Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 Iþróttir unglinga Bikarkeppni KKI -10. flokkur karla: Palli fór á kostum og bikarinn til Grindavíkur - eftir sigur gegn Haukum, 47-44, í skemmtilegum leik Spennan var í algleymingi í bikarúrslitaleiknum í körfubolta 10. flokks milli Grindavíkur og Hauka sem fór fram í Austurbergi fyrir skömmu. - Grindavík byrjaði af krafti og var staðan 12-5 fyrir þá eftir 5 mínútna spil og 1 hálfleik var staðan 35-23 fyrir Grindavík. í síðari hálfleik sóttu Haukarnir sig nokk- uð og náðu að jafna. En undir lokin sigu Grinda- víkurstrákarnir fram úr og sigruðu, 47-44. Spennandi lokamínútur Haukarnir mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálíleik og söxuðu jafnt og þétt á forskotið - og hafði Grinda- vík, allt í einu, aðeins íjögurra stiga forskot, 39-35, og stuttu seinna var jafnt á komiö, 39-39, og 6 mínútur til loka leiks. Haukarnir komust síðan Athugasemd Athugasemd vegna fréttar á unglingasíðu DV 29. apríl, Fréttin var um íslandsmeistara í íshokkí i 1. flokki unglinga. Úr- skurður íshokkínefndar ÍSÍ var kærður til héraðsdóms ÍBR 21. mars og Skautafélagi Reykjavík- ur sent afrit. Dregið er í efa að ishokkínefndin hafi dómsvald í málinu. Dómsniðurstöðu erbeðið og fréttin því ekki tímabær. Virðingarfyllst, f.h. íshokkí- nefndar Skautafélags Akureyrar. Guðmundur Pétursson yfir í fyrsta skipti í leiknum, 39-42, þegar 4 mínútur voru eftir af leiktím- anum. Á lokasprettinum tryggði Grindavík sér svo sigurinn, 47-44, eftir geysispennandi lokasekúndur. Góður leikur Skemmtilegt var að sjá hversu bæði liðin útfærðu leikinn vel og greinilegt að tækni yngri leikmanna hefur fleygt mjög mikið fram undanfarin ár. Sumir eru þegar farnir að líkjast nokkuð stóru stjömunum í NBA- deildinni. Til að mynda var gaman að fylgjast með „Larry Bird“-töktum Páls Vilbergssonar í Grindavíkurhð- inu. Hér er mikið efni á ferðinni - og fleiri pilta mætti reyndar nefna. Páll með 14stig Stig Grindavíkur: Páll Vilbergsson 14 stig, Hermann Sigurðsson 10, Rafn Arnarson 8, Þorsteinn Sigurðsson 6, Gunnar Öm Björnsson 5 og Axel Guðmundsson 4 stig. íslandsmótið í júdói: Úrslitfrá Selfossi 7-8 ára (-23 kg): 1. Alexander B. Sigurðsson ..KA 2. Guðni S. Haraldsson...Grindavík 3. Hilmar Björnsson....Selfossi (-30 kg): Heimir Kjartansson.........JFR 2. Jón R. Sveinsson.....Selfossi 3. Pálmar Jónsson.......Selfossi 3. Gunnar Guöjónsson....Selfossi ( + 30 kg); 1. Ingólfur Bragi Gunnarsson.. .KA 2. EinarT. Skúlason....Selfossi 3. Jóhann Jóhannesson..Selfossi 9-10 ára (-25 kg): 1. Daði S. Jóhannsson ....Grindavík 2. Ari Björn Jónsson........KA 3. Tómas Arngrímsson........KA (-80 kg); 1. Böðvar Valgeirsson ... KA 2. Baldur Guðmundsson......JFR 3. Stefán Ó. Stefánsson.Selfossi 3. Stefán Jóhannsson....Selfossi (-35 kg): 1. Geirmundur Sverriss.Selfossi 2. ívar Atlason.......Selfossi 3. DaníelL. Ólafsson.....Ármanni 3. DavíðH. Júlíusson........KA ( + 35 kg): 1. Óskar Jónsson........Þrótti 2. Ragnar Jóhannsson ...Grindavík 3. Fríðbjörn Ásbjörnss „Vík. Ól.vik 3. Sindri Freyr.........Selfossi 11-12 ára (-30 kg): 1. Michael Jónsson...Grindavík (-35 kg): 1. Björn Harðarson..........KA 2. Víðir Jóakimsson....Selfossi 3. Helgi Bjarnason ..Vik., Ólafsfirði 3. Ómar Karlsson............KA (-40 kg); 1. Snævar M. Jónsson..Ármanni 2. HeigiM.Helgason...Grindavík 3. Hörður Steingrímss..Selfossi 3. Þórarinn Pálsson....Selfossi (-45 kg); 1. Þormóður Jónsson..........JFR 2. Jón S. Jónsson...........KA 3. AriJón Arason............KA 3. Leó Magnússon..............KA (+45 kg); 1. Arnar Þór Sæþórsson.....KA 2. AtliS. Stefánsson.......KA 3. Þröstur Hlynsson...Ármanni 13-14 ára (-35 kg); 1. Amar Lúðvíksson..........KA (-40 kg): 1. Jóhannes Gunnarsson.....KA . (-46 kg): 1. Brynjar Asgeirsson.......KA 2. Birkir H. Jóakimsson.Selfossi 3. Jóhann Jónsson.....Selfossi (-53 kg): 1. Jón K. Sigurðsson........KA 2. Kristinn Guðjónsson.....JFR 3. Veigar Gunnarsson..Ármanni (+53 kg): 1. GunnarB. Jóhannsson-.Selfossi 2. Jóhann Kristinsson.......KA 3. HilmarH. Sigfússon......KA 3. Axel I. Jónsson.....Ármanni Sund: Halldóra þriðja ítveim greinum Halldóra Þorgeirsdóttir, 12 ára, úr Ægi stóð sig best islensku unglinganna á alþjóðamótinu í sundi sem fór fram í Lúxemborg á dögunum. í frétt af þessu móti á unglingasíðu sl. mánudag láðist að segja frá þessari frábæm frammistöðu Halldóru, vegna mistaka. Halldóra vai'ð í 2. sæti í 100 m bringusundi i undanrásum, synti á 1:21,97. í úrslitunum varð hún í 3. sæti, synti á 1:21,61 mínútum. í 200 m bringusundi synti hún á tímanum 3:01,67 mín. i undanrás- um og varð í 7. sæti. í úrslitunum varð hún í 3. sæti, synti á timanum 2:56,62 mínútum, sem er hennar langbesti timi. Halldóra hefur aldrei áður synt í 50 metra laug og sagðist hún hafa orðið að breyta sundstílnum í miðri keppninni af þeím sökum. Ljóst er að hér er mikið efni á feröinni. Bikarmeistarar KKÍ i körfubolta 10. flokks 1994 urðu strákarnir frá Grindavík. Liðið er þannig skipað: Páll Vilbergs- son (6), Þorsteinn Sigurðsson (7), Hafliði Óttarsson (5), Davið Friðriksson (11), Axel Guðmundsson (12), Gunnar örn Björnsson (13), Hermann Sigurðsson (14), Rafn Arnarson (15) og Sigurður Guðmundsson (5). - Þjálfari liðsins er Nökkvi Már Jónsson. Islandsmót unglinga í júdói á Selfossi: Framtíðin erbjört - keppni hörö og frábært júdó Þaö er mál manna að íslandsmót- ið í júdói unglinga, sem fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag, hafi sannað að iþróttin sé í mjög örum vexti hér á landi og ekki sé ástæða að kvíða framtíðnni. - Mót- ið fór í alla staði vel fram og var keppt á tveimur völlum samtímis. Þátttaka var mjög góð og voru 130 keppendur frá 7 íþróttafélögum. Þjálfarar keppendanna hafa greinilega undirbúið sína menn vel, því keppnin var mjög hörð og spennandi og ljóst að efniviður er góður. Athygli vakti einnig hvað foreldr- ar studdu vel viö bakið á bömun- um og hvöttu þau að sjálfsögðu meðan á keppninni stóð. Tækniverðlaun voru veitt fyrir árið 1993 og hlutu eftirtaldir tveir piltar þau: Geirmundur Sverris- Geirmundur Sverrisson, Selfossi, son> Selfossi, í flokki 9-10 ára og _______________________________________________ sigraði i ílokki 9-10 ára, -35 kíló. puni Sigurðsson, JFR, í flokki 11-14 Bjarni Friðriksson afhenti verðlaunin. Hér er hann að afhenda gullið til Hfnn h,aut ®inni9 tækniverðlaun ára. Gunnars B. Jóhannssonar, Selfossi, eftir sigur i flokki 13-14 ára, +53 Júdósambandsins fyrir árið 1993. úrslit frá íslandsmótinu eru á liiló. Gott hjá Geirmundi. öðrmn stað á síðunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.