Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 8
38 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 1. deildkveima Bikarmeistarar ÍA tefla fram ungu liði í sumar. fA ® Lið bikarmeistara ÍA hefur breyst nokkuð frá því í fyrra. Steindóra Steinsdóttir er kom- in aftur frá Breiðabliki og Sigfríður Sophus- dóttir fór aftur heim í Kópavog. Jónína Víg- lundsdóttir, Halldóra Gylfadóttir og Ragn- heiður Jónasdóttir hafa allar tekið sér frí frá knattspymu vegna barneigna og Júlía Sigur- steindóttir er erlendis. Laufey Sigurðardóttir Henn er komin aftur upp á Skipaskaga frá Stjörnunni í Garðabæ og íris Steinsdóttir er komin aftur eftir dvöl erlendis. ÍA, sem teflir fram ungu liði í sumar, lék mjög skemmtilega knattspyrnu í fyrra og var eina liðið sem ekki tapaði fyrir KR í keppn- inni um íslandsbikarinn. ÍA sigraði Stjörnuna í úrslitaleik bikarsins og varö bikarmeistari þriðja árið í röð. Smári Guðjónsson og Kristinn Reimarsson þjálfa Uðið. Aldur Leikir Mörk Alda Róbertsdóttir .17 0 0 Anna Sólveig Smáradóttir .15 1 0 ÁslaugÁkadóttir .16 8 0 Ásta Benediktsdóttir .24 105 33 Berghnd Þráinsdóttir „18 14 0 Brynja Pétursdóttir „16 12 0 HeiðrúnMarteinsdóttir.... „14 0 0 Guðrún Sigursteinsdóttir. .16 7 1 Herdís Guðmundsdóttir.... .16 1 0 íris Steinsdóttir .21 59 2 írena Óskarsdóttir .16 0 0 Karen Ólafsdóttir .15 0 0 Laufey Sigurðardóttir .31 122 115 Magnea Guðlaugsdóttir.... .20 74 13 MargrétÁkadóttir .20 58 11 Sigrún Hallgrímsdóttir .16 0 0 Steindóra Steinsdóttir .22 64 0 Thelma Sigurbjömsdóttir. .15 0 0 Valdís Sigurvinsdóttir .15 0 0 Höttur er sigurvegari 2. deildar 1993 en það verður örugglega á brattann að sækja hjá lið- inu í 1. deildinni í sumar. Þegar hðið var í 1. deildinni 1992 sýndi það að það gat auðveld- lega gert hvaða liði sem var skráveifu. Liöið í sumar htur hins vegar ekki út fyrir að vera eins sterkt 'og það var þá. Höttur hefur misst írisi Sæmundsdóttur, besta leikmann hðsins síðasta tímabil, til Vestmannaeyja og nokkrir aðrir leikmenn verða ekki með. Sigríður Hjálmarsdóttir og Valgerður Erlingsdóttir hafa gengið th liðs við Hött frá Tindastóh og Kristín Loftsdóttir frá KR. Sigurður Ágústsson þjálfar liðið en hann hefur ekki áður þjálfað kvennahð. Aldur Leikir Mörk Adda Bima Hjálmarsd.... ...21 14 3 ÁsaH. Rúnarsdóttir ...21 6 0 Díana Carmen Llorens... ...25 4 0 Einarína Einarsdóttir ...27 12 0 Hafdís Reynisdóttir ...14 0 0 Helga Hreinsdóttir ...19 0 0 Hugrún Hjálmarsdóttir.. ...19 13 0 íris Hrafnkelsdóttir ...21 5 0 Jóhanna B. Magnúsdóttir. 21 14 0 Kristín Eghsdóttir ...14 0 0 Kristín Loftsdóttir ...20 0 0 Oddný F. Jökulsdóttir ...24 8 1 Olga S. Einarsdóttir ...21 13 0 Rósa Sveinsdóttir ...14 0 0 Tinna Brynjólfsdóttir ...14 0 0 Valgerður Erlingsdóttir.. ...17 0 0 Þóra Pétursdóttir ...16 0 0 Haukarnir léku siðast í 1. deild 1986. Haukar f Dalvík leikur i fyrsta skipti í 1. deild kvenna í sumar. Dalvík Það tók Haukastúlkur þijú ár að vinna sig upp í 1. deild en flokkurinn var endurreistur árið 1992. Þær léku síðast í 1. dehd 1986 en að því tímabih loknu var meistaraflokkurinn lagður niður. Haukarnir tefla fram nær óbreyttu liði frá því í 2. dehdinni fyrir utan það að Hanna Kjartansdóttir er farin í Stjörnuna og aðal- markaskorari þeirra undanfarin ár, Bergþóra Laxdal, er erlendis. „Við verðum í baráttu við að halda sæti okkar í deildinni ásamt Dalvík og Hetti,“ sagði Guðmundur Valur Sigurðsson, þjálfari Hauka, í samtali við DV. „Við erum með mjög ungt hð, t.d. eru allir leikmennirnir fæddir eftir 1973. Reynslan er því ekki með okkur,“ sagði Guðmundur Valur. Haukamir hafa verið með mjög öflugt ungl- ingastarf á undanfomum árum sem nú er að skha sér upp í meistaraflokkinn og það verð- ur fróðlegt að fylgjast með þessu unga hði í sumar. Aldur Leikir Mörk AðalheiðurBjarnadóttir... 17 0 0 ÁrnýH.Árnadóttir........19 0 0 Ásdís P. Oddsdóttir.....15 0 0 BerghndJónasdóttir......19 0 0 EvaDöggJónsdóttir.......17 0 0 EvaBjörkÆgisdóttir......17 0 0 FjólaSamúelsdóttir......19 0 0 GrétaRúnÁrnadóttir......16 0 0 HahdóraBergþórsdóttir.... 17 0 0 Hanna G. Stefánsdóttir..15 0 0 HeiðaHrólfsdóttir.......21 0 0 IngibjörgEmhsdóttir.....19 0 0 IngibjörgÁsaGunnarsd....21 0 0 KolbrúnE. Sigurðardóttir. 20 0 0 LóaB.Gestsdóttir........20 0 0 Ragnheiður Guðmundsd... 23 0 0 SelmaErlingsdóttir......17 0 0 SelmaSigurðardóttir.....20 0 0 Sigrún Gísladóttir......21 0 0 ÚlfhhdurÓ.Indriðadóttir .20 0 0 ÞóraBjörkSmith..........21 0 0 Dalvík kom inn í 1. dehdina eftir að Þróttur í Neskaupstað hætti við þátttöku. Lið Dalvík- ur náði ágætum árangri í bikarkeppninni í fyrra, komst í undanúrslit en tapaði fyrir Stjörnunni. Liðið náði enn fremur sínum besta árangri í dehdakeppninni, hafnaði í þriðja sæti 2. dehdar. Dalvík hefur fengið fjóra nýja leikmenn, þær Bryndísi Sigurðardóttur, Margréti Jóns- dóttur, Brynhhdi Smáradóttur og Evu Sigurð- ardóttur frá Akureyrarhðunum Þór og KA. Sex leikmenn hafa yfirgefið hðið, Guðný Frið- riksdóttir, Guðný Þorsteinsdóttir, Helena Friðriksdóttir, Jóna R. Gunnarsdóttir, Sigfríö Valdimarsdóttir og Steinunn Gunnarsdóttir. Þórunn Sigurðardóttir þjálfar og leikur með Dalvík, eins og í fyrra. Aldur Leikir Mörk AðalbjörgH. Stefánsóttir. .18 0 0 Aðalheiður Reynisdóttir.. .23 0 0 ÁslaugH. Stefánsdóttir.... .18 0 0 Álfheiður M. Pálsdóttir.... .16 0 0 Anna Rut Steindórsdóttir. .17 0 0 Anna M. Valdimarsdóttir. .15 0 0 Bryndís Sigurðardóttir .18 28 0 Brynhhdur Smáradóttir... .19 0 0 Dagbjört Sigurpálsdóttir.. .16 0 0 Eva Siguröardóttir .18 3 0 Guðrún Marinósdóttir .20 0 0 Helga Björk Eiríksdóttir... .25 0 0 HuldaNjálsdóttir .28 0 0 íris F. Gunnlaugsdóttir .18 25 0 Jóna Sigurðardóttir .17 0 0 Margrét Jónsdóttir .19 8 0 Rakel Friðriksdóttir .16 0 0 Þómnn Sigurðardóttir .30 84 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.