Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 Fréttir Stuttarfréttir dv Listasafn Reykjavíkurborgar neitaði að kaupa málverk sem það hafði látið taka frá: Saf nið dæmt til að kaupa málverkið Listasafn Reykjavíkurborgar hefur veriö dæmt í Héraösdómi Reykjavík- ur til að kaupa málverk af Vilhjálmi Bergssyni listmálara á 230 þúsund krónur og greiða auk þess 90 þúsund króna málskostnaö og vexti. Málavextir eru þeir aö 16.-31. maí 1992 hélt Vilhjálmur sölusýningu á verkum sínum í Norræna húsinu. Gunnar B. Kvaran, forstöðuamður Listasafns Reykjavíkurborgar, kom á sýninguna og baö um að myndin Ýmsar eigindir yrði tekin frá. Var það gert. Eftir aö sýningunni lauk varð að samkomulagi mili Gunnars og Vilhjálms að myndin yrði send Listasafni Reykjavíkurborgar að Kjarvalsstöðum. Myndinni fylgdu upplýsingar um nafn hennar o.fl. ásamt reikningi upp á 230 þúsund krónur. Var myndin í vörslu Kjar- valsstaða í 9 mánuði. Á þeim tíma skrifaði Viihjálmur Kjarvalsstöðum ítrekað bréf tU að innheimta skuld- ina. í ársbyrjun 1993 barst VUhjálmi síðan svar frá forstöðumanni Lista- safns Reykjavíkurborgar þess efnis að menningarmálanefnd borgarinn- ar hefði hafnað því að kaupa viðkom- andi mynd. VUhjálmur vUdi ekki una þeirri niðurstöðu þar sem hann taldi að kaupsamningur hefði verið gerð- ur og fór í mál við safnið. Vilhjálmur og Listasafnið deUa um hvort bindandi kaupsamningur hafi tekist um myndina þegar hún var tekin frá að beiðni Gunnars og var í íslenska sveitin í opna flokknum á Norðurlandamótinu í bridge í Vasa í Finnlandi hélt áfram sigurgöngu sinni í gær. Vann aUa 3 leikina, Fær- eyinga 16-14, Dani 17-13 og Finna 25-5 og hefur sigrað í öUum 8 leikjum sínum á mótinu. vörslu Kjarvalsstaða í 9 mánuði þar á eftir. Fyrir dóminn var lögð yfirlýsing 10 Ustamanna þar sem fram kemur að þeir telji það andstætt venjum að opinber söfn láti taka frá fyrir sig myndir á sýningum Ustamanna og haldi þeim fráteknum tU sýningar- loka nema ætlunin sé að kaupa viö- komandi Ustaverk. Þá telji þeir það andstætt venju að opinber söfn óski eftir afhendingu sUkra verka eftir sýningar nema kaupsamningur hafi komist á. Stefndi, Listasafn Reykjavíkur- borgar, visaöi hins vegar á reglur um málverkakaup á sínum vegum en málverkakaup hljóti formlega af- greiðslu á fundum menningarmála- nefndar Reykjavíkurborgar og séu skráð í fundargerð. Ekki hafl verið gerður kaupsamningur milU aðU- anna um kaup á málverkinu. í niðurstöðu Héraðsdóms kemur fram að forstöðumaður Listasafn Reykjavíkurborgar hafi ekki svarað bréfum Vilhjálms og ekki gert at- hugasemdir við þann skilning hans að myndin hafi verið keypt. Verði að telja að forstöðumanni Listasafns Reykjavíkurborgar hafi borið að leiðrétta þann skUning Vilhjálms jafnskjótt og honum barst fyrsta bréfið, hafi ætlun hans verið að standa ekki við samninginn. „Verður því að telja að með aðgerðaleysi sínu hafi forstöðumaður Listasafns Tvær síðustu umferðimar verða spUaöar í dag og ísland spUar þá við Svíþjóð og Noreg. Staðan nú er þann- ig að ísland er efst með 154,5 stig. Síðan koma Noregur með 140, Sví- þjóð 135, Finnland 110,5, Danmörk 105 og Færeyjar með 64 stig. Reykjavikur orðið bundinn við þann skUning stefnanda sem fram kom í bréfúm hans um að kaup hefðu tek- ist um myndina," segir í niðurstöð- unni. UppsagniráAkranesi ÖUu starfsliöi Þorgeirs og Ell- erts á Akranesi, aUs rúmiega 80 manns, var sagt upp störfúm í gær. Samkvæmt Mbl. á aö leita leiöa til að tryggja áframhaldandi rekstur. Fasteignir á uppboði Það sem af er árinu hafa 187 fasteignir verið seldar nauðung- arsölu á uppboði hjá sýslumann- inum í Reykjavík. Alls 333 fest- eignir í Reykjavik voru seldar á nauðungaruppboöi á öliu árinu í fyrra. Mbl. greindi frá þessu. Laun lækka hjá toppum ÖUu starfsfólki Heklu hf. í Reykjavík hefur verið sagt upp störfum, aUs 22 mönnum. Laun yfirmanna verða lækkuð og leita á leiða til endurskipulagningar á rekstrinum. Saudféfjölgaráný Sauðfé fækkaði um nær helm- ing á árunum 1977 til 1992, eða úr 896 þúsund í 487 þúsund fjár, í fyrra Qölgaði sauöfé hins vegar um hálft annað þúsund. Tíminn greindi frá þessu. Ótgjöid fram úr áætlun Löggiltir endurskoðendur hafa veriö fengnir til aö fara yfir stöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. Á síð- asta ári föru útgjöldin 20% fram úr áætlun. Skuldimar hækkuðu um 428 miUjónir og peningalegur halh varð 876 milijónir sam- kvæmt ársreikningi bæjarsjóðs. Meiraseltafsaltfiski Fyrstu fimm mánuði ársins flutti SÍF út 12 þúsund tonn af saltfiskl Á sama tíma í fyrra var útflutningurinn 11.200 tonn. Aukningin er um 7%. Alþýðu- blaðiö greindi frá þessu. Sverrtr bankasijóri Sverrir Hermannson var í gær endurráðinn sem bankastjóri Landsbankans næstu 6 árin. Auk Sverris sótti Hörður Ragnarsson tölvuverkfræöingur um stöðuna. Veiðikort nauðsynleg Frá og með deginum í dag veröa altir veiðimenn, sem hyggja á veiðar á vititum fúglum og land- spendýrum, skyldaðir til að vera með veiðikort Helgi S. Árnason, starfsmaður Listasafns Reykjavikur, við málverk Vilhjálms Bergssonar sem safnið var daemt til að kaupa. DV-mynd ÞÖK NM í bridge: Óslitin sigurganga íslands Landsmótið á Hellu: Aðgöngumiðinn á 5000 krónur - lægra gjald fyrir 8-11 ára Aðgöngumiðinn inn á landsmót hestamanna á HeUu á Rangárbökk- um kostar 5000 krónur fyrir fuU- orðna. Fyrir böm á aldrinum 8-11 ára kostar miðinn 1000 krónur en yngri en 8 ára fá ókeypis inn A laugardagsmorgun lækkar að- göngumiði fyrir futiorðna í 4000 krónur og fyrir 8-11 ára böm í 500 krónur. Á sunnudag kostar 2000 krónur inn fyrir fuUorðna en að- gangseyrir fyrir böm 8 ára og eldri verður áfram 500 krónur. Innifalið í verði aðgöngumiða em dansleikir með hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar á föstudags- og laugardagskvöld, kvöldvaka síðar- nefnda kvöldið og tjaldstæði, svo eitt- hvað sé nefnt. Sjá fréttir af landsmótinu á bls. 5 Enginn Suðumesjabær til: Kosning um nýtt naf n í haust „Það er enginn Suðumesjabær til ennþá og hefur aldrei verið. Samein- ingin var samþykkt en það er eftir að velja hinu nýja sveitarfélagi nafn og það hefur ekki veriö tímasett hve- nær sú umferð fer fram. Ein umferð er þegar búin að fara fram en hún var dæmd ógUd sem þýðir að innan tíðar verður ný skoðanakönnun að fara fram,“ segir EUert Eiríksson, bæjarstjóri í sameinuðu sveitarfélagi Keflavíkur, Njarövíkur og Hafna. Ný bæjarstjóm sameinaðs sveitar- félags Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna hittist síðdegis á þriðjudag til að ræða ógildingu félagsmálaráðu- neytisins á kosningunni um nýtt nafn á sameinaða sveitarfélagið í Keflavík, Njarðvík og Höfnum í vor. Á fundinum verður hugsanlega rætt hvenær kosningar fara fram á nýjan leik. „Við tökum okkur hæfilegan tíma til að skoða þetta. Júlí og ágúst em sumarleyflsmánuöir á íslandi og við fömm ekki að standa í kosningum að nauösynjalausu á þeim tíma þannig að þetta hlýtur að verða á haustmánuðum," segir EUert. Þjóöminjaráö um sllfursjóðinn frá Miðhúsum: Vísar málinu aftur til ráðuneytisins - telur sig ekki geta annast rannsóknina vegna ásakana Þjóðminjaráð ákvað á fundi sín- um í gær að leggja það til við menntamálaráöuneytið að það annaðist sjálft eftirUt með fram- haldsrannsóknum sem aðilar em sammáia um að þurfi að fera fram á silfursjóðnum frá Miðhúsum. Bendir ráðið ráðneytinu á nokkra erlenda fræðimenn sem það telur mjög hæfa tti verksins I bréfi, sem þjóðminjaráð sendi ráðuneytinu, kemur fram að niður- stöður rannsóknar James Gra- hams-CampbeUs prófessors, sem kannaði gripina og sktiaði skýrslu um athuganir sínar, beri saman við nýlegar athuganir á vegum Þjóð- minjasafnsins á efnaeiginleikum siifursjóðsins. Þjóðminjaráð lagði þetta til í ljósi þess að Þjóðminjasafnið hefði verið borið þungum sökum í máhnu af finnendum sjóðsins, svo og þjóð- minjavörður sem jafnframt er framkvæmdastjóri ráðsins. Einnig taldi ráðið sig ekki hafa umboð til að fylgja málinu eftir þar sem það lét af störfum í gær samkvæmt nýjum lögum. Samkvæmt þeim lögum verður yfirstjórn þjóðminja- vörslu að futiu í hen(U mennta- málaráðuneytis. Þjóðminjaráð benti ráðuneytinu á nauösyn þess að hraöa könnum máisins aUs. Þetta væri nauðsyn- legt, ekki síst í ljósi þeirrar opin- beru umræðu sem fram hefur farið um málið. Ami Gunnarsson, skrifstofu- stjóri í menntamálaráðuneytinu, sagði í samtali við DV í gær að við- brögð við samþykkt þjóðminjaráðs biðu komu menntamálaráðherra sem væri á ferðalagi næstu vikuna. Fundur þjóðminjaráðs í gær var síðasti fundur sem núverandi ráð heldur. Samkvæmt breytingum á þjóðminjalögum, sem Alþingi sam- þykkti í vor, á nýtt þjóðminjaráð að taka til starfa í dag. Einnig á ný fomleifanefnd að taka til starfa. Hvorki ráðið né nefndin hafa hins vegar verið skipuð og er því engin stjórnamefnd yfir Þjóðminjasafn- inu starfandi. Ámi GunncU'sson kvað þess að vænta að frá skipun nýs ráös og nefndar yrði gengið innan hálfs mánaðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.