Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Bílaróskast
Ath. Þar sem bílarnir seljast.
Bráðvantar nýja og nýlega bfla á skrá
og á staðinn. Mikil eftirspum og mikið
um staðgreiðslu. Bflakaup,
Borgartúni 1, s. 91-616010.
Kveðja, strákarnir sem selja bflana.
Kr. 40-150.000.
Oskum eftir bflum í þessum verðflokki
á skrá og á staðinn. Mikil sala
framundan. Lág sölulaun. Bflasalan
Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 622680.
Bílaplaniö, bílasala, símaþj. Kaupendur,
höfum gott úrv. bfla, hringið og látið
okkur vinna, ekkert bflasöluráp. Selj-
endur, vantar bfla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722._______
*• Óska eftir bílum meö verulegum af-
slætti, mega þarfnast hvers lagslagfær-
inga eða vera illa hirtir, allir verðflokk-
ar ath., einnig jeppar. Uppl. í símum
91-671199 og 91-673635.________________
15-150 þús. stgr. Óska eftir að kaupa
bíl sem þarfnast mætti lagfæringar eða
númerslausan á verðbilinu 15-150
þús, Uppl. í síma 91-688626.___________
4 dyra fólksbíll eöa jeppi óskast á ca
1100 þúsund, er með Bronco ‘83 og
staðgreiðslu á milli. Upplýsingarí síma
91-884115 eftirkl. 19._________________
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bfla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bflasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Nú er rétti timinn. Hann verður ekki
betri til að losna við gamla bflinn. Selj-
um hann í hvelli. Bflasalan bflar, Skeif-
tinni 7, sími 91-673434,_______________
Ný og glæsileg bílasala.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Ekkert innigjald. Velkomin.
Bflabær, Funahöfða 8, sími 879393.
Óska eftir sjálfskiptum jeppa í skiptum
fyrir Cherokee, árg. ‘84 + 500 þús. stað-
greiðsla á milli. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-6261._____________________
Kr. 0-30 þús. Óska eftir að kaupa góðan
bfl í þessum verðflokki, má vera núm-
erslaus. Uppl. í síma 91-650628._______
Lítill sendibfll óskast á verðbilinu-
0-100.000 kr., má þarfnast lagfæringa.
^ Uppl. í síma 91-668278 eftir kl. 18.
Toyota Cresida, árg. ‘81, óskast til nið-
urrifs, helst gefins eða mjög ódýrt. Upp-
lýsingar i' sima 91-627705,____________
Ódýr bifreiö óskast, er þarfnast mætti
lagfæringa, fyrir ca 10-50.000 kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-15604.
Bflartilsölu
Orösending frá Nýju Bilaþjónustunni.
Erum flutt að Höfðabakka 9. Bjart og
hreint húsnæði. Sjálfsþjónusta, einnig
allar almennar viðgerðir á vægu verði.
Opið virka daga frá 9-22 (einnig um
helgar). Nýja Bflaþjónustan, Höfða-
bakka 9, sími 91-879340.______________
3 góöirog nýlega skoöaöir. Skipti á ódýr-
ari sem mega þarfnast ýmissa lagfær-
inga. Toyota Camry ‘86, sjálfsk., þýsk-
ur Escort ‘87, 5 gíra, Seat Ibiza ‘88, í
sérflokki. S. 91-653722/91-652221.
Daihatsu Cuore, árg. ‘87, til sölu, ný-
skoðaður, ek. 70 þ. Einnig til sölu Volvo
740, árg. ‘88, góður bfll. Uppl. í síma
91-676578 e.kl. 17.___________________
Einn ódýr. Til sölu Monsa, árgerð 1986,
3 dyra, nýir demparar, góður bfll, verð
100.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-72615 eftirkl. 16._________________
Er billinn bilaöúr? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta. Bfl-
virkinn, Smiðjuvegi 44e, s, 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Mercury Cougar turbo XR-7 ‘86,
skemmtilegur og góður bfll. Verð
850.000, skipti á ódýrari koma vel til
greina. Uppl. í síma 91-653422.___
• Nissan Pulsar GL1,5 ‘85, skoðaður ‘95,
í toppstandi, 5 dyra, nýtt í bremsum og
mikið endumýjaður. Fallegur og góður
bfll. S. 671199/673635.___________
Seat Ibiza. Til sölu gott eintak af Seat
Ibiza, árg. ‘86, ásett verð 160.000 kr.,
má prútta, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-668278 eftir kl. 18.___________
Subaru Justy J10 4x4 ‘85, góður bfll,
skoðaður ‘95. Einnig Arctic Cat Pand-
era vélsleði ‘82, mikið endumýjaður og
í góðu lagi. Uppl. í si'ma 91-34632.
Útsala. MMC Galant GLX, ‘85, rafd.
rúður, upptekinn 5 gíra kassi, v. aðeins
250 þ. stgr. Einnig gott bflútvarp
m./100 w hátölumm. S. 652221 e.kl.
lft_______________________________
Til sölu Willys, árg. ‘47, með tréhúsi,
verð 190 þús. Uppl. í síma 91-35202.
Q BMW
Felgur-BMW 518. Til sölu 8 felgur, eitt-
hvað af dekkjum o.fl. Einnig BMW 518,
árg. ‘81, til niðurrifs í varahluti á kr. 20
þús. Uppi. í s. 91-652354.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘83, til sölu, 4ra
dyra, gullsanseraður, skoðaður ‘94.
Góður bfll. Verð 50.000 kr. Uppl. í síma
91-811130 eða e.kl. 18 í 91-72857.
11 manna Ford Econoline XL, árg. ‘88,
7,3 dísil. Upplýsingar hjá Bflasölunni,
Borgartúni lb, sími 91-611010 eða
91-10631 á kvöldin.
3 Lada______________________________
Lada st. 1500, árg. ‘92, 4 gíra + dráttar-
kr., ekin aðeins 23 þ., næsta skoðun
sept. ‘95, verð 410 þús. S. 91-75785 f.kl.
18 og 91-881216 e.kl. 18. Þórólfur.
Lada Samara 1500, árg. ‘89j til sölu, 5
gíra, 5 dyra, skoðaður ‘95. Á sama stað
óskast videotæki. Upplýsingar í síma
91-641905 eftir kl. 20._____________
Lada station ‘87 til sölu, ekinn 98 þús.,
vsk-bfll, mikið nýtt í bílnum. Bein sala.
Upplýsingar í síma 91-641864 og eftir
kl. 18 í síma 91-43843.
LA2rovír Ran9e Rover
Range Rover árgerö 1975. Óryðgaður í
góðu lagi, skoðaður, 31” dekk. Tilboð.
Uppl. í síma 91-22521 eftir kl. 18.
MercedesBenz
M. Benz 380 SEL ‘81, sjálfskiptur,
blásanseraður, ekinn 230 þús., álfelg-
ur, aukadekk, topplúga. Verð 1200
þús., ath. skipti á ódýrari. S. 91-13344
e. hád.
Mitsubishi
Einstakt tækifæri!!! Til sölu gullfallegur
Mitsubishi Galant ‘87, ek. 100 þ. Reyk-
laus bfll í góðu ásigkomulagi. Góð sum-
ar- og vetrard. S. 98-68836.
MMC Colt 1500 GLX, árg. ‘86, nýlegt
lakk, sk. ‘95. Mjög fallegur bfll í topp-
standi. Ath. skipti á ódýrari t.d. á bfl
sem þarfnast lagfæringar.
S. 91-688626.
Peugeot
Peugeot 205, árg. ‘90, til sölu. Stað-
greiðsluverð 330 þús. Upplýsingar í
síma 91-650922.
4p> Renault
Renault 19, árg. ‘90, 1400, hvítur, ný-
skoðaður, fallegur og góður bfll. Uppl. í
síma 91-36582 eða 91-682540.
;$?, Suzuki
Suzuki bitabox ST90, árg. ‘81, til sölu,
nýuppgerð vél, boddí lélegt. Á sama
stað veltilyfta, veltir bfl ca 70 gráður.
Upplýsingar í síma 91-651551.
Toyota__________________________
Toyota Celica 2,0 GTi ‘86, ekinn 103
þús., rafmagn í öllu. Toppgræja. Verð
600 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í' si'ma 91-643457.______
Til sölu Toyota Turing GLI, árg. ‘92, ek-
inn 43 þús. km, gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 91-13285.
Toyota Tercel ‘84, ekinn 150 þús.,
þarfnast lagfæringa. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 91-642040 e.kl. 18.________
Ódýr Toyota Tercel, árgerö 1982, 5 gíra,
4 dyra, mjög góður bfll, selst á 55.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747.
VOI.VO
Volvo
Volvo 145 station ‘73, 5 dyra, beinskipt-
ur, krókur með tengi, sumar-/vetrard.
Lítur mjög vel út. Ath. 2 eigendur frá
upphafi. Bfll í góðu lagi. S. 91-651773.
Volvo 244, árgerð 1980, skoðaður ‘95, til-
boð óskast. Upplýsingar í síma
91-73971 eftirkl. 18.
Jeppar
Til sölu Cherokee Laredo, árg. ‘89, sjálf-
skiptur, 4 1 vél, Selec trac millikassi,
skoðaður ‘95, loftkæling, sóllúga, allt
rafdrifið. Uppl. í síma 91-675137.
Vörubílar
Til sölu Scania 142, ‘85. Einnig Benz
1413, varahl. í Volvo 610-616, grindur
í heyvagna, Dodge Power Wagon, ‘75,
4x4, til niðurrifs, 6 m flutningakassi,
161 krókheisi, 61 vélaflutningavagn og
Suzuki pickup, ‘82. S. 985-25172.
Bílkrani til sölu. Sesam swing 7 tm, 6,40
í glussa + 4 framlengingar, árg. ‘85. Ut-
lit mjög gott. Uppl. í síma 97-11653 eða
985-25770.___________________________
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bfla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir. Hand-
verk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Getum boöiö lausan sorppressukassa,
14 m , sem hægt er að setja á bfl m/krók
eða vírum. Emnig gott krókheisi, ód.
Tækjamiðlun ísl., s. 674727._________
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Urval notaðra vörubflavarahluta:
Fjaðrir, vélar, gírkassar, búkkar o.fl.
Hús af Scania T 142 með húddi.
Vinnuvélar
Höfum til sölu: JCB 3D-4 turbo Servo,
‘89 og ‘90, MF 50 HX ‘90, Case 680L 4x4
‘89, JCB 2cx-4x4x4 ‘91. Tvær ódýrar
Cáse 580F og Schaeff SKB600 ‘78 og
‘83. Pel Job EB12 ‘89. JCB 820 ‘87,
3.000 tímar, í toppstandi og CAT 225
‘82 í góðu ástar.di, JCB 525-67 turbo
‘91. Globus hf., Lágmúla 5,
s. 91-681555.
Allar stæröir og geröir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON; Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðaþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Stein-
bock-þjónustan, sími 91-641600.
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
Húsnæði íboði
Búslóöageymslan Bíldshöföa annast
flutning og geymslu búslóða. Allar bú-
slóðir geymdar á brettum vafin í plast-
filmu. Flytjast síðan á brettum til eig-
enda. Föst tilboð í lengri flutninga.
Snyrtilegtj upphitað og vaktað hús-
næði. Sjáið og sannfærist. Sími 674046
eða 984-50365 (símboði), Oliver.______
4 herbergja íbúö í Teigahverfi (105).
Laus strax. Leiga 39 þús. á mánuði.
Leigist til langs tíma reglusömu, skil-
vísu og traustu fólki. Simi 629162,
Einstaklingsíbúö til leigu nálægt
Hlemmi, verð 22 þús. á mánuði, engin
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-27134 eftir kl, 18.________________
Garöabær. Til leigu forstofuherbergi
með aðgangi að baði og snyrtingu,
einnig upphitað geymslupláss, tilvalið
undir búslóð. Uppl. í síma 91-658569.
Gott herbergi meö sérinngangi til leigu
strax, snyrting, þvottavél, nýlegt hús,
rólegt umhverfi, við miðbæ Kópavogs,
hentugt f. námsfólk. S. 91-641483.
Herbergi meö aögangi aö wc til leigu í
austurbænum. Leiga 10 þúsund.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
91-687783 eftir kl. 20. _________
Til leigu 40 m ,ibúö viö Bergþórugötu,
stofa, eldhús og snyrting, sérinngang-
ur, leiga 28 þús. á mánuði, reglusemi
áskilin. Sími 91-33592.
Til leigu mjög góö 3 herbergja íbúö í
Breiðholti. Laus nú þegar. Reglusemi
og góð umgengni skilyrði. Tilboð send-
ist DV, merkt „B 6205“,_______________
Til leigu í Seljahverfi 80 m ,kjallaraibúö.
Regluseini áskilin, dýr ekki leyfð, lang-
tímaleiga og laus nú þegar. Uppl. í
síma 91-77745,________________________
2 herbergja íbúö til leigu frá 15. apríl.
Tilboð sendist til DV, merkt „Svæði
1116255“._____________________________
2ja herb. mjög góö íbúö á Rekagranda til
leigu fyrir pottþétt fólk. Uppl. í síma
91-677055 eftir kl. 19._______________
3ja herbergja ibúö í Neöra Breiöholti til
leigu, laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „B-6260”
3ja herbergja góö risíbúö til leigu við
Laugaveg. Laus strax. Upplýsingar í
síma 91-54666.
Frá 1. maf er til leigu 2ja herbergja íbúð
í Hraunbæ. Upplýsingar í síma
91-672288._____________________________
Hafnarfjöröur. Til leigu bflskúr, innrétt-
aður sem íbúð. Upplýsingar í síma
91-655383 eftirkl. 18.
Húsnæði óskast
Raöhús eöa lítiö einbýlishús, 5-6
herbergja, óskast til leigu strax í
austurbænum, erum reglusöm og heið-
arleg. Til greina koma leiguskipti á 4ra
herb. risíbúð í austurbænum. Svar-
þjónusta DV, sími 632700. H-6171.
Hjúkrunarfræöing vantar 2-3 herb. ibúö,
aðeins góð íbúð kemur til greina, helst
nálægt Borgarspítala, ekki skilyrði.
Þarf ekki að vera laus strax. Greiðslug.
30-32 þ. S. 679101 (símsvari).
Ungir feögar, 23 og 4 ára, óska eftir
2ja-3ja herbergja íbúð í vesturbæ,
helst í nánd við Ægisborg. Sá eldri lýk-
ur háskólanámi í haust. Uppl. í síma
91-52046 og 91-26610.____________.___
Ungt og reglusamt háskólamenntaö par
óskar eftir að taka á leigu rúmgóða
2-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og
skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-22214 eftir kl, 19.__________
Óska eftir 2ja herbergja gjöri og stórri
íbúð í vesturbænum. Á sjálf íbúð á Ak-
ureyri sem er í leigu. Skilvís, reglusöm
og áreiðanleg. Uppl. í síma 91-26454
frá 9-12 og eftir kl. 20.____________
35 ára kona meö eitt barn óskar eftir 3ja
hcrbergja íbúð í austurbæ Kópavogs
frá 1. júní. Upplýsingar í síma
91-40009 næstu daga._________________
3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu
frá maí eða júní í Hlíðunum eða ná-
grenni. Uppl. í síma 91-690160 til kl.
16.30 eða í si'ma 91-15154 eftir kl. 17.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja
herb. íbúð í vesturbænum (107), helst
með geymsluplássi. Góðri umgengni og
öruggum gr. heitið. S. 91-17135.
5 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir rúmgóðri íbúð, einbýlis- eða rað-
húsi. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í s. 91-14499 og
91-668668.___________________________
Hjón meö 2 drengi, 11 og 12 ára, óska
eftir 4 herbergja íþúð, raðhúsi eða ein-
býli ásamt bflskúr í Kópavogi eða Selja-
hverfi. S. 91-643730 e.kl. 16._______
Kennari meö 3ja manna reyklausa og
reglusama fjölskyldu óskar eftir íbúð. I-
búðin má gjarnan vera gömul.
Upplýsingar í síma 91-13351._________
Mæðgur meö tvö litil börn óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Örugg-
ar greiðslur, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-656805 eða 658185.
Reglusamt og reyklaust, háskóla-
menntað par óskar e. að taka á leigu 2
herb. íbúð í vestur- eða miðbæ Rvíkur.
Skilvísum greiðslum heitið.
S. 91-13163.
Ungt par vantar 2ja herbergja íbúö á
leigu í vesturbænum eða nágrenni frá
miðjum maí. Áreiðanlegar greiðslur.
Upplýsingar í síma 97-61400,_________
Vantar allar stæröir íbúöa og einbýlis-
húsa til sölu eða leigu fyrir trausta
leigutaka. Ársalir - fasteignamiðlun,
sími 91-624333, hs. 91-671292._______
Vantar einstaklings- eöa 2 herb. íbúö,
helst miðsv., greiðslug. 25-30 þ. Örugg-
ar gr„ reglusamur og reyklaus. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-6248.______
Átt þú skemmtilegt húsnæöi til leigu
handa fjögurra manna fjölskyidu í 1-2
ár? Þarf að vera laust fljótlega.
Uppl. í síma 91-688098.
Óska eftir góöri minnst 3ja herbergja
íbúð, helst í Grafarvogi, frá og með
næstu mánaðamótum. Upplýsingar í
síma 91-674910.
2 herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-6242.___________________
Fulloröin kona með örugga greiðslugetu
óskar eftir íbúð í Hafnarfirði. Lang-
tímaleiga. Uppl. í síma 91-52226.
Ungt og rólegt par sem á von á barni í
haust óskar eftir ódýrri íbúð á leigu.
Upplýsingar í síma 96-41714.
Atvinnuhúsnæði
450 m!,. Til sölu er 450 m! ,nýtt, vand-
að iðnaðarhúsnæði. Húnæðið er fullfrá-
gengið að utan með málningu og rúm-
lega fokhelt að innan með flögðu gólfi,
hitaveitu- og rafmagnsinntaki. lofthæð
er 4,5 m og 2 innkeyrsluhurðir (Craw-
ford). Söluverð 11,9 millj., nálægt 26
þús. pr. m ,. Áhvflandi 14 ára hagstætt
veðlán og er útborgun lítil. Uppl. um
húsnæðið eru veittar í síma 91-812264
milli kl. 9 og 14 á daginn og í síma
91-670284 á kvöldin._______________
Húsgagnaverslun óskar eftir ca 150 m!,
verslunarhúsnæði m/góðum gluggum
og bflastæði. Æskileg staðsetning
miðsv. í Rvík (hverfi 108). Þarf ekki að
vera laust strax. Svör sendist DV fyrir
14. aprfl, merkt „Húsgögn 6187“.
250 m! ,iönaöarhúsnæöi viö Dugguvog til
leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott úti-
svæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6233.
Aö Bíldshöföa 8 viljum við leigjað her-
bergi af ýmsum stærðum á
sanngjömu verði.
Uppl, á skrifstofutíma í síma 674727.
112 fm. Til leigu er 112 m! ,húsnæði á
jarðhæð. Sérinngangur. Upplýsingar í
si'mum 91-812264 og 91-670284._______
230 m! ,verslunarhúsnæöi aö Síöumúla
33, er til leigu nú þegar. Upplýsingar í
síma 91-686969 á skrifstofutíma._____
250-300 m! ,óskast til leigu í Reykavik,
með innkeyrsludyrum, á jarðhæð.
Uppl. í síma 91-671957.______________
60 fm. Til leigu er 60 m! .skrifstofuhús-
næði í vönduðu húsi. Upplýsingar í
símum 91-812264 og 91-670284.
K Atvinna í boði
• Starf ráöskonu á heimili í vesturbæ.
Óskum eftir að ráða ráðskonu til að
stjóma heimilishaldi og sinna tveimur
drengjum, 6 og 8 ára. Öll nútíma þæg-
indi eru fyrir hendi.
Áhersla er lögð á að viðkomandi sé
barngóður, reglusamur, snyrtilegur og
með gott skaplyndi. Bifreið er nauðsyn-
leg.
Vinnutími er frá kl. 12.00-19.00 póra
virka daga í viku í sumar en frá kl.
13.00-19.00 nk. vetur.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýs-
ingar hjá Ráðningarþjónustu
Lögþings, Skipholti 50c, s. 91-628488.
Ertu handlagin(n) eöa atvinnulaus málm-
iðnaðarmaður (kona)? Hér er tækif. fyr-
ir þig til að innvinna þér rétt til sumar-
leyfis í skemmtilegu umhverfi. Bréf
sendist í pósth. 1502, 121 Rvík._____
Reyklaus heimilishjálp óskast í Hlíð-
arnar í 20-30 klst. á viku f apríl og maí.
Starfið felst í aðstoð við gæslu 2ja
drengja og léttum heimilisstörfum.
Svarþjónusta DV, sími 632700.
H-6250.____________________
Til sölu dagsöluturn með smurbrauðs-
aðstöðu. Lokaður um helgar. Lítill lag-
er. Ársvelta ca 8-9 millj. Bestu mánuð-
umir framundan. V. 1500-1600 þús. S.
91-683884/91-683886 virka daga.
21. mán. strák vantar pössun kl.
12.30-18 v. daga. Áríðandi að viðkom-
andi sé áreiðanlegur, duglegur og
áhugasamur. Si'mi 687902. Snjólaug.
Ert þú mikiö heima viö og með síma? Hef-
urðu áhuga á dulrænum málum. Vant-
ar aðstoð í aukastarf. Svarþjónusta
DV, s. 91-632700. H-6263.____________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraftur óskast á JCB traktors-
gröfu, mikil vinna. Einungis vanur
maður kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6266.__________
Starfskraftur óskast til almennra
sveitastarfa við fjárbúskap, verður að
geta unnið sjálfstætt. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700, H-6264.__________
Sölufólk óskast. Um er að ræða síma-
sölu á bókum. Dag-, kvöld- eða helgar-
vinna. Góð verkefni. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6249.______________
Veitingahús í austurborginni óskar eftir
að ráða tvo matreiðslunema og starfs-
kraft í sal. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6237.
fe Atvinna óskast
20 ára nemi óskar eftir atvinnu, hefur
unnið við hótel- og veitingastörf en
margt kemur til greina. Uppl. í síma
98-21591 milli kl. 16.30 og 20.___
31 árs reglusaman karlmann bráðvantar
aukavinnu eftir kl. 16 og um helgar. Er
vanur mikilli vinnu. Uppl. í
s. 91-871962 á kvöldin (eða símsvari).
50 ára kona óskar eftir vinnu í fiski eða
bakaríi. Margt annað kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-811404 eða
20744, Ragna._____________________
20 ára piltur óskar eftir vinnu strax,
flest kemur til greina, er vanur bygg-
ingavinnu. Sími 91-41090._________
32 ára kona óskar eftir ráöskonustööu, er
vön. Góð meðmæli fylgja. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6240.
& Barnagæsla
Ég er flugfreyja og óska eftirdagmömmu
(með leyfi) til að aðstoða mig með 2ja
ára son minn. Vinnutími óreglulegur
og næturpössun nauðsynleg. Æskilegt
að viðkomandi getikomið honum í og úr
leikskóla. Þarf að vera staðsett sem
næst Háaleitinu eða Garðabæ. Svar-
þjónusta DV, sfmi 91-632700. H-6259.
Óska eftir barnapíu, 14-16 ára, til aö gæta
2ja drengja eitt og eitt kvöld, er í hverfi
104. Uppl. gefur Lilja í síma 91-686320
eftir kl. 19._______________
Manneskja óskast til að gæta 1 og 4ra
ára stúlkna allan daginn í vesturbæn-
um. Upplýsingar í síma 91-15228.
^ Kennsla-námskeið
50% afsláttur!! Námsk.: „Byijun” I, II:
ENS, ÞÝS, SÆN, NOR, STÆ, ÍSL f. ný-
búa, stafsetn. Aukat., samr. próf,
framh. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.