Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 1. JÚLl 1994 Helga Sigurjónsdóttir. Fomaldarleg bolabrögð „Þetta er löglegt en siðlaust og ég kalla þetta bara bolabrögð og fomaldarleg vinnubrögð því að þetta gengur samkvæmt bæjar- málasamþykkt.. “ segir Helga Siguijónsdóttir, fulltrúi Kvenna- listans í bæjarstjóm Kópavogs. Má éta það sem úti frýs „Mín vegna mega þær éta það sem úti frýs. Þær hirtu bæjarfull- trúa af okkur og ég ætla ekki að verðlauna þær með því að hleypa þeim í nefndir. Ég er búinn að Uirunælí láta þær hafa nóg og læt þær ekki hafa meira,“ segir Guðmundur Oddsson, oddviti Alþýðuflokks í Kópavogi. Hitti ömmu sína sem er löngu látinn „Ég veit ekki nákvæmlega hversu nálægt ég var dauðanum en ég hef lúmskan grun um að það hafi munað mjóu, vegna þess að á meðan ég var í þessu yfirliði hitti ég ömmu mína sem er löngu látin,“ segir Elín Valgerður Guð- laugsdóttir í Tímanum. Hann var þessi svali gæi „Munurinn á mér og Bogomil er sá að hann var þessi svali gæi sem kom með hattinn og söng eða jafnvel talaði lögin til áheyrenda. Lét ekkert á sig fá, stóð bara við hljóðnemann og söng. Ég er hins vegar á fullu í því að fá fólkið í stuð með mér,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í DV. Verðum að útskýra fyrir Rússum „Við verðum einfaldlega að út- skýra okkar mál fyrir Rússum og reyna að bæta þessi sam- skipti,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson í DV. Jógagegn {júlí veröur námskeið hjá Jóga- stöðinni Heimsljósi þar sem kenndar verða leiðir kripaliýóga til að takast á við kvíða og fælni. I lok námskeiðs verður stoftiaður stuðningshópur. Leiöbeinandi er Ásmundur Gunnlaugsson jóga- kennari. Fundir Félag fráskilinna Félag fráskílinna heldur fúnd í kvöld fóstudaginn 1. júlí kl. 21.00 að Hverfisgötu 105, Risinu. Nýir félagar velkomnir. Ræðumaður lét 1 það skína að honum stæði á sama. Gætum tungunnar Rétt væri: aö sérstæði á sama. (Hiö fyrra væri rétt ef ræðu- maöur hefði átt við annan en sjálfan sig.) Bjartviöri um mik- inn hluta landsins Minnkandi suðvestanátt og síðan sunnanátt, víða gola síðdegis. Bjart- Veöriöídag viðri verður um mikinn hluta lands- ins, síst þó sunnan- og suðvestan- lands, þar verður þó þurrt. Hiti verð- ur 10-15 stig um landið vestanvert, en 16-20 stig að deginum í innsveit- um norðan lands og austan. Á höfuð- borgarsvæðinu verður sunnan- eða suðaustangola og í dag ætti að sjást til sólar annað slagið. Hiti verður 14-15 stig þegar best lætur. Sólarlag í Reykjavík: 23.57. Sólarupprás á morgun: 3.06. Veðrið kl. 6 i morgun Síðdegisflóð í Reykjavík 24.49. Árdegisflóð á morgun: 00.49. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað Egilsstaðir skýjað Galtarviti skýjað Keílavíkurflugvöllur þokumóða Kirkjubæjarklaustur skýjað Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmarmahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Maiaga Mallorca Montreal New York Nuuk skýjað skýjað alskýjað léttskýjað hálfskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað rign/súld heiðskirt heiðskírt léttskýjað léttskýjað heiðskirt skýjaö skýjað heiðskirt skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjaö heiöskírt skýjað skýjað , skýjað 13 14 14 9 8 9 9 9 10 16 12 15 16 11 16 21 16 21 24 14 13 15 20 17 20 21 20 19 21 5 Einar Mathiesen, bæjarstjóri í Hveragerði: • f „Eins og er fer ég á hveijum degi milli Hafnarflaröar og Hvergerðis þar sem ég hef nú búsetu í Hafnar- firði, en ég er að vona að ekki líði á löngu þar til ég og flölskylda mín getum flutt til Hveragerðis," segir nýráðinn bæjarstjóri í Hveragerði, Einar Mathiesen, sem áður var sveitarsflóri á Bíldudal. Þar starf- aði hann i flögur ár eða eitt kjör- tímabil. Einar, sem er Hafhfirðing- ur í húö og hár, er viöskiptafræð- ingur aö mennt: „Grunnurinn að starfmu í Hveragerði er sá sami og á Bíldudal en Hveragerði er mun stærri bær og þar af leiðandi eru mun fleiri verkefni í gangi og at- vínnuvegirnir gætu ekki verið ólík- ari. Á Bíldudal snerist allt um sjáv- arútveginn og staöurinn byggir af- komu sína á honum, en í Hvera- Einar Malhiesen. gerð er það ylræktin og ferða- mannaþjónustan sem máh skipt- ir." Um verkefni nýs bæjarsflóra sagði Einar: „Hér bíða flölmörg verkefni úrlausnar og ný bæjar- sflórn er þessa dagana aö fara yfir stöðu mála og mun hún í framhaldi af því taka ákvörðun um fram- kvæmdir.“ Einar sagði að sér hefði líkað vel á Bíldudal: „Það var gott að vera þar og eitt af spennandi verkefnum sem ég hafði með höndum á Bíldu- dal var aö taka þátt í sameiningu sveitarfélaganna. Ég var í samráös- nefnd í Vestur-Barðastrandarsýslu þar sem myndað var hiö nýja sveit- arfélag, Vesturbyggð. En starf bæj- arsflóra hér í Hveragerði leggst mjög vel í mig. Hveragerði er mið- svæðis og atvinnulíf blómlegt.“ Einar er kvæntur Svanhildi Jó- hannesdóttur og eiga þau tvö börn, dreng og stúlku. Þegar Einar var spurður um áhugamál sagði haim það vera feröalög og útivist og hann vonaöist til aö geta tekið sér stutt frí í haust og feröast eitthvað. Myndgátan Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. OpnaGR-mótið Kylfingar þurfa ekki aö kvarta yfir mótaleysi um þessa helgi. Nokkur opin golfmót eru fyrir- huguö og ber þar hæst hið árlega Opna GR-mót sem er eitt flöl- mennasta og vinsælasta golfmót íþróttir sumarsins, enda eru bæði mörg og glæsileg verðlaun. Það eru hátt í fimmtíu manns sem geta unnið til verðlaun en keppt er í tveggja manna sveitum. Mótið fer fram á Grafarholtsveili og stend- ur í tvo daga, hefst i fyrramáliö. Hætt er þó við að fáir meistara- flokksmenn veröi með þar sem þeir sem hug hafa á landsliðssæti verða á Akureyri. Þar fer fram á sama tíma Mitsubishi Open en það mót gefur stig til landsliðs. Skák Úrslitakeppni PCA og Intel í atskák hófst í New York á miövikudag. Úrslit í fyrstu umferö urðu m.a. þau að Adams vann Malanjúk, Ivantsjúk vann Tivj- akov, Anand vann Smiiin og Kasparov vann Kamsky. í seinni skák Kasparovs viö Kamsky kom þessi staöa upp. Kasparov vann fyrri skákina örugglega og fann nú laglega vinningsleiö með svörtu, til að kóróna sigurinn. 33. - h5 +! ekki strax 33. - Ha8 vegna 34. Kh5! 34. Kxh5 Ha8 35. Kg4 Ekki 35. Hxb2 Hh8+ 36. Kg4 Hh4 mát. 35. - Hh8 36. g3 Hh2 37. Hhl H8xh3 38. Hxh2 Hxh2 39. gxf4 Hg2 + 40. Kh3 Rxf4 + og meö manni meira vann Kasparov létt. Jón L. Árnason Bridge Einhver yngsti spilari sem öðlast hefur nafnbótina „Life Master" í Bandaríkjun- um er Kent Mignocchi frá Bronx í New York en hann er aöeins 15 ára gamall. Hann varð sagnhafi í þessu spih í sex spöðum með spilafélaga sínum, Judy Bianco, sem býr i Manhattan. Slemman hefur frekar dræmar vinningslíkur en erfitt að forðast hana nema norður geti komið því ttl skila að háspUastyrkurinn er að mestu bundinn við tíguUitinn þar sem suður er með eyðu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu: * 1095 ¥ Á87 ♦ ÁKD + D1065 * 32 ¥ K94 ♦ 87654 + G73 ♦ D64 ¥ D5 ♦ G10932 + K92 * ÁKG87 ¥ G10632 ♦ - + Á84 Suður Vestur Norður Austur 1* Pass 24 Pass 2¥ Pass 24 Pass 3+ Pass 34 Pass 3« Pass 4¥ Pass 64 p/h Eftir tígulútspU varð Mignocchi að gera ráð fyrir því að spaðasvíning gengi tU að slemman stæði. Hann gæti þá annað- hvort hent hjörtum í tigulinn og spUað upp á að fá þijá slagi á lauf - eða hent lauftapslögum í þijá hæstu í tígli og von- ast tíl að geta spUað hjartalitinn upp á einn tapslag. Mignocchi virðist hafa verið með líkumar á hreinu. Síðari leiðin gefur um 20% vinningslikur en hún gengur út á að vestur eigi tvíspU í hjarta með öðru hvoru háspUanna eða að austur eigi níuna aðra eða blanka í hjartalitnum. Leiðin sem Mignocchi valdi gaf hins veg- ar um 30% vinningslíkur. Hann tók þijá hæstu í tígli, henti hjörtum heima og svínaði síðan spaðagosa. Þegar þaö gekk tók hann tvisvar tromp og spUaði síðan réttílega lágu laufi aö blindum og svínaði tíunni. Þegar laufið gaf síöan 3 slagi var slemman heima. Þessi spUaleið gengur upp þegar vestur á Gxx, KG, KGx eða KGxx í laufi (ef hann á KGxx er nauðsyn- legt að spUa lágu laufi). Matreiðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.