Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 27
39 ^oor pggA r r (i'Tr\»mr MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Svidsljós Menning í hringiðu helgarinnar 30% afsláttur af öllum vörum ® 6 daga rýmingarsala Slæður - hanskar - veski skartgripir, ferðatöskur o.fl. Hvíta uglan, Unga kynslóöinn var síður en svo skilin útundan á svokölluðum löngum laugardegi sem verslunarmenn á Laugaveginum stóðu fyrir um helgina. Hinn frægi Kódak bangsi og félagi hans röltu um Laugaveginn í bhð- unni þar sem þeir vöktu að vonum mikla athygh hjá ungum vegfarendum. ■ «-. . . ■ ■ ■ • •v-vv^ ..r.imww -.nrnrnrr- — ’að voru margir sem komu að skoða verk Huldu lákon þegar hún opnaði sýningu sína í vestursal Kjar- alsstaða um helgina. Uppistaða sýningarinnar er ryndir af eldi og blómum bæði í þrívidd og málverki. lér sést Hulda ásamt Gunnari Kvaran, forstööu- ranni Kjarvalsstaða. Hulda Hákon myndiistarkona opnaði sýningu á verk- um sínum í vestursal Kjarvalsstaða á laugardaginn. Á sýningunni eru myndir af eldi og blómum bæði í þrívídd og í málverki. Þær Gerður Kristnýblaöamaður og Þorgerður Sigurðardóttir, nemi í leikmyndahönn- im, voru meðal fjölmargra sýningargesta sem skoðuðu verk Huldu á laugardaginn. Það var skemmtileg stemning á laugardaginn á Laugavegmum þegar kaupmenn þar stóðu fyrir svokölluöum löngum laugardegi. Boðið var upp á margs konar uppákomur og skemmtannir og voru jafnframt því mörg tilboð hjá verslununum. Hún EUen Rós Hansdóttir, 3 ára, var al- veg heilluð af dýrðinni á Laugaveginum og var ekki lengi að skríða í fang þessarar furðuveru sem skemmti yngri kynslóðinni með uppátækj- Bylgjan og Hótel Island héldu Bylgjuball á Hótel ís- landi á föstudagskvöldið. Meðal skemmtiatriða var danssýning sem Helena Jónsdóttir samdi og stýrði í anda hins sívinsæla söngleiks Grease. Þeir Halldór Guðmundsson Og Reynir Reynisson skemmtu sér ágætlega eins og sést á meðfylgjandi mynd. Þaö var margt um manninn á skemmtistaðnum Casa Blanca á föstudagskvöldið og voru þeir Ásgrímur Helgason Og Guðmundur Gauti Reynisson meðal þeirra sem skemmtu sér þar og létu sig ekki muna um að setja upp sparisvipinn fyrir ljósmyndarann. Ólafur Sveinn Gíslason á Kjarvalsstöðum: Að opna sýningu íslandsvininum og naumhyggjumanninum Donald Judd, sem nú er nýlátinn, var í mun að sýna fram á að hversdagsleikinn byggi yfir sköpun- armætti og fagurfræði sem hefði til að bera meiri sannleika en heföbund- in Ustaverk. Hversdagslegir hlutir væru hins vegar oft ósýnilegir vegna þess hve sjálfsagðir þeir væru í augum flestra og klassískt gildi þeirra rynni því e.t.v. ekki upp fyrir fólki fyrr en hlutirnir væru hættir að vera hversdagslegir og jafnvel horfnir með öllu. Ólafur Sveinn Gíslason, sem nú sýnir á Kjarvalsstöðum, er einnig að velta fyrir sér gildi hversdags- legra hluta. Hversdagslegar athafnir skipa jafnframt veigamikinn sess í listsköpun hans. Hér er það sjálf sýningaropnunin sem er aðalatriðið og má því segja að sýningin snúist um sjálfa sig; hefð opnunarinnar er uppi- staða hennar. Skapandi sýningargestir Á tíu hvítmáluðum stöplum, sem glær plexiglerkassi hvolfist yfir, standa notuð og óuppvöskuð vínglös. Dreggjamar eru mismiklar; sums staðar virðist vera um blöndu af kaffi og rauðvíni að ræða, annars staðar sóda- vatn eða annan torkennilegan vökva. Og tuggugúmmí slapir yfir stöku Myndlist Ólafur J. Engilbertsson glasbrún eins og til að brjóta upp einhæf formin. Fagurfræði leifanna í glösunum virðist þó ekki vera kjarni málsins í þessari uppstillingu, held- ur er hér verið aö stilla sýningargestum upp sem skapandi afli. Aö mínu mati er hér nokkur meinbugur á því „sköpunin" sem í því fólst að tæma glösin fór ekki fram við opnun þessarar sýningar á Kjarvalsstöðum held- ur sýningar sem Ustamaðurinn hélt í Helsinki fyrir stuttu. Hér er þannig verið að sýna „hráefni" gemings sem sýningargestir á Kjarvalsstöðum fá einungis smjörþefinn af. Sýningin ber yfirskriftina „Vernissage" sem getur útlagst sem sýningaropnun en einnig sem lökkun. Áður fyrr mun hafa tíðkast í Evrópu að Ustamenn héldu prufuopnanir fyrir vini og kunn- ingja áður en þeir lökkuðu yfir verkin og innsigluðu þau. Með yfirskrift- inni er Ólafur þannig að vísa beint í myndhstarsýningahefðina. Hvítirkassar Ólafur Sveinn Gíslason hefur á síðustu áram sýnt verk sem byggjast á hvítu kassaformi og hvítu stallarnir undir vínglösunum eru í beinu fram- haldi af þeim verkum. í þessum verkum leitast Ustamaðurinn við að láta eigin sköpun spretta eins og sjálfsagðan hlut upp úr jarðvegi staðar og tíma. Kassaform verksins verður eins og framienging á kassaformi salar- ins eða viðteknu kassaformi bögguls í pósti, eða í skotti bíls, svo nefndar séu tfi sögu einhverjar af tilraunum Ölafs með form Ustsýningarinnar sem slíkrar. Hér vantar hins vegar að mati undirritaðs einhvem neista sem kveikt gæti með sýningargestinum ástæðu til að ígmnda þessi tæmdu glös innan viö glerið á stöUunum hvítu. Hvers vegna er hér látið staðar numið í sköpunarferlinu og hvorki gefið færi á aö tæma glas eða t.a.m. lesa úr boUa? Vera má að skýringar sé að finna í sýningarskrá sem kem- ur úr prentun kringum næstu helgi og hefur m.a. að geyma myndir frá opnuninni á Kjarvalsstöðum. um sinum. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.