Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 13
KÖMMSíGiSBÍO '*»«. 41981 Náttfari Sýnd kl. 5. NOBI Hin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. STÚLKURNAR Á STRÖNÐINNI Sýnd kl. 5 og 7 HAFNAR- M FJORÐUR, NÁGRENNI Höfum opnað aftur eftir gagngerðar breytingar. ★ Höfum meðal annars Grillsteikta kjúklinga Grísakótilettur Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smurt brauð. ★ Komið og reynið viðskiptin, ★ Takið með heim. ★ IVIATSTOFAN Reykjavíkurveg 16 Hafnarfirði Sími 51810. Tökum að okkur alls kon- ar matarveizlur. Pantið í síma 51810 og 52173. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þægilegast. Hafið samtjand við ferðaskrifstofurnar eða Ilafnarstræti 19 — sími 10275 BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVIÐGERÐIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐH) VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Sími 35740. Framhaldssaga eftir Nicholas Johns FANGI ÓTTANS Chris tilkynnti þeim, að þær yrðu að flytja úr húsinu. — Ég dey ef ég verð að fara héðan. Hjartað hætti að berjast í Hervey. Móðir hennar hafði lengi þjóðst af þunglyndi og hún hafði átt erfitt með að laga sig að nýjum aðstæðum. Það hafði hjálpað henni mikið að sjá allt af búgarðinn og allt sem gerðist þar, þannig að henni fannst hún enn hluti af öllu. Nú neyddist hún til að yfirgefa bæði búgarð inn og allar sínar minningar. Hervey þaut út um dymar og hrópaði í örvæntingu: — Mamma, Mamma, hvar ertu? Það var dimmt úti. Um stund stóð hún við garðshliðið án þess að vita hvað hún átti að gera. Hún reyndi að hugsa rökrétt. Það var ósennilegt að móðir hennar hefði farið til borgar- innar. Það var o£ löng göngu ferð þangað. En hvert gat hún hafa farið? Hervey fölnaði þeg ar hún mintist gjárinnar sem var skammt frá húsinu. Hún sagði sjálfri sér að þetta væri fáránleg tilhugsun. Móðir hennar hefði aldrei varpað sér í gjána. Samt báru fætur hennar hana eins og af sjálfu sér yfir að gjánni. Þegar hún kom þangað var hún skelfingu lostin. Hún starði niður í gjána sem var upp Ijómuð af tunglskininu. — Mamma, hrópaði hún, en allt var kyrrt. Hervey hljóp aftur sömu leið og hún hafði komið en i stað þess að hlaupa lieim að húsinu hljóp hún heim að búgarðinum. Við hliðið hitti hún Sam Truscott. — Hvað er að Hervey? spurði hann — Það mætti halda að þú hefðir séð draug. Hún reyndi að vera róleg. — Það er mamma, Sam, sagði hún. — Hún er einhversstaðar úti. Ég — ég lield að eitthvað hafi komið fyrir hana. Ég vil fá aðstoð við að leita hennar. — Róleg vina mín. Hann tók um handlegg hennar. — Þú hef ur áhyggjur að ástæðulausu. Það amar ekert að móður yðar. — Jú, víst. Ég veit, að eitt- hvað hefur komið fyrir hana. — Ég fullvissa þig um að það er ekki rétt. Þú þarft ekki að leita langt til að finna hana. Hann benti að íbúðarhúsinu. Hún er þarna inni, ásamt hr. Mann- ing. Hún kom fyrir hálftíma. — Er hún hér? stundi Hervey og hljóp að húsinu; hún barði að dyrum og eftir smástund opn- uðust þær og Chris stóð frammi fyrir henni. Áður en hún kom upp orði, sagði hann: — Gjörið þér svo vel. Hún þaut fram hjá honum og inn í eldhúsið. Það var eldur á arninum og móðir hennar sat í hægindastól við arininn. Hún leit brosandi á hana. — Mamma! Því sagðirðu mér ekki, hvert þú værir að fara? Ég var svo hrædd! — Mér kom það skyndilega til hugar, vina mín. — Það er meira te á katlinum. Hervey, sagði Christopher. — Ég skal hella í bollann. Hann rétti Hervey teið og sagði svo við móður hennar: — Á ég að segja henni það 8 eða ætlið þér að gera það? — Segja mér hvað? *' Hann skellti upp úr. — Við förum ekki, vina mín, sagði móðir hennar og hló einn- ig. — Við verðum um kyrrt. Eru það ekki góðar fréttir? Hervey leit á Chris. — Hafið þér skipt irm skoð- un? — Nei, sagði hann aðeins. — Við flytjum hingað, Her- vey sagði frú Galton áköf. Ég talaði um það við hr. Manning, hann vantar ráðskonu og ég fékk stöðuna. Finnst þér það ekki dásamlegt? spurði hún meðan Hervey.þagði stöðugt. Stúlkan leit á manninn og sá hrukkurnar milli augna hans. — Lízt yður illa á þetta? — spurði hann. Eruð þér hræddur við að búa undir sama þaki og — Það er gott að sjá þig aftur hérna á búgarðinum, Hervey, sagði hann. Sam hafði unnið á Dale bú- garðinum áður en hún fæddist. Hervey átti margar góðar end- urminningar um Sam. Þau höfðu alltaf staðið nærri, hvort öðru. — Varst þú ekki líka feginn að koma aftur hingað, Sam? — Jú, svo sannarlega. Hervey fann að hann beið eft- ir að hún spyrði hann einhvers. Hún reyndi að standast freist- inguna en dálítið varð hún að vita. Hún spurði brosandi: --------—---- — Hvernig semur ykkur yg^HSbÓI til léttis var hringt á bjölluna. Berring læknir getur tekið á móti þér núna. En ekkjan hreyfði sig ekki. Hún var hörkuleg á svipinn. — Ég skil vel að mamma þín skildi gleypa við tækifærinu að komast aftur á búgarðinn, sagði hún. En hún iðrast þess bráð- lega, Hervey. Taktu eftir því sem ég segi. Þú iðrast þess einn ig- Bjallan hringdi aftur. — Frú Brown, læknirinn bíð- ur. — Ef ég má segja mitt álit þá er það að elta uppi óham- ingjuna að búa hjá þessu skrímsli. Ég skil ekki hvernig þið farið að því að sofna á kvöldin. Þessi maður getur hve- nær sem er fengið annað minn- isleysiskast og .... Hervey reis á fætur og gekk til dyra. Ekkjan leit undrandl á hana og fór inn á lækninga- stofuna. Fyrst eftir að hún var horfin fór Hervey að hugsa. Manning, Sam? — Mjög vel. Hann er prýðis náungi. —1 En bóndi? Gamli maðurinn hló. — Hann leggur sig fram til t rn ai 1. síðu. framleiðslu störfuðu, væri að mörgu leyti enn lítt þroskuð. Þó kvað hann þetta hafa breytzt til batnaðar á síðustu árum, enda gerðu kaupendur fiskafurða sí- Hann lauk ekki við setning- una. Frú aGlton spratt á fætur, mun yngri og hressari en hún hafði verið lengi. — Við skulum koma okkur heim, Hervey, sagði hún. Kinn- ar hennar voru rjóðar og augun glömpuðu. — Við þurfum að pakka. Þeim mun fyrr sem við flytjum hingað, þeim mun betra. SJÖTTI KAFLI. Þegar Hervey hjólaði í vinn- una viku siðar heyrði hún móð- ur sína syngja í eldhúsinu. Það lék enginn efi á því að hún var önnur og betri manneskja síðan hún hafði flutt á búgarðinn. Og húsið leit einnig betur út. Her- vey gladdist yfir breytingunni, henni hafði alltaf þótt vænt um búgarðinn. Sam Truscott opnaði hliðið fyrir henni. Hann brosti glað- lega. að verða góður bóndi. Ég býst auknar kröfur um hreinlæti. Árin við að það takist. Hann vinn- 1960—1962 kvað Guðlaugur rann ur eins og þræll. sókn hafa verið gerð á vatni, not Það er rétt. Hervey sá afar ugu fiskvinnslu hérlendis. Rann lítið til Chris eftir að hún fór sakað var vatn sem fyirleitt var að búa á búgarðinum. Hann fór fjr vatnsveitu viðkomandi bæjar eldsnemma um morgnana og ega þorps. Af 69 vatnsbólum töld hann eyddi ekki miklum tíma ust 32 (46%) góð, 10 (14%) göll í að borða. Hann fór ekki að ug 0g 27 (40%) slæm eða með ó- hátta fyrr en dimmt var orðið, neyzluhæfu og ónothæfu vatni. Af þá borðaði hann kvöldverð og soitu vatni eða sjó úr höfnum eða fór beint í rúmið. sjóblönduðu vatni úr borholum Hervey bjóst við að hann voru tekin sýnishorn á 58 stöðum þrælaði svona til að gleyma for- 0g töldust 16 (22%) góð (eingöngu tíðinni og slúðursögunum. borholur), 5 (9%) gölluð (allt bor Hún steig aftur á hjólið. Ég holur) og 37 (69%) slæm (alltsjór verð að hraða mér, Sam, ég er ur höfnum) eða ónothæf til þvotta að verða of sein. 0g fiskvinnslu. Sama dag kom frú Brown inn Niðurstaðan í heild var því sú á biðstofuna og studdist þungt ag af þessum 127 vatnsbólum, sem við staf sinn. rannsökuð voru, töldust samtals - Þessi hræðilega gigt, 48 (38%) góð, 15 (12%) gölluð kvartaði hún. — Hún ætlar ekki 0g 64 (50%) óneyzluhæf og ónot að batna neitt. Hvað er langt hæf. þangað til ég næ í lækninn? Þetta voru ískyggilegar tölur, — Þér eruð síðasti sjúkling- ekki aðeins fyrir fiskiðnaðinn í urinn í dag, frú Brown, sagði iandinu heldur einnig fyrir íbúa Hervey. þeirra bæja og þorpa úti á landi, Hana langaði ekki til að tala Sem verða að neyta drykkjarvatns við þessu málgefnu konu, þó mengað coligerlum af saurupp- henni hefði þótt vænt um hana runa. meðan hún vann á búgarðinum. Ráðstefnu Verkfræðingafélags ís Þá hafði henni þótt mas henn- lands verður áfram haldið á morg ar skemmtilegt en ekki lengur. Un og á miðvikudag. Nánar verður Slúður hennar og ákærur höfðu skýrt frá því, sem á ráðstefnunni gert Chris lífið erfitt. Hervey kipptist við Undar- legt að hún skyldi hugsa svona um mann, sem hún hafði að- eins þekkt fáeinar vikur. Loks var frú Brown ein eftir í biðstofunni. Hún gekk nær borði Hervey og horfði hvasst á hana. — Svo þú ert aftur flutt á Dale búgarðinn, Hervey? — Já. — Það kemur mér að vísu ekki við, en .... — Það er rétt. Það kemur þér ekki við, sagði stúlkan. Henni verður um fjallað hér í blaðinu á morgun og fimmtudag. ALLT TIL SAUMA 9. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.