Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 13 Merming Ný f innsk glerlist í Ráðhúsinu 2^ SVARTISVANURINN Laugavegi 118 Nætursala um helgar Fjölskyldutilboð kr. 1.250 4 ostborgarar 1 fjölsk. franskar 2 lítra kók 1 kokkteilsósa 1 hrásalat Finnland hefur á seinni árum hlot- iö almenna viðurkenningu fyrir há- gæöa glerhönnun. Glerblástur hófst reyndar í Finniandi fyrir rúmum þrjú hundruö árum, en það er ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar aö verksmiöjur tóku til starfa er réðu til sín hönnuði. Fyrstu hönnuðimir voru gjaman menntaöir arkitektar, þ. á m. Alvar Aalto. Sjötti og sjöundi áratugurinn era jafnan áhtnir gull- öld finnskrar glerhstar. Auk Aaltos komu þá til sögu hönnuðir á borö við Tapio Wirkala, Kaj Franck, Saara Hopea og Timo Sarpaneva. Þau hönnuöu jafnt nytjaglermuni sem hstmuni og vöktu talsverða athygh á þríæringnum í Mílanó. Sá síðast- nefndi á m.a. glermuni á sýningu er opnuö hefur verið í Ráðhúsi Reykja- víkur á nýrri finnskri glerhst í tilefni af fimmtíu ára afmæh íslenska lýð- veldisins. Form og litir ofar notagildi Ahs eiga tuttugu og tveir hönnuðir verk á sýningunni í Tjarnarsal Ráð- hússins. Yngstur þeirra er Annale- ena Hakatie, fædd 1966, en elstur fyrrnefndur Sarpaneva, fæddur 1926. Töluverð breidd er því á sýningunni og nokkuð til jafns brugðið á leik með efni og form og gengið á sjóði hefðanna í nytjagripagerð. Hvað mesta athygli undirritaðs vöktu munir Oivas Toikka (f. 1931). Sá mun áhtinn þekktastur finnskra gler- hönnuða í dag ef dæma má af sýning- arskrá. Glerhst Toikkas er í raun hreinn skúlptúr þar sem notagildið er ekkert en form- og litagildið aht. í verki er hann nefnir „Skipt um skoðanir" vindur sig á að giska þriggja tomma þykkur glersnákur í öhum htbrigðum innan í glerbúri. Afar vel unnið verk sem býr yfir mikhh næmi. Rörapýramídi hsta- mannins býr einnig yfir slíkum eig- inleikum. Verk eftir Oiva Toikka. Fáséð litauðgi Markku Salo (f. 1954) er einnig maður nýsköpunar og listrænnar framsetningar í glerhst. Hlutir hans eru þó flestir aö gmnni th nytsamleg- ir; ílöskur, vasar, könnur o.þ.h. Þeir eru þó þeirrar gerðar að glerið fangar birtuna með fáséðri htauðgi, saman- ber „Óbærilegin: léttleiki". „Ferð th Tróju“ er nýstárleg flöskuröð eftir Salo sem vísar th póstmódemískra áhrifa. Paivi Kekalainen (f. 1961) býr th skálar með lífrænni áferð er visar th frostrósa og búa yfir vissum ævin- týraljóma. Ævintýrin gerast einnig hjá Vesa Varrela (f. 1957) sem teflir saman plastleikfóngum og hstrænni glerhönnun. Uppstilling til vansa Sýning þessi á finnskri glerhst er um margt áhugaverð, en uppstilling- in er henni th vansa. Flestum mun- unum er stiht upp í gluggakistuna, þétt hveijum upp við annan svo þeir fá margir hveijir ekki notið sín th fuhs. Rimlagardínan á bak við trufl- ar auk þess hið kjörna baksvið sem Tjömin er og dregur úr sólarbirtunni sem glerverkin þarfnast. Salur Ráð- hússins gæti hins vegar nýst ágæt- lega fyrir sýningar af þessari gerð ef rétt væri á sphum haldið. Sýning- Myndlist Ólafur J. Engilbertsson arskrá hefði mátt prófarkalesa áður en hún var sett í prentun, en að öðru leyti gefur hún góða innsýn í gler- landið Finnland. Sýningunni á finns- kri glerhst í Ráðhúsi Reykjavíkur lýkur nk. sunnudag, 3. júlí. Nú getur þú gerst áskrifandi að hinum vinsælu Úrvalsbókum á sérstöku tilboðsverði, sem m.a. veitir þér 40% afslátt af venjulegu áskriftarveröi - og síðan þrjár Úrvalsbækur ókeypis. Allt þetta jafngildir 70% afslætti. Betra gæti það varla verið. 70% AFSUTTUI EF ÞÚ PANTAR STRAX ÞU FÆRÐ BÆKUR BORGAR AÐflNS PANTAÐU STRAX OGGERÐU GÓÐ KAUP! FYRIR ÞRJAR! Ef þú pantar strax færðu nýjustu Úrvalsbókina, „ELDKROSSINN" eftir Colin Forbes, um hæl. Síðan færðu þrjár Úrvalsbækur að eigin vali ÞÉR AO KOSTNAÐARLAUSU. . "u PANTA NÚNA - UtíEflKBÆKUR síminn er 63-27-00 GOTT ESTRAREFNI ÁÓTRÚLEGA GÓÐU VERÐI Næstu tvær Úrvalsbækur koma út innan skamms. Þær heita „BLEIKUR VODKABLÚS" eftir Neil Barrett jr. og „MUNDU MIG“ eftir Seymour Shubin. Þú færð þessar bækur sendar um leið og þær koma út. Þær koma til þín með 40% afslætti, eða einungis fyrir 538 krónur hver bók. TILB0ÐIÐ STENDUR AÐEINSISTUTTAN TIMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.