Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ1994 37 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Muiruni Adamson f'Það er enginn hnífur í N þessu og það sem vekur mestan áhuga minn eru, ^einmitt skurðlækningar. nj ' ' Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnadur fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. 386 PC tölva til sölu. Uppl. í síma 91-18864 eftir kl. 17. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og- hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215. Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Mitsubishi 22-24” sjónvarp meó fjar- stýringu til sölu. Sanngjart verð. Upplýsingar í síma 91-643651 milli kl. 20 og 22. Myndb.-, myndl.-, sjónvarpsviög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Fjölv. loftn. og þjón. Radfóverk- stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. Radíóhúsió, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. m Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsfma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ccC^ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Ertu að hugsa um að fá þér hund? Hundaskóli H.R.F.Í. efnir til ókeypis fræðslu í Geróubergi í kvöld kl. 20 fyrir alla sem hyggjast fá sér hund. Meóal- ævi hunds telst 10-15 ár og áríðandi er að vanda vel allan undirbúning áður en ákvörðun er tekin.___________________ English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.__________ Nýjung i Kópav. - Gullfiskabúðin 30 ára. Viðskiptavinir atli., höfum opnaó gælu- dýramarkað v/Dalbrekku. Heilds/smá- sala. Nýtt númer, s. 644404, fax 644405. Opið 10-18, laugard. 10-14. Næg bílastæói, góð opnunartilboð. Eheim. Þessar vönduðu og þekktu- vatnsdælur og hreinsarar fást nú í Dýraríkinu. Kynningarverð. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Eigendur poodle og annarra smá- hunda. Ganga verður í kvöld, mióviku- dag, kl. 20, hittumst við hlióió að Sól- heimakoti.___________________________ Hundamatur í sérflokki. Science Diet (vísindauppskriftin) sem dýralæknar um allan heim treysta og mæla með. Goggar & trýni, sími 91-650450. Landkrabbar, skeifukrabbar, humrar og fleira skemmtilegt nýkomið úr sóttkví. Dýraríkið, Hreyfílshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Skrautfiskasending. 64 tegundir og af- brigði nýkomið úr sóttkví. Góð verðtil- boð. Dýrarikið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Síamskettlingar til sölu. Faðir Sharue Bábí af Nátthaga. Tilbúnir til afhend- ingar. Upplýsingar í síma 91-611837 eftir klukkan 17. Labrador hvolpur til sölu. Góður fjöl- skylduhundur, efnilegur til veiða. Upp- lýsingar í síma 93-12936.____________ Smáhundur tll sölu. Yorkshire terrier hundur tfi sölu. Uppl. í sima 91-43378. Til sölu 200 lítra fiskabúr ásamt hreinsi- búnaði. Upplýsingar í síma 91-52353. V Hestamennska Veöreiöar í Reiöhöll sýningarhelgina 6.-8. maí. Þátttökuréttur veróur boð- inn upp miðvikud. 4.5. kl. 20 i Reiðhöll- inni. Knapar p öllu landinu eru hvattir til þátttöku. A hverri sýningu veróur 1 riðill í tölti og 1 í skeiði. 5 hestar eru í hveijum riðfi. Töltkeppnin er dæmd meö mælingu á klappi áhorfenda. Sá vinnur sem nær að hrífa áhorfendur mest. Skeiðið er mælt meó tölvustýrðri klukku. Auk þátttökugjalda renna 10% 1 veómála í verólaunasjóð. Sigurvegari í hveijum riðh getur því átt von á vegleg- um verðlaunum. Uppl. gefur Örn í síma 683870.______________________ Barnahestar, reiöhestar, keppnishestar. Höfum til sölu hesta vió allra hæfi, ef hesturinn er ekki til á staðnum getum við tekið að okkur aó útvega hesta eftir óskum kaupanda. AUar nánari uppl. veitir PáU í s. 91-674770 m. kl. 18 og 19 aUa v. daga eða að Andvaravöllum 6, KjóavöUum. Hestadagar i Reiðhöll. Miðasalan er haf- in í ReiðhöUinni, pantanir einnig tekn- ar í síma 674012 miUi kl. 10 og 22. Ó- sóttar pantanir veróa seldar 4 klukku- stundum fyrir sýningar. Hef vélbundiö hey til sölu, heimkeyrt á góðu verði. Visa og Euro greiðslukorta- þjónusta. Láttu heyra frá þér. Upplýs- ingar í síma 93-41359. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurósson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningar. Farið verður á EgUs- staði 7. maí, einnig vikulegar ferðir norður. Upplýsingar í símum 91-654122 og 985-27092. Til sölu 6 hesta hús á svæöi Andvara, vönduó kaffistofa, aUt sér. Frábært svæði. Einnig alþægur, 8 vetra hestur, verð 80 þús. Uppl. í síma 91-44669. Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir aílar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval lapdsins. Opið virka daga ldukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-679891. Til sölu þrjú reiöhjól: BMX fyrir 6-10 ára, BMX fyrir 2-5 ára og Winther fyr- ir 3-6 ára. Uppl. í síma 91-676370 á kvöldin. Mótorhjól Gullsport auglýsir. Vegna gífurlegrar eftirspurnar vantar hjól á 100-450 þús. staógreitt, aUar gerðir hjóla, einnig er mikið af bílum tU í skiptum fyrir hjól. Komið meó hjólió og það selst. Gull- sport, Smiðjuvegi 4c (bakvió Bónus), s. 870560. Chopper! Suzuki Savage 650, árg. ‘86, til sölu. Veró aóeins 270 þús. Mjög fal- legt hjól, svart að lit. Uppl. í síma 91-44371 e.kl. 18. Enduro hjól óskast, aUir verðflokkar koma til greina, jafnvel skipti á Mözdu 323 1500 GLX, árgeró 1987. Upplýsing- ar í síma 91-667597. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar geróir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Vantar hraöamæli í Hondu XL 500, árg. ‘82, einnig snúningshraðamæli og hraóamæhsbarka. Uppl. í síma 97-71433. Yamaha DT 175 til sölu. Upplýsingar í síma 91-683305. Óska eftir skellinööru, Suzuki TS. Uppl. í síma 91-41969. X Flug Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugkennsla, hæfnipróf, útsýnisflug, leiguflug, flugvélaleiga. Öpið alla daga. Gott verð. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Einkaflug- menn athugið, endurþjálfunar- nám- skeið veróur haldió þann 6. maf nk. Uppl. og skráning í s. 28122/74346. Kerrur Til sölu falleg ný kerra, 1,20x2,00 m, skjólborð 40 cm, f. fólksbíhnn/jeppann m/losanlegum gafli, (f. garðinn/sum- arb.), renndu loki, ljósum, brettum, varadekkjafestingu. S. 985-40987. Tjaldvagnar Óska eftir aö kaupa góöan tjaldvagn. Staðgreiðsla í boói fyrir góóan vagn. Upplýsingar í síma 91-672727. Sumarbústaðir Sólarrafhlööur fyrir sumarbústaöi eru hagkvæmur kostur. Þær eru viðhalds- fríar, hljóólausar, mengunarlausar og framleiða 12 volta spennu inn á raf- geymi og þú hefur aUtaf næga ókeypis raforku fyrir öU ljós, sjónvarp, útvarp, dælu, farsíma o.fl. Eigum mikið úrval r 12 volta ljósa. Einnig nýja orkumæla sem sýna bæði framleiðslu og notkun. Nýr sýningarsalur. Skorri híf., Bfids- höfða 12, s. 91-686810/680010. Sumarbústaöeigendur. Sjáum um vióhald og breytingar. Verandir og sól- pallar. Sérsmíðum innréttingar, rúm, kojur og/eða þínar hugmyndir. Trévinnustofan, Smiójuvegi 54, sími 91-870429 og 985-43850. Lítill sumarbústaöur á faUegum stað í Borgarfirði til sölu, vatn og rafmagn. Selst fneó öUu. Upplýsingar í síma 91-676669 eftirkl. 20. Til sölu á Reyöarfiröi íbúöarhús, 4 her- bergi, eldhús, bað og þvottahús, auk kjallara. Gott ástand, lágt veró. S. 91-39820, 91-30505 eða 985-41022. Westinghouse vatnshitakútar, Kervel ofnar með helluborði og heUuborð til sölu. Rafvörur hf., Armúla 5, sími 91-686411. Óska eftir sumarbústaö i Þrastaskógi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-15873.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.