Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 7
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 7 Fréttir Ibúöahverfi fyrír golfvelH Skáli Vífilsstaöaspítali O thomson HÁGAÐASJÓNVARP Á HAGSTÆÐU VERDI! NORDMENDE Sameiginleg golfaöstaða: Ferðafélagiðfékk fjölmiðlabikarinn Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Skrifstofa Ferðamálaráðs íslands á Akureyri var formlega opnuð á föstudag að viðstöddum Halldóri Blöndal samgönguráðherra en skrif- stofa ráðsins er í húsi Byggðastofn- unar við Strandgötu. Þangað hefur Ferðamálaráð flutt hluta starfsemi sinnar og eru þar fjórir starfsmenn. Við þetta tækifæri var fjölmiölabikar Ferðamálaráðs afhentur og kom bikarinn að þessu sinni í hiut Ferðafélags íslands. Páll Sigurðsson, nýkjörinn forseti félags- ins, veitti bikarnum viðtöku. Thomson 63 og 70 DS 50: • Black Matrix-skjár • Möguleiki á 16:9 án þess að myndin aflagist • 40W Nicam stereo-magnari • 4 hátalarar, Stereo Wide • INNBYGGT Spatial Effect, sem eykur hljóðmöguleikana • Tengi fyrir heymartól meö sér- styrkstilli, óháð hátölurum tækisins • 60 stöðva minni • Sjálfvirk stóðvaleít • Pal-Secam-NTSGvideo • Fullkomin fjarstýring • Aögerðastýring á skjá • Innsetning stöðvanafna á skjá ■ Tlmarofi • Islenskt textavarp • Scart-tengi • Tengi fyrir 2 auka bakhátalara o.m.fl. Thomsonsjónvarpstaekin eru vönduð þýsk gæðaframleiðsla frá Nordmende og hafa um áraraöir verið i notkun viö góðan orðstýr. í kjölfar mikillar sölu á NORDMENDE-sjónvarpstækjum að undanförnu/ höfum við með magnkaupum og hagkvæmum innflutningi i gámum, getað samið við NORDMENDE um verulega hagstæð kaup á THOMSON-sjónvarpstækjum, sem eru framleidd af NORDMENDE-verksmiðjunum. THOMSON- gæöin eru löngu landsþekkt, þar sem flestir ^jónvar£ssendamirji^^ Ákveðið hefur verið að leggja golf- klúbbana í Garðabæ og Kópavogi niður og stofna nýjan klúbb, Golf- klúbb Garðabæjar og Kópavogs, í framhaldi af samningi sem sam- þykktur hefur verið milh golfklúbb- anna og bæjaryfirvaida í Garðabæ og Kópavogi um uppbyggingu sam- eiginlegrar golfaðstöðu yfir bæjar- mörkin á samliggjandi svæðum í Vetrarmýri í Garðabæ og Leirdal í Kópavogi næstu árin. Kristinn Kristinsson, varaformað- ur Golfklúbbs Kópavogs, segir að uppbyggingu golfaðstöðunnar verði flýtt verulega og stefnt að því að taka níu holu golfvöll í notkun nokkru fyrr en áætlað var eða sumarið 1995, til viðbótar við þann níu holu völl sem þegar er fyrir hendi í Garðabæ. Framkvæmdir eru þegar hafnar og er fyrirhugað að þeim ljúki í vor eða sumar. í framtíðinni er svo fyrirtiug- að að koma upp þriðja níu holu golf- vellinum í Leirdal í Kópavogi, auk þess sem þar kæmi stuttur ná- kvæmnisvöllur og yrði golfaðstaðan í Garðabæ og Kópavogi þá ein sú besta á landinu. Samkvæmt samningi golfara við bæjaryfirvöld í sveitarfélögunum tveimur greiðir bæjarstjóm Garða- bæjar 20 milijónir króna til uppbygg- ingar golfaðstöðunnar í Vetrarmýr- inni. Bæjarsjóður Kópavogs leggur til ábyrgð á 30 milljóna króna skuida- bréfitiláttaára. -GHS IM Stgr.verð: VISA-18mán: EURO-11 mán: Munalán: Thomson63DS50:25" 79.900,-kr. I2.900|“l<r. Ca.5.012,-kr.ámán. 7.974,-kr.ámán. 19.975,-kr.útb.og3,645,-kr.ámán.í21 mán. Thomson70DS50:28" 87.900,-kr. 79>9ö0jBl(r. Ca.5.503,-kr.ámán. 8.762,-kr.ámán. 21.975kr.útb.og3,580,-kr.ámán.í24mán. Skipholti 1 5* Sími: 9>l -29>800 ostaða kylfinga ifilsstaöávatn DV Golf klúbbar í Kópavogi og Garðabæ sameinast - uppbyggingu golfvallarins verður flýtt NÝ ÞJÓNUSTA við kvikmyndahúsagesti Gestum kvikmyndahúsa býðst nú ókeypis glæsilegt litprentað blað í flestum kvikmyndahúsum par sem allar helstu myndir mánaðarins eru kynntar í máli og myndum. TAKTU BLAÐIÐ ÞITT NÆST ÞECAR ÞÚ FERÐ í BÍÓ Bíómyndir mánoðorins = sterkur auglýsingamiðill ■BBB* LAUGARÁS = , HÁSKÓLABÍÓ-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.