Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VlSIR 146. TBL - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 1. JÚU 1994. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK !0 ¦O ir\ Menningarsjóður útvarpsstöðva skuldar Sinfóníunni 100 miiljónir króna: Ekkert fé af lögu fyrir kvikmyndagerðarmenn - stjórn sjóðsins var óstarfhæf í meira en ár - sjá baksíðu Rússafiskur kemuráfram -sjábls.3 Stefntað söluá ófrosnum kjúklingum -sjábls.6 Landsmót hestamanna: 1 kynbóta- hrossa -sjábls.5 KjaUaragrein ráðherra: Fjárlög til langstíma -sjábls.15 Krefst skaðabóta fyrirskjól- stæðing sinn -sjábls.4 Gasasvæðið: Mikillvið- vegna komu Arafats -sjábls.8 Paul Watson með kaf bát tilllcregs -sjábls.8 íslenskir lögreglumenn stóðu heiðursvörð við Tjörnina í gær þegar Beatrix Hollandsdrottning og eiginmaður hennar, Claus prins, áttu þar leið um með Ingibjörgu Sólrúnu Gfsladóttur borgarstjóra og föruneyti. Holiandsdrottning kom til landsins í gærmorgun og notaði tímann meöal annars til að fara í Ráðhúsið og Listasafn íslands. Drottningin er hér í opinberri heimsókn í dag og fer meðal annars til Þingvalla en á morgun og sunnudag verður hún í einkaerindum fyrir norðan og austan. DV-mynd ÞÖK Viðbrögð mannanafna- nefndar sögð tómt rugl sjabls.5 HSÍtryggðar 150 milljónir -sjábls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.