Alþýðublaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 8
Hljómar til London SYNGJA A LP. HUÓMPLÖTU HLJÓMAR. Myndin er ekki ný á nálinni, en þó í fullu gildi. því Engiibert er meb þeim á myndinni, en skömmu seinna tók Pétur Östland sæti hans, en nú hefur Engilbert aftur slegizt í hópinn. HLJÓMAR fara til London í júní n.k. til að syngja inn á stereo- plötu fyrir S.G.-hljómplötvu-, sagöi Gunaar Þóröarson þættinum ný- lega;. er hann var inntur frétta. Þetfa verða 12 lög og aS minnsta kostf fjögur þeirra eftir Gunnar, sem er snjall dægurlagasmiður eins og löigin „Augun þín blá“, „Memóry“ o. fl. hafa sannaS. Gunhar kvað þetta svo nýlega ákveðið, að enn sem komið er ihefði Lagavalið ekki verið ákveðið. Hjjómplatan verður að öllum lík- indum hljóðrituð í sama stúdíói og LP plata Ellýar Vilhjálms. Pilt- unnm verða til aðstoðar trompet- leikarar og mun það skapa kær- komna nýbreytni í flutning Hljóma. Þó er langt því frá, að þeir séu hjálparþurfi, því fjór- menningarnir frá Keflavík eru all- ir afbragðs hljóðfæraleikarar, en það fer ekki milli mála, að Gunn- 'ar Þórðarson er þeirra snjallasl- ur. Hljómar komu fram á hinum margumtöluðu „Unga fólks hljóm- leikum" og kepptu þeir um 'hylli áheyrenda ásamt Toxic. Hljómar unnm að vísu var sigurinn naum- ur, ón alla vega kærkominn. Það er dálítið hæpið af forráðamönn- um þessara hljómleika að láta þann sleggjudóm falla, að Hljóm- ar og Toxie séu vinsælastir án imdanigenginnar skoðanakönnun- ar hjá tilbiðjendunum, en það var fullyrt, að sú hljómsveit, sem sig- ur hæri úr býtum myndi hreppa titilinn vinsælasta hljómsveit unga fólksins 1967. Þó að það fari ’ekki milli mála, að ofangreindar hljómsveitir séu ákaflega vinsæl- ar, þá koma margar fleiri ttl •greina eins og t.d. Dúmbó og Steini, Pónik og Einar, Dátar, Log- ar o.fl. Með Hljómum komu fram á þessum konsert keflvískar syst- ur, sem gerð hafa verið góð skil hér í þættinum. En það vakti ekki síður athygli er tveir kornungir piltar komu Hljómum til aðstoðar með gulln- um trompetum, enda var þeim öllum ákaft klappað lof í lófa. Það hefur kannski verið þá, sem Svavar Gests fékk þá hugmynd að snara Hljómum til London á vegum S.G.-hljómplatna, en Svav- ar var kynnir á þessum skemmt- unum. Frank og Nancy Sinatra Frank Sinatra syngur nú í fyrsta sinn með dóttur sinni á hljómplötu. ÞAÐ vakti nokkra athygli þegar Frank Sinatra komst í efsta sæti vinsældalistans í Bretlandi og Bandaríkjunum með lagið „Strang ers in the night". En dóttir hans, hún Nancy, er honum enginn eft- irítótur, hvað þetta snertir. Það sannaði hún áþreifanlega með lag- inu ,,These hoots are made for walking“. Því 'hefur verið haldið fram, að Frank sé mjölg mótfallinn þessu söngdútli hjá dótturinni, en svo er að sjá, að hann hafi hugsað sig rækilega um, því nú hafa þessi frægu feðgin sungið saman inn á hljómplötu og lagið ber nafnið „Something stupid“. Platan fór fljótlega upp í 20. sæti í Bret- landi og um þessar mundir er hún í fjórða sæti. Bretum hafa borizt þær gleði- fréttir, að The Monkees muni halda hljómleika í London 30. júní til 2. júlí. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi bandaríska hljóm- sveit gistir Bretaveldi, svo að þeir Framhald á 14. síðu SVIÐS 1. This is my song, Petula Clark. 2. Simon Smith and his amazing dancing be^r, Alan Price. 3. Love ts here enfl now your’e gone, Supremes. 4. There’s a kind of hush, Her- man Hermit’s. 5. Deek-a-Boo, New Vaudeville band. Petula Clark fer sérstaklega vel með þetta fallega lag Chaplins, enda er hún góð söngkona. Það er til önnur útgáfa af „This is my song“, en það fer ekki milli mála að flutningur Petulu-ber af. Hljómsveit Alan Price er eink- ar skemmtileg. Þetta lag, sem ég hef valið í annað sætið á örugg- leiga eftir að verða vinsælt hér. Textinn er einkar skemmtilegur og lagið prýðisgott. Framhald á 14. síðu KASTUÓS „RÉTTARH NÝ BARÁT' f STÓRIR og litlir sáttasemjar- ar víðs vegar í heiminum neyð- ast til að viðurkenna vanmátt sinn og játa, að „horfur á friði í Vietnam séu minni en nokkru sinni fyrr,” eins og U Thant komst að orði í Nýju Delhi í síð- ustu viku. Stríðsaðilar eru þeirr ar skoðunar, að þeim muni tak- ast og jafnvel að þeim verði að takast að knýja fram hagstæða lausn með því að halda styrjöld inni áfram. Gagnvart þessum múr hafa jafnvel einlægustu og sann- færðustu sáttasemjarar orðið að viðurkenna vanmátt sinn. Hjá vaxandi fjölda fólks í þeim hluta heims, sem við lifum í, og einna helzt hjá ungu náms- fólki og menntamönnum, brýzt vanmáttarkenndin fram í sið- ferðilegri uppreisn og reiði. — Vietnamstyrjöldin er farin að koma róti á- tilfinningar fólks, stundum þannig, að þaö stríðir gegn allri skynsemi. Hægt er að efast um, hvort þetta færi lausn styrjaldarinnar nær. En ekki er hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd, að siðferðileg og sálfræðileg styrj- öld breiðist út samhliða hinni raunverulegu styrjöld. Greinilegt er, að í þessu sam- bandi er verið að reyna að finna pólitískar baráttuaðferðir, sem vakið geta athygli og sigrað vanmáttarkenndina, sem nær sí- fellt meiri tökum á stjórnmála- mönnum heims. Dæmi um þetta eru hin svo- kölluðu „réttarhöld”, sem nokkr- ir kunnir menntamenn í Evr- ópu hafa ráðgert um eins árs skeið gegn stefnu Bandaríkja- manna í Vietnam. Þessi „réttar böld” eru látin heita í höfuðið á brezka heimspekingnum Ber- trand Russel, sem sagður er styðja þetta mál, að minnsta kosti óbteint fyrir milligöngu hins bandaríska ritara síns, Russel Steelers. forseta, þjóðhöfðingja vinveittr- ar bandalagsþjóðar. Fyrir nokkrum dögum bárust síðan þær fréttir, að Jean Paul Sartre og Russel Stetler hyggð- ust halda „réttarhöldin” á Hot- el Continental í París, að heita má fyrir luktum dyrum, en áð eins sérstakir boðsgestir eiga að fá að fylgjast með „réttarhöld- unum." Nokkrir sérfræðingar, meðal annars frá Frakklandi og ’ Sví- þjóð, hafa dvalizt í Norður-Viet- am og koma þaðan með svo- kölluð „sönnunargögn” um þá glæpi, sem bandaríska stjórn- in verður ákærð fyrir. Réttast er að bíða réttarhaldanna eftir allar þær frestanir, sem orðið hafa á þeim til þessa, og sjá má hvernig þau fara fram. En MARGIR munu ákæra Banda- ríkjastjórn fyrir brot á þjóða- rétti, Genfarsamþykktunum og samþ;rkktum Sameinuðu þjóð- anna. Upphaflega áttu „réttar- höldin” að fara fram í London, en brezka stjórnin synjaði um leyfi til þess að þau yrðu hald- in þar. Næst var áformað að halda réttarhöldin, en de Gaulle synjaði líka um leyfi, að minnsta kosti, ef „rc-ttarhöldin” færu fram opinberlega og gerðar yrðu persónulegar árásir á Johnson Þessi bamtariski stríðsí'angi koir í Hanoi og minnti viðstadda á Vé að Austurlandasiö samkvæmt fyrirr ekki vera að villast að þessi fan heilaþvegn.r. „Játningar” fangans segulbandi á fundinum. Mjög fáir heimsækja hina bandarísku stríðs glæpastóls” Russels lávarðar, ekki ms. 8 18. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.