Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1994, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 Lesendur Slaða nágranna okkar, Skandínava Spumingin Lætur þú veðrið fara í taugarnar á þér? Ása Fanney Rögnvaldsdóttir: Nei, mér finnst veðrið alltaf jafn yndis- legt. Agnes Reynisdóttir: Já, svona stund- um. Inga Dröfn Jónsdóttir: Stundum. Gréta María Víkingsdóttir: Nei, mjög sjaldan. Guðrún Svava Bjarnadóttir: Nei, ég reyni að njóta þess eins og það er hveiju sinni. Gunnar Birgisson: Þegar það er vont, já. Páll skrifar: Nýafstaðinn þjóðhátíðardagur ís- lendinga ætti að vekja okkur til um- hugsunar um hve stuttan tíma við höfum í raun verið frjáls þjóð og hve brothætt þetta fjöregg okkar, full- veldið, er. Oft var þörf en nú er nauð- syn, þegar öfl innan þjóðfélagsins beriast leynt og ljóst fyrir innlimun landsins í erlent stórveldi, ESB. Reynt er að gylla fyrir fólki hvaða afleiöingar slík yfirtaka hefði í for með sér. Einnig er beitt eins konar fimmtu herdeildar hræösluáróðri um einangrun íslands og útskúfun, nema þjóðin gangi að afarkostum þessum. Nágrannar okkar í Skandinavíu Karen skrifar: Deilan milli Norðmanna og íslend- inga vegna veiða íslenskra skipa, fyrst í Smugunni og svo á Svalbarða- svæðinu, hefur sett óafmáanlegan blett á samskipti þessara vinaþjóða, sem þær hafa lengst af verið. Ég segi ekki að búið sé að höggva á einhver tengsl milli þjóðanna en sambandið hefur rofnað í vissum skilningi og það er ávallt erfitt að bæta að fullu það sem brotnað hefur. Ég vil ekkert fullyrða um hvort við Geir skrifar: Ég var nýlega á feröalagi um land- ið norðanvert og kom m.a. á Hvammstanga. Kom þar í fyrsta sinn fyrir tveimur árum en gerði stuttan stans. Þar opnaðist nýtt og athyglis- vert sjónarhorn og hét ég því að koma þar síðar, sem og varð. Hvammstangi er þannig í sveit sett- ur að hann dregur ekki verulega at- hygU akandi ferðalanga sem eru á leið frá Reykjavík norður eða að norðan. Vegvísar víða á aðalleiðum um landið eru annars afar ófull- komnir og segja nánast ekkert t.d. um kílómetrafjölda til helstu staða nema með höppum og glöppum. Meira er lagt upp úr þarflausum merkingum þjóðveganna sjálfra. Betri upplýsingar ættu að vera við afleggjara til aUra kauptúna lands- ins, t.d. um íbúafjölda, hótel eða gisti- hús, sundlaug eða aðra þjónustu. Eða upplýsingar um verð? - Bláu skiltin með táknunum eru of langt frá af- leggjurum og segja lítið sem ekkert. Við afleggjarann eru þessi atriði líka oft horfin úr huganum. Hvammstangi er eitt snyrtilegasta kauptún sem maður kemur til á landinu. Hvorki meira né minna. Þar hafa nú stigið það óheillaspor að fal- ast eftir aðUd að bandalagi þessu. Þvi miður virðast margir hérlendis (ef marka má skoðanakannanir) láta það fremur ráða úrsUtum um stuðn- ing sinn við ESB-inngöngu en hags- muni íslands sem þó ættu að standa hverjum íslendingi næst hjarta. Varla þykir fiskveiðisamningur sá sem Norðmenn sömdu um við ESB góður kostur fyrir okkur. Norðmenn halda forræði sínu yfir lögsögunni í nokkur ár en að þeim liðnum getur floti ESB-ríkjanna haldið inn á mið þeirra, en Norðmenn sjálfir munu fara bónarveg til Brussel og snapa kvóta í þeirri auðlind sem þeir áður áttu. - Sætta íslendingar sig við sömu íslendingar eigum sökina einvörð- ungu eða þá að Norðmenn hafi sýnt óbUgirni með því aö taka sér lög- regluvald á hafsvæði sem er í raun einskismannssvæði eða í umráða- rétti einnar þjóðar. Ég er þess hins vegar fullviss að báðar hafa þjóðirn- ar, íslendingar og Norðmenn, sýnt vítaverða skammsýni með þvi að ögra hvor annarri í þessu máh. Það er sama hve mörg opinber boð verða haldin og hve margar ferðir þjóðhöfðingjar þessara landa fara í eru steyptar götur og faUeg hús og enn fallegri garðar við þau, mörg hver. Ágætt en Utið gisti- og veitinga- hús er í bænum en það er eitt af því sem ókunnir vegfarendur vita ekki af er þeir aka norðurleiðina. Á staðn- um er prýðileg sundlaug ásamt heit- um pottum og rennibraut. Þar var gott að koma og slappa af hluta úr degi í sól og stafalogni. Það var þess virði aö fá sér göngu- ferð um bæinn að kvöldi tU. LítUl smán? VUjum við glata auðUndum okkar ásamt þjóðemisvitund og menningu? Ég segi nei. Utanríkisráðherrann okkar víð- forU lítur málin öðrum augum. Án efa hafa Norðmenn, að hans áUti, fengið allt fyrir ekkert, enda vUl ráð- herrann ólmur fylgja þeim inn hvað sem það kostar. Hollt er að hafa í huga að það var flokkur hans sem á sínum tíma stóð hvað mest á móti sambandssUtunum við Danaveldi. TUræði hans nú við fuUveldi lands- ins hefur valdið því að í huga mínum hefur orðið „krati“ öðlast sömu merkingu og „kvislingur" hjá Norð- mönnum. kurteisisheimsóknir, sambandið mUli Noregs og íslands verður aldrei samt eftir þessar deUur, sem komust næst því að verða í líkingu við þorskastríðið við Breta hér á árun- um. - Bretar eru hins vegar gömul stríðsþjóð og hefur átt í útistöðum við aðrar þjóðir gegnum aldirnar og allt til þessa dags. Þeir kunna þá dyggð að gleyma og taka upp þráðinn að nýju. - íslendingar hafa ekki þá eiginleika og heldur ekki Norðmenn. bátur var aö landa skel og ígulkerum. Sjórinn var spegUsléttur og kvöld- kyrrðin var heiUandi. Maður skynj- aði aö manrUíf í kauptúninu var ólíkt því sem gerist víða í áUka kauptún- um, a.m.k. hér við suðurströndina. Samtök virðast vera um að halda vöku sinni um snyrtilegt og blómlegt kauptún. Ferðalangar á leið um þjóð- veginn ættu að gera sér far um að að heimsækja Hvammstanga - a.m.k. einu sinni. I>V Þrjá milljarða til Vestfjarða! Bjarni Sigurðsson hringdi: í DV sl. mlðvikudag skrifar M.L. lesendabréfundiryfirskrift- inni „Vestfn-ðingar þurfa meiri fiármuni." í þessu bréfi kemur fram einhver sá mesti hroki og landsbyggðarbetl sem ég hef lengi séö. Bréfritari segir blákalt að Vestfiröingar hafi staðið undir þjóðarbúinu með framleiðslu sinni. Og bætir við að nær væri að tala um 3 miUjaröa króna að- stoð tU Vestfirðinga en 300 millj- ónir!! Ég trúi engan veginn að þetta sé almennt álit Vestfirðinga. SannleUturinn er sá að aöstoð við Vestfirði er afar umdeUanleg en sú upphæð sem þegar hefur verið ákveöin er þó verjandí. íslenska útvarpsfélagið: Bankastjóri-ekki útvarpsstjóri Gunnar Árnason skrifar: í hinum tiðu tilkynningum vegna umrótsins á Stöð 2 og Bylgjunni (þ.e. íslenska útvarps- félaginu) gleyma fjölmiðlar yfir- leitt að kanna hið raunverulega baksviö væringanna. Tilkynnt er um nýjan útvarpsstjóra, o.fl. o.fl. Ég sé þó ekki betur en að hinn nýi útvarpsstjóri sé einfaldlega bankastjóri eins og hann alltaf var. Svo virðist sem kominn sé bankamaður tU íslenska útvarps- félagsins og eigi hann að hafa tíl- sjónmeðrekstrinum. Svonasnýr nú máhð að almenningi. - Nema fjölmiðlar hafi aðra skýringu. Dásamlegfjald- stæði á Eskiffirði Sigurður hringdi: Eg vil benda ferðafólki á hreint dásamleg tjaldstæði á Eskifirði. Á leið okkar hjónanna um Austfirði var ákveðið að fara spölkom frá þjóðvegi 1 og aka um Reyðar- íjörð, Eskifjörð og Neskaupstað. Af þessum stöðum er Eskifjörður meö langbestu fjaldstæðin. Tjald- stæöin eru í litlum skógi sem áö- ur var skrúðgarður bæjarins og eru sérmerkt í stöUum um skóg- inn. M.a. má tjalda í Ástarlundi. Þarna er rennandi kalt og heitt vatn og sturtuaðstaða. Eskfirð- ingar geta veriö stoltir af þessu ijaldstæði svo ekki sé minnst á frábæran 9 holu golfvöU nálægt bænum. Aðeinsfyrirkort- hafa Dóra skrifar: „Bömin öruggari í bíUium.“ - Það var einmitt þetta sem ég hugsaði og ætlaði að framkvæma. Ég fór því á skrifstofu VÍS og ætlaði að fá leigða bamabílstóla. Ég skoðaði þá og leist bara vel á. Þegar taUð barst hins vegar að leigu á stólunum var mér aUri lokið. Þeir eru bara leigðir út til korthafa. Þannig að börn þeirra sem ekki hafa kort geta ekki ver- íð öruggari í bílnum. Tónlistístað iþritta Dísa skrifar: Lítið hefur verið á boðstólum í Sjónvarpinu að undanfórnu ann- að en fótbolti og aftur fótbolti. Ég tek fram aö ég er hvorki áhuga- manneskja um fótbolta né körfu- bolta en þetta tvennt er helsta sjónvarpsefniö. Iþróttaáhuga- menn virðast fá allar óskir sínar uppfylltar. En hvaö með okkur hin, t.d. tónlistarunnendur? Það eru tven örstuttir þættir, sinn á hvorri sjónvarpsstöðinni, og aldrei neitt fyrir rokkþyrsta aðdáendur. - Hvemig væri að sýna rokkþætti sem innihalda bæöi viðtöl og tónlist af mynd- böndum - eða þá frá einhverjum tónleikunum? Sætta íslendingar sig við sömu smán og Norðmenn í samningum um fiskveiðilögsögu sina?, spyr bréfritari. Sambandið við Noreg aldrei samt eftir Hvammstangi - kauptún til f yrirmyndar Yfirlitsmynd frá Hvammstanga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.