Alþýðublaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. apríl 1967 48. árg- 86. tbl. - VERÐ 7 KR. Þingnefnd á móti þjóðarhúsi FJÁRVEITINGANEFND Alþing Is hefur skilaff áliti um tillöguna varðandi llðO ára afmæli íslands byggðar. Nefndin snýst á móti huffmyndinni um þjóðarhús á Heimta að Kínaforseti sé drepinn PEKING, 17 apríl (NTB-Reuter). Veggblöö í Pcliing kröfuðst þess í dag að Liu Shao-chi forseti yrði dæmdur til dauða fyrir að gera samsæri um að steypa Mao Tse- tung af stóli og taka völdin í sínar hendur. Veggblöðin halda því fram, að Liu forseti og aöal- ritari flokksins, Teng Hslao-ping Framhald ó 13. síðu. Þingvöllum og 58 binda heildar útgáfu á íslenzkum bókmennt- um. Má því telja víst, að þessar hugmyndir séu úr sögunni. Sérstök hátíðarnefnd hafði skil að störfum, eins og frá var skýrt fyrir nokkru. ÞingsályktimartiIIag an framlengir Iíf þeirrar nefndar og felur henni að vinna áfram. Vill fjárveitinganefnd. að svo verði og styður tillögur nefndar innar aðrar en þær tvær, sem áður voru nefndar. Allir níu fjárveitingarnefndar- menn, sem eru úr öllum þing- flokkum. eru sammála um þetta álit. Þeir segja: „Nefndarmenn eru ekki fylgjandi hugmyndinni um þjóðarhús á Þingvöllum, en telja hins vegar, að gera þurfi á- tak til þess að bæta þar, eða í nágrenninu, aðstöðu til gistingar og annarrar fyrirgreiðslu við ferðafólk, og að athuga þurfi nán ar á hvern hátt þetta verði bezt gert.“ Þá segir f járveitinganefnd: „Koma þarf einnig til athugun- ar, hvernig alfriðun staðarins lal listamannabúðir, ef reistar verði tryggilegast framkvæmd og j yrðu. hvaða byggingar verði leyfðar í j Nefndin er hlynnt bókaútgáfu næsta nágrenni hans, þar á með Framhald á 14. síðu í úrskurði ráðuneytisins er hvert kæruatriðanna talið fyrir sig, rakin rök kærenda og gagn-. rök meirihluta bæjar.stjórnar í Hafnarfirði. Tekur ráðuneytið sið- an afstöðu með kærendum í öll- um þremur kæruatriðunum. Um aukningu á útistandan-di útsvör- um segir í úrskurðinum: „Lög- Framliald á 13. síðu. Bætt aðstaða sjúkra- sjóða verkalýðsféiaga ALÞINGI gerði í gær að lög- um frumvarp þeirra Benedikts Gröndal, Sigurðar Ingimundar- sonar og Birgis Finnssonar þess efnis, áð greiðslur at- vinnuveitenda í sjúkra- og styrktarsjóði verkalýðsfélaga skuli framvegis vera lögtaks- hæfar. Voru þessi lög sett til að greiða fyrir málum sjúkra- sjóðanna og koma i veig fyrir, að greiðslur til þeirra safnist fyrjr hjá atvinnuvéitendum. Árið 1961 sömdu nokkur verkalýðsfélög um það við at- vinnurekendur að greiða 1% af kaupi verkamanna og kvenna í sjúkra- og styrktarsjóði fé- laganna. Síðan hafa flest verka lýðsfélög á landinu samið um og stofnsett sjúkra- og styrktar sjóði á sambærilegan h'átt. Vinnuveitendur ihalda nú eft ir 1% af kaupi fólksins og skila því til verkalýðsfélaganna. t seinni tíð hefur þó orðið nokk- ur misbrestur á þessari inn- heimtu. Er vonandi að hin nýja löggjöf hafi þau áhrif, að sjúkrasjóðunum gangi betur að innheimta. Sjúkrasjóðir verkalýðsfé-ag- anna eru merkileg tryggingar- starfsemi, sem hefur þegar gert margvíslegt gagn, og er aðstað® þeirra styrkt verulega með hin- um nýju lögum. Býður Hannibal fram í Reykjavík? Alþýðubandalagsfólk, sem ekki unir hreinum kommún- istalista í Reykjavík, hélt fund í Lindarbæ á sunnu- dagskvöld, og var hann fjöl- mennur. Urðu þar miklar umræður og kom fram mik- il beizkja í garð kommún- ista, en ekki fékkst niður- staða um, hvað fólk þetta tekur til bragðs. Var rætt um þrjá möguleika: 1. Að bjóða fram annan lista í nafni Alþýðubandalags- ins og mundu þá atkvæðl hans notast bandalaginu til úthlutunar uppbóta- sæta. 2. Að bjóða fram lista í nafni nýrra vinstrisam- taka. 3. Aö bjóða ekki fram sér- stakan lista. Ræðumenn voru milli 15 og 20 og vildi yfirgnæfandi meirihluti þeirra bjóða fram og taldi ekki unandi við þá meðferð, sem kommúnistar veittu þeim á Tónabíósfund- inum. Meðal ræðumanna voru Hörður Bertgmann, Jón Hannibalsson, Vésteinn Ól- afsson, Bergur Sigurbjörns- son, Ólafur Hannibalsson, Sigríður Hannesdóttir, Berg- mundur Guðleifsson, Teitur Þorleifsson. Guðrún Helga- Framhald á 13. síðu. unnar. Fjárhagsáætlun Hafn- arfjarðar dæmd ógild 4Reykjavík, — KB. Félagsmálaráðuneytið hefur úrskurðað fjárhagsá* ætlun Hafnarfjarðar fyrir árið ’67 ógilda og lagt fyrir bæjarstjórn að taka hana aftur til síðari umræðu og lögmætrar afgreiðslu. Úrskurður þessi er rökstudd- ur með því að þeir gallar hafi verið á lokaafgreiðslu áætlunarinnar að ekki verði hjá því komizt að ógilda hana. laga var samþykkt og var af- greiðslu áætlunarinnar hagað 'í samræmi við það. Bæjarfulltröar minnihlutans, Alþýðuflokks og Al- þýðubandalags, mótmæltu þá þeg- ar þessum afgreiðslumáta og kærðu hann síðan til félagsmála- ráðuneytisins. Kæra minnihlutans var í þrem- ur liðum. í fyrsta lagi var kært yfir framangreindum afgreiðslu- máta á breytingartillögunum; I pðru lagi töldu kærendur ólög- mætt að taka inn í fjárhagsáætlun Iið undir eignabreytingum, merkt- ■m gjöld „vegna aukningar ó úti- standandi útsvörum"; og í þriðja lagi töldu þeir óheimilt að telja með undir liðnum verklegar fram- kvæmdir 6,6 milljónir sem ekki verði varið til verklegra fram- kvæmda á árinu, heldur fari til greiðslu á lánum fyrir fram- kvæmdir, sem þegar hafa verið Þessi sovézki skuttograri lá við bryggju hér í Reykjavík í gær, en hér er staddur um þessar mundir eins og kunn ugt er fiskimálaráðherra Sov étríkjanna í boði Eggerts G. Þorsteinssouar sjávarútvegs málaráðherra. Sové2ki ráð- herrann mun heimsækja A1 þingi a morgun og líta inn í nokkur söfn, en á fimmtu dag mun hann fara í sjóferð á Faxaflóa. Heimieiðis held- ur hann á föstudag. Þegar fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðar var til afgreiðslu í janú- arbyrjun bar meirhluti bæjarráðs fram tillögu um að vísa frá öllum breytingartillögum minnihlutans í einu lagi, en bera þær ekki hverja fyrir sig undir atkvæði. Þessi til- ♦---------------------------------- r \ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.