Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 4
22 1. deildkarla KR-ingum hefur oft verið spáð góðu gengi síðustu árin og í fyrra áttu margir von á því að þeir yrðu meistarar en það gekk ekki eftir. Þeir maeta sterkir til leiks í sumar og ættu að blanda sér í slaginn um efstu sætin. Spurningin er hvort Guðjóni Þórðarsyni takist það sem öðrum þjálfurum KR hefur ekki tekist í 26 ár. Breytir Guðjón gengi KR? KR-ingar ollu miklum vonbrigðum í fyrra þegar þeir höfnuðu í fimmta sæti eftir að hafaþótt sigurstrangleg- astir í upphafi íslandsmótsins. KR- liðið leikur jafnan í þeim skugga að hafa ekki orðið meistari frá 1968 og það virðist alltaf hafa sín áhrif. Nokkrar breytingar hafa orðið á KR-liðinu en kannski skiptir mestu máli hvort Óskar H. Þorvaldsson kemst í fyrra form eftir langvarandi meiðsli og styrki með þvi vömina verulega. Hópur KR-inga er sterkur og nú er spumingin hvort Guðjóni Þórðarsyni takist það krefjandi verk- efni að koma félaginu á sigurbraut. Valsliðið í ár er sambland af ungum og reyndari leikmönnum. Liðið hafnaði í sjötta sæti i 1. deild í fyrra sem var slakasti árangur félagsins í deildinni frá upphafi. Stefna menna þar á bæ er þvi örugglega að stefna enn hærra í sumar. DV-mynd S Valsliðið nokkuð breytt Valsliðið kemur til leiks á þessu tímabili nokkuð breytt frá síðasta tímabili. Gamlir refir hafa horfið á önnur mið eða lagt skóna á hilluna. Fyrir vikið hefur liðið yngst allnokk- uð og verður fróðlegt að fylgjast með liðinu með sambland af ungum og efnilegum leikmönnum. Ungu leikmennimir fá án efa eld- skím sína í sumar og mun Kristinn ömgglega gefa einhverjum þeirra tækifæri til að speyta sig. Eiður Smári Guðjohnsen er einn af þeim efnilegri sem komið hafa fram á sjón- arsviöið og verður gaman að sjá hvemig honum gengur. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 I>V KR Nýir leikmenn: Hilmar Björnsson frá FH Kristján Finnbogason frá ÍA Salih Heimir Porca frá Fylki Sigurður B. Jónsson frá Þýskal. Tryggvi Guðmundsson frá ÍBV Farnir frá síðasta ári: Atli Eðvaldsson í HK Bjarki Pétursson í ÍA Gunnar Skúlason í Gróttu Ottó Karl Ottósson í Stjömuna Ólafur Gottskálksson í ÍBK Ragnar Margeirsson í ÍBK Steinar Ingimundarson í Fjölni Þjálfari: Guöjón Þórðarson er tekinn við sem þjálfari af Janusi Guðlaugssyni og Atla Eðvaldssyni. Guðjón hefur þjálf- aö ÍA síðustu þrjú árin en var áður með KA og ÍA. Árangur: íslandsmeistari: 20 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. 2. deildarmeistari: Einu sinni. Evrópukeppni: 9 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Ottó Guð - mundsson, 165 leikir. Markahæstur í 1. deild: Ellert B. Schram, 62 mörk. ■ ■■ Aldur Leikir Mörk Landsl. AtliKnútsson 19 2 0 0 Einar Þór Daníelsson 24 33 6 1 Heimir Guðjónsson 25 82 14 0 HilmarRjörnsson 25 61 1 0 IzudinDaðiDervic 31 52 3 7 Jóhann Tómas Sigurðsson 20 1 0 0 Kristján Finnbogason 23 39 0 3 Magnús Orri Schram 22 0 0 0 Ómar Bendtsen 22 24 10 0 Óskar H. Þorvaldsson 21 22 0 0 Rúnar Kristinsson 25 109 20 38 SalihHeimirPorca 29 32 5 0 Sigurður Ragnar Eyjólfsson 21 14 1 0 Sigurður B. Jónsson 29 88 5 0 Sigurður Ómarsson 21 31 3 0 Tómas Ingi Tómasson 25 63 25 2 Tryggvi Guðmundsson 20 23 12 0 VilhjálmurVilhjálmsson 17 2 0 0 Þormóður EgOsson 25 90 3 6 Þorsteinn Þorsteinsson 22 8 0 0 Þjálfari: Guðjón Þórðarson. Valur Nýir leikmenn: Atli Helgason frá Víkingi Davíð Garöarsson frá FH Einar Örn Birgisson frá Víkingi Guðmundur Páll Gíslason frá Fram Guðni Bergsson frá Tottenham Heiðar Örn Ómarsson frá ÍR Kristján Halldórsson frá ÍR Láms Sigurðsson frá Þór Farnir frá siðasta ári: Anthony Karl Gregory í Bodö/Glimt Arnljótur Davíðsson, hættur. Bjarni Sigurðsson í Brann Sævar Jónsson, hættur Þjálfari: Kristinn Bjömsson þjálfar Valsliðið annað árið í röð. Áður þjálfaði hann unglingalandsliðið, Dalvík og Stjöm- una. Árangur: íslandsmeistari: 19 sinnum. Bikarmeistari: 8 sinnum. 2. deild: Aldrei leikið þar. Evrópukeppni: 17 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Sævar Jóns- son, 201 leikur. Markahæstur í 1. deild: Ingi Björn Albertsson, 109 mörk. Leikmenn Vals 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. Atli Helgason ÁgústGylfason Bjarki Stefánsson 27 23 19 121 41 13 15 3 0 Davíð Garðarsson 25 26 7 Eiöur Smári Guðjohnsen 16 0 0 Einar Örn Birgisson 21 0 0 Guömundur Páll Gíslason 21 22 1 Guðni Bergsson 29 92 7 5 Heiðar Örn Ómarsson 22 0 0 Hörður Már Magnússon 23 21 2 Jón Sigurður Helgason 25 34 1 Jón Grétar Jónsson 28 145 24 Kristinn I. Lárusson 21 33 3 Kristján Halldórsson 25 0 0 Láms Sigurðsson 23 37 0 Sigurbjöm Hreiðarsson 19 16 0 Steinar Adolfsson 24 86 12 Sævar Pétursson 20 2 0 Theodór H. Valsson 21 0 0 Þórður Birgir Bogason 25 42 8 Þjálfari: Kristinn Bjömsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.