Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Side 34
46 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Mánudagur 11. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.25 Iþróttahorniö. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staður og stund 6 borgir (3:7). Sigmar B. Hauksson litast um í Hamborg. Framleiðandi: Miðlun og menning. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Gangur lífsins. (22:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur. 21.25 Já, forsætisráöherra (12:16) Hagsmunaárekstrar (Yes, Prime Minister). Breskur gaman- myndaflokkur um Jim Hacker for- sætisráðherra og samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk: Paul Edding- ton, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. 21.55 Rimbaud (Poesivandring: Diktens dynamitard). Heimildarmynd um franska Ijóðskáldið Arthur Rimbaud sem uppi var á árunum 1854-91. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 HM í knattspyrnu (1:13). i þessum fyrsta þætti um aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knatt- spyrnu í Bandaríkjunum næsta sumar er fjallað um leikstaði og rætt við Alan Rothenberg, fram- kvæmdastjóra HM. Þá eru sýndar svipmyndirfrá HM á Ítalíu fyrirfjór- um árum, rætt við nokkra fræga garpa og kynnt liðin í riðlum A og B. Þátturinn verður endursýndur að loknu Morgunsjónvarpi barn- i anna á sunnudag. 23.40 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.15 Táningarnír í Hæöagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaóurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). 21.20 Matreiöslumeistarinn. Gestur Sigurðar L. Hall að þessu sinni er Ólafur G. Sæmundsson og verður megininntak þáttarins næring og hollusta. 21.55 Réttlætinu fullnægt (Trial. The Price of Passion). Seinni hluti. 23.30 Á tæpasta vaðl (Die Hard I). Það er engu líkara en Bruce Willis sé skapaður fyrir hlutverk John McClane, rannsóknarlögreglu- manns frá New York, sem er fyrir tilviljun staddur í skýjakljúfi þegar hryðjuverkamenn ráðast til atlögu. Glæpamennirnir eru þaulskipu- lagðir og miskunnarlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eigin- konu Johns sem gísl. Aðalhlut- verk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Alan Rickman og Paul Gleason. Leikstjóri: John McTiernan. 1988. 1.40 Dagskrárlok. Dissouery kCHANNEi. 15:00 BELLAMY’S BIRDS EYE VIEW. 15:30 THE ARABIANS. 16:00 PACIFICA - TALES FROM THE SOUTH SEAS. 16:30 TERRA X. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 THE NEW EXPLORERS. 18:30 THOSE WHO DARES. 19:00 PATHENTLY OBVIOUS. 20:00 AUSSIES. 21:00 THE PEOPLE ’S GAME. 22:00 EARTHFILE. 22:30 IN SEARCH OF WILDLIFE. mmm mmm Mmm 13 00 BBC World Service News. 14:15 Marlene Marlowe Investigates. ‘15:00 Dark Season. 16.00 That’s Showbusiness. 16:55 World Weather. 17:30 Telling Tales. 19:30 Ain’t Misbehaving. 20:50 Building Slghts, USA. 21:30 World Business Report. 22:25 Newsnight. 01:25 World Business Report. 03:00 BBC World Service News. CÖRQOHN □EQWHRg 12:30 Down with Droopy. 13:30 Super Adventures. 14:30 Fantastic Four. 15:00 Centurians. 15:30 Johnny Quest. 16:00 Captain Planet. 16:30 The Flintstones. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 12:00 VJ Simone. ^ v 14:30 MTV Coca Cola Report. 14:45 MTV At The Movies. 15:00 MTV News. 15:15 3 From 1. 15:30 Dial MTV. 16:00 MTV’s Hit List UK. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 19:00 MTV Unplugged With Cure. 19:30 MTV Unplugged With REM. 19:30 MTV’ s Beavis & Butt-head. 20:00 MTV’ s the Real World 11. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:15 MTV At The Movies. OMEGA Kristíkg qónvarpsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orö á síödegi. 17.00 Hallo Norden. Sjónvarpið kl. 23.15: Heimsmeistarakeppn- in í knattspymu HM í knattspyrnu er nafn að um borgimar sem leikið á þrettán þáttum sem frum- verður í og rætt við Alan sýndir verða á mánudags- Rothenberg, framkvæmda- kvöldum fram til 17. júni og stjóra keppninnar i Banda- endursýndir strax að af- ríkjunum, Þá eru sýndar loknu Morgunsjónvarpi svipmyndir frá síðustu bamanna á sunnudögum. í heimsmeistarakeppni, á ít- þáttunum er fjallað um að- alíu fyrir ijórum ámm, rak- draganda heimsmeistara- in saga heimsmeistaraliðs keppninnar í Bandaríkjun- Þjóðverja síðustu áratugina. um sem hefst 17. júni og Loks er kastljósinu beint aö einnig um allt mögulegt sem riðlum A og B og sýnt úr tengist keppninni og sögu nokkrum leikjum liðanna knattspyrnunnar. þar í forkeppninni. í fyrsta þættinum er fjall- 21:30 MTV News at Night. 21:45 3 From 1. 22:00 MTV’s Hit llst UK. 00.00 VJ Marijne van der Vlugt. 01.00 Night Videos. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Llve 16.30 Sky World News And Business. 17.00 Live At Five. 21.30 Talkback. 23.30 CBS News. 24.30 ABC World News Tonight. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 15.30 Business Asia. 18.00 World Business Today. 20.45 Sport. 20.45 CNN World Sport. 21.30 Showbiz Today. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. 18.00 Rhapsody. 20.10 Song of Love. 22.20 Escape Me Never. 24.20 Somewhere l’ll Find You. 2.25 Between Two Women. 12.30 The Urban Peasant. 12.00 Sally Jessy Raphael. 13.00 Paradise Beach. 13.30 E Street. 14.00 Barnaby Jones. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Paradlse Beach. 17.30 E Street. 18.00 Commercial Break. 18.30 M.A.S.H. 19.00 X-tiles. 20.00 Code 3. 20.30 Seinteld. 21.00 Star Trek. 22.00 The Untouchables. 23.00 The Streets of San Francisco. 24.00 Night Court. 24.30 Totally Hidden Video. EUROSPORT ★ . ★ 12:00 Football. 12:30 Tennis. 13:00 Cycling. 14:00 Eurofun. 14:30 Indycar. 15:30 Motorcycling. 16:30 Europsportnews. 17:00 Speedworld. 19:00 International Boxing. 20:00 Football. 22:00 Eurogolf Magazine. 22:30 Closedown. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á síðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Rógburóur, eftir Lillian Hell- mann. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Glataöir snilling- ar eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (32). 14.30 Furöuheimar. Um breska rithöf- undinn Anthony Burgess. Um- sjón: Halldór Carlsson. (Einnig út- varpað fimmtudagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Sinfónía nr. 3 í a-moll og forleikurinn Ruy Blas eftir Felix Mendelssohn-Bart- holdy. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur undir stjórn Claudios Abbados. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (68). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi.) 18.30 Um daginn og veginn. Tryggvi Líndal mannfræðingur talar. 18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíó- inni sem haldin var í Stafangri í október sl. „Hljómsveitartónleik- ar". 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö- geirssonar. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö i nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahais. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SKYMOVŒSPLUS 12.45 The Hawaiiáns. 15.00 The Secret War of Harry Frigg. 17.00 A Promise to Keep. 18.40 Breski vlnsældalistinn. 9 00 K2 21.00 White Sands. 22.45 Timebomb. 24.20 The Adventurers. 3.20 The Night They Raided Mln- írl áa & d m k FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og ______fréttir. Starfsmenn dægurmálaýt-1 varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá Hér og nú. Hér- aðsfréttablöðin. Fréttaritarar Út- varps líta í blöð fyrir norðan, sunn- an, vestan og austan. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin hald; áfram. 5.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð oi flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Impressions. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Bírgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Frétt- ir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson halda áfram þar sem frá var horfið. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 00.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTOÐIN 13.00 Kossar og korselett. Þórunn og Ásdís. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Næturtónlist. FM#95 7 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hádegis- verðarpottur kl. 12.30. 13.00 AÐALFRÉTTIR. 13.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guömundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betrl blanda. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 18.00 Plata dagsins. 18.40 X-rokk. 20.00 Fantast- Baldur Braga. 22.00 Simmi. í þættinum í kvöld veröur George Benjamin og Mats útvarpað hljóðritun frá Larssoneneinleikariíverki hljómsveitartónleikum sem þess síöastnefnda var 0y- haldnir voru 28. október síð- stein Baadsvik en hann er í asliðinn á UNM-hátíðinni í hópi bestu túpuleikara Stafangri. Þar lék sinfóníu- heims. Stjórnandi á tónleik- hljómsveit borgarinnar unum var Rolf Gupta. verk eftir Gisle Kverdokk, Síðari þátturinn af Réttlætinu fullnægt er á dagskrá í kvöld. Stöð 2 kl. 21.55: Réttlætinu fullnægt í kvöld er á dagskrá síðari hluti framhaldsmyndarinn- ar um lögfræðinginn Warr- en Blackbum og raunir hans í réttarkerfinu. Hann hafði veriö án starfsleyfis í tvö ár en tók síðan að sér að verja fátækan innflytj- anda sem er sakaður um morð en heldur stöðugt fram sakleysi sínu. Warren hefur fleiri járn í eldinum því hann sér einnig um vörnina í morðmáh sem er höfðað á hendur tálkvend- inu Johnny Faye. Hún er sökuð um að hafa myrt ást- mann sinn með köldu blóði en staðhæfir að hún hafi banaö honum í sjálfsvöm. Þegar það kemur upp úr kafinu að málin tvö tengjast á einhvem hátt er Warren sem á milli steins og sleggju. Johnny Faye er fjarri því að vera öll þar sem hún er séð. Sjónvarpið kl. 22.00: Rimbaud Á mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið sænskan þátt um franska ljóðskáldið Arthur Rimbaud sem uppi var á áran- um 1854-1891. Skáld- ferill Rimbauds varð ekki langur þótt hann byrjaöi ungur að yrkja því hann steinhætti því þegar hann átti enn eitt- hvað í tvítugt. Rim- baud náöi því þó að verða eitt áhrifa- mesta skáid symbó- Ustanna; súrreaUst- um þótti mikið til kvæða hans koma og hann er taUnn einn af frumkvöðlum nú- Folke Isaksson fylgir Rlmbaud vlða um Svíþjóð og út fyrir land- tímaljóðageröar. steinana. Rimbaud átti um tima í ástarsambandi við skáldbróður sinn Paul Verlaine en þegar upp úr þvl slitnaði lagðist hann í ferðalög og fór víða. I þættinuro fylgir sænski sjónvarpsmaöurinn Folke Isaksson í fótspor Rimbauds um París, Lundúnir, Stokk- hólm, Charleville og aUa ieiö til Harare í Eþíópíu. .......-.......-...--------..............-....• • -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.