Alþýðublaðið - 03.05.1967, Síða 14

Alþýðublaðið - 03.05.1967, Síða 14
 m$m ,'£Íá&J* Landfldtti Frh. af 5. síðu. ismál en þeir. Heilbrigðismál eru einmitt með þeim hætti, að þau snúa einnig að almenningi, og þá hlið málsins getur almenningur látið til sín taka án þess að hafa sérfræðiþekkingu. Það er t.d. stað reynd að það er mjög erfitt að fá læknishjálp hjá sérfræðingum, mér er kunnugt um fólk, sem kem ur utan af landi og má bíða vik um saman eftir því að fá viðtal hjá sérfræðingum. En ekki skal farið frekar út í það. Alkunna er og hve oft er erfitt að ná í lækni þegar slys verða eða fólk fárveikist skyndilega í heimahús um. Grunar mig að slíkt hafi stundum haft hörmulegar afleið ingar. Frægasta dæmi þess, að læknar séu ,helgar kýr“ þessa þjóðfélags er, þegar heilbrigðismálaráðherra lét stöðva útvarpsþátt vegna þess, að hann taldi sig m.a. vilja halda hlífiskildi yfir læknum gagnvart undirrituðum og að hin ágætu launakjör þeirra mættu ekki verða heyrinkunn. Það er sannarlega lítt sam- boðið ungum og alvörugefnum lækni sem birtir á prenti eftir sig grein um mál, er hann á að hafa þekkingu á, að leyfa sér m. a. að beita staðhæfingu eins og þessari „Maðurinn veit ekkert um hvað hann er að tala“, án þess að reyna að rökstyðja hana frekar. og sæmir ekki manni, sem þjóðin hefur kostað til æðstu mennta. Staðreyndin er, að nærri helmingur íslenzkra lækna starfar erlendis og veruleg ur hluti þeirra hefur komið heim en farið aftur af landi brott. Ef þetta er ekki landflótti, hvað skal það þá kallað? 28. apríl 1967. Gunnlaugur Þórðarson GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti Áskriftasíminn er 14901 GJAFABRÉF FRA SUNDLAUGARSJÓDl SKÁLATÚNSHEIMIUSIN9 ÞETTA ÐRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. MYKJAVlK, p. tt. r.h. SiiKdlaugaiiJMi SkílaOmhtlmMtlm KR._____________ Alúðarþakkir til allra er á einn eða annan hátt sýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför föður okkar SIGURJÓNS JÓNSSONAR frá VATNSLEYSU Sérlega viljum við þakka yfirlæknishjónunum á Vífiisstöð- um einnig hjúkrunarkonum starfsstúlkum og meðsjúkling- um hans. JÓNA HEIÐAR, GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR og BARNABÖRN. Ég þakka af alhug öllum þeim, sem sýnt hafa mér og fjölskyldu minni samúð og mikilsverða hjáip í sambandi við fráfall og jarðarfor mannsins míns SVEINBJÖRNS PÁLMASONAR, Öll þessi hjálp og hugurinn á bak við hana hefir verið mér mikill styrkur og gefið mér aukinn kraft til að sinna mínu hlutverki í lífinu. Sérstakar þakkir vil ég færa Axel Kristjánssyni, forstjóra, og stjórn Raftækjaverksmiðjunnar Rafha í Hafnarfirði, Hilmir h.f., Reykjavík, svo og starfsmönnum Slökkviliðs Hafnarfjarðar. Megi Guð blessa ykkur. ÁSDÍS RAGNA VALDIMARSDÓTTIR. Þökkum innilega auðsýnda samúð og liluttekningu við frá- fall og útför eiginmanns míns, föður og afa HARALDS BÖÐVARSSONAR, ÚTGERÐARMANNS Ó’J INGUNN SVEINSDÓTTIR, BÖRN, TENGDABÖRN og BARNABÖRN. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 1 69 95 RADI tækin eru seld í yfir 60 löndum, Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast alla þjónustu af kunnáttu. NETTE Áskriftasími AEþýðubEattsins er 14900 $ NÚ MÁ ENGINN GLEYMA AÐ ENDURNÝJA 14 3. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.