Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 2
Heildarfiskaflinn í jan. meiri en í fyrra Heildaraflinn í janúarmánuði 1967 hér á landi nam sem svarar 50. 154 tonnum og 732 kílóum, en var á sama tíma i Jyrra 28.842 tonn og 490 kíló. Hejur heildar- aflinn aukizt um nær því helm- ing. Slys við skíðalyftu Húsavík, EMJ—Hdan. Góð tíð hefur verið hér undan- farna daga og er snjóiúnn óðum að liverfa. Reytingsafli hefur verið lijá línubátum, 4-5 lestir í róðri. Hins vegar hefur verið landburður af rauðmaga, en grásleppunni er er allri lient þar sem enginn mark- aður er fyrir gr'ásleppuhrognin. Nýtt skip kom til Húsavíkur í fvrradag. Heitir það Náttfari ÞH 60. Skipið er smíðað í Austur Þýzkalandi og er 268 brúttólestir. Eigendur Náttfara eru Barðinn hf. Húsavík, en skipstjóri er Pétur Stefánsson og stýrimaður Guð- mundur Karlsson. Náttfari er far- inn til þorsknetaveiða við Suður- land. Mikill skíðaáhugi hefur verið Iiér í vetur, enda snjór nægur. Út búin var skíðalyfta til að nota við æfingar. Að vísu var hún ekki full komin, en þjónaði samt sínum til- gangi. í fyrradag var þðað slys við skíða íyftuna, oð drengur handl. brotn aði mjög illa, er hann var að „kúpla” frá spilinu og lenti með handlegginn í tauginni, þannig að liann tvíbrotnaði. Drengurinn var fluttur með sjúkraflugvél til Aku reyrar þar sem gert var að meiðsl um hans. Þá hafa tveir fótbrotnað við skíðaiðkanir í vetur. Skiptist þetta þannig, að 45.225 tonn og 58 kíló hafa veiðzt hjá bátum, en afli togara nemur 4.225 tonnum og 674 kílóum. Hafa bát arnir aflað um 20. þús. tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Síldarafiiim némur 36.687 tonn um og 389 kílóum og hefur auk- izt um næstum því lielming. Af humar og rækju hafa aflast 203 713 kíló. Af því sem bátar og togarar hafa veitt sameiginiega er mest af þorski, eða 7.780 tonn og 398 kíló. Ýsan er þar í öðru sæti með 2. 789 tonn. Aðrar fisktegundir eru þúsund tonn, en minnst hefur veiðst af hámeri, eða 75 kíló og þá eingöngu á bát. Samtals nam afli þorskfiska 13.263 tonn 614 kg, en var í janúar í fyrra 11.293 tonn. Af þorskaflanum, sem veiddist þennan janúarmánuð fór mest í frystingu eða 5.751,5 tonn, en minnst fór í mjölvinnslu eða rúm lega 101 tonn. Af síld og Ioðnu fór langmest til mjölvinslu eða 26. 866 tonn. Hins vegar fór ekkert af því til söltunar eða niðursuðu. Eins og sjá má af ofangreindri skýrslu liefur mesta aflaaukningin orðið á síld. meistarafélagsins Aðalfundur Málarameistarafé- Iags Reykjavíkur var haldinn 28. marz sl. í húsnæði félagsins að Skipholti 70. Formaður félagsins flutti skýrsiu stjórnar frá liðnu starfs ári sem var 38. starfsár félagsins. Kom fram í skýrslu formanns og gjaldkera að liagur félagsins væri góður. Félagsmenn eru nú 83 og að auki 21 aukameðlimur. Framhald á 15. síðu. Þjóðleikhússkórinn efni kaffisölu og kabaretts Sunnudaginn 16. apríl nk. efnir Þjóðleikhússkórinn til kaffisölu o)g kabaretts að Hótel Sögu, súlnasal til ágóða fyrir Minningarsjóð Dr. Victors Urbancie, en sjóð þennan stofnaði Þjóðleikliúskórinn strax eftir andlát Dr. Urbancic, sem þakklætisvott fyrir störf hans sem stjórnanda og stofnanda kórsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja lækni til sérnáms í heilaskurðlækn ingum. en fil þessa hefur hér Spurningakeppni um umferöamá Sl. þriðjud.' g fó.r fram verð- launaafhend.in í spurningakeppni skólabarna um umferðarmál. í keppninni tóku þátt börn úr 12 ára békkjardeildum bamaskólanna í Reykjavík og lauk henni með sigri Laugarlækjarskóla. Þetta er í annað slciptið sem spurninga keppni fer fram, en í fyrra sigraði Láugarnesskólinn. ICeppnin var þrískipt og fór fyrsti hluti hennar fram 5. deserh ber. Þá voru lagðar 15 spurningar um umferðarmál fyrir öll börn í 12 ára bekkjum, sem börnin svör uðu skriflega. Til miðhluta keppn innar mætti skólalið frá hverj um skóla skipað þeim nemendum sem bezt höfðu staðið sig í fyrstu 'hluta. Lauk þeirri keppni með sigri Lauigarlækjarskóla og Mela skóla, sem síðan kepptu til úr slita. Var úrslitakeppninni útvarp að í barnatima rikisútvarpsins, 19. marz, og lauk henni með sigri Laugarlækjarskólans. Verðlaunaafhending fór fram á Framhald á bl. 14. Frá verðlaunaafhendingunni Sigursveitin (Ljósm. Haukur Sigtryggsson.) mjög skort sérfræðinga í þeirri grein læknavísinda og á dánar beði lét dr. Urbacie þau orð falla að illt væri til þess að vita að hér væri ekki 'til sérmenntaður lækrv ir í þessari grein. Fjórum sinnum hefur verið veitt styrktarfé úr sjóðnum. Stjórn Þjóðleikhússkórslns 03 fjáröfiunamefnd sjóðsins skýrðu blaðamönnum frá ofangrendu á fundi í gær og skýrðu frá fjár öflunarskemmtuninni, sem thaldin verður á sunnudaginn. Þar verður kaffisala með fjölbreyttum, ijúfi Framhald á 14. ísðu. Áfengissalan fer vaxandi Sala áfengra drykkja hefur aule izt um 21,8%. fyrsta ársfjórðung þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Hefur verið selt áfengi fyrir 115 millj. 760 þús. og 338 kr. frá 1. jan. til 31. marz 1967 að telja, en var á sama tíma í fyrra kr. 95. 046. 975. í og frá Reykjavílc hefur verið Framhald á 14. síðu. narar Spilum bridge í Ingólfskaffi|>| Siaugardaginn 15. apríl kl. 21J íe.h. Stjórnandi Guðmundur Kr., fsigurðsson. Ath. þetta er síði jasta bridgc- keppnin okkar áti fþessum vetri. 2 14. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.