Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 1
Rússafiskur kemur áfram -sjábls.3 Stefntað söluá ófrosnum kjúklingum -sjábls.6 Landsmót hestamanna: kynbóta- hrossa -sjábls.5 Kjallaragrein ráðherra: Fjárlðg til langstíma -sjábls. 15 Krefst skaðabóta fyrirskjól- stæðing sinn -sjábls.4 Gasasvæðið: Mikill við- búnaður vegnakomu Arafats -sjábls.8 PaulWatson meðkafbát tilNoregs -sjábls.8 ' íslenskir lögreglumenn stóðu heiðursvörð við Tjörnina í gær þegar Beatrix Hollandsdrottning og eiginmaður hennar, Claus prins, áttu þar leið um með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra og föruneyti. Hollandsdrottning kom til landsins í gærmorgun og notaði timann meðal annars til að fara í Ráðhúsið og Listasafn íslands. Drottningin er hér í opinberri heimsókn i dag og fer meðal annars til Þingvalla en á morgun og sunnudag verður hún i einkaerindum fyrir norðan og austan. DV-mynd ÞÖK HSÍ tryggðar 150 milljónir -sjábls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.