Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 14
 ÖDÝRT fyrir börnin í sveitina FLAUELSBUXUR: Fyrir 6 ára kr. 250.— Fyrir 7 ára kr. 260.— Fyrir 8. ára kr. 275.— Fyrir 10 ára kr. 285.— Fyrir 12 ára kr. 295.— Fyrir 14 ára kr. 310.— Laugavegi 31. Aðajlstræti 9. RITARI ÖSKAST 'Búnaðarfélag íslands, óskar að ráða nú þegar, stúlku til ritarastarfa. Þarf að geta vélritað á ensku og skandinav- iskum málum. Laun samkvæmt kjaradómi starfsmanna rík isins. Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni, rpfíISl H !Sími: 19200. Umsóknir um réttindi til hópferðaaksturs Samkvæmt lögum nr. 83/1966 falla núgildandi réttindi til hópferðaaksturs úr gildi þann 9. júní 1967 og verða veitt að nýju frá þeim tíma fyrir tímabilið 9. júní 1967 til 1. júní 1968. Umsóknir um hópferðaréttindi skulu send Umferðarmáladeild pósts og síma, Umferðar- miðstöðinni í Reykjavík fyrir 22. maí 1967. í umsókn skal tilgreina skrásetningarnúmer, sætafjölda og tegund þeirra bifreiða, sem um- sækjandi sækir um hópferðaréttindi fyrir. Reykjavík, 2. maí 1967. UPPBOÐ Fundnir munir í vörzlum lögreglunnar verða seldir á opin beru uppboði í dag, þriðjudaginn 9. maí kl. 14 00 við skúr hjá Svendborg við Vesturgötu 32 Hafnarfirði. Eru því síð- ustu forvörð fyrir eigendur að vitja muna sinna. Jafnframt verða seldir á nauðungaruppboði ýmsir lausafjármunir, svo sem sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn, reiknivél, blikk- smíðavélar og efni. ^ Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. BIFREIÐAEIGENDUR Framleiðum áklæði á sæti, hurðarspjöld og mottur á gólf í allar tegundir bíla, úr úrvals- efnum innlendum og erlendum. OTU R Sími 10659. — Hringbraut 121. RADI NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRSÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboö: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur HERRAFÖT FRAKKAR JAKKAR BUXUR VORTÍZKAN 1967 OCr 1.AUTH HF.I Clay 1 Frh. af l.*-síðu. trúarástæðum og. kveðst vera mú hameðskur prestur. Skýrti hefur verið frá því, að fram eigi að fara keppni um heimsmeistaratitilinn. Ef Clay verður dæmdur á hann það iá haettu að hljóta fimm ára fangelsi eða honum verði gert að greiða 420.000 krónur eða hvort tveggja. Morton Susman saksókn- ari í Houston segir, að hann munx ekki leggjast gegn því að Clay verði látinn laus gegn tryggingu. Búizt er við, að réttarhöldin geti tekið allt að tvö ár. Upplausn Frh. af 1. síðu. Nokkur brögð hafa verið að því að menn hafi sagt sig úr Alþýðu- bandalagsfélögunum á Vestfjörð- um undanfarna daga. Eru það einkum fyrrverandi stuðnings- menn Hannibals, sem ekki vilja skipta sér af Alþýðubandalaginu eftir að upplausnin hófst. Guðbrandsstofa Frh. af 2. síðu. andi og Þorkell G. Sigurbjörns son verzlunarmaður. í framkv.stj. eru forseti félagsins og gjaldkeri og séra Óskar J. Þobláksson. Fram kvæmdastjóri er Hermann Þor- steinsson. Endurskoðendur reikn inga félagsins voru kjörnir Þor varður Jón Júlíusson hagfræðng ur og Sigurbergur Árnason, fram kvæmdastjóri. Eftir fundinn skoðuðu fundar- menn hið nýja húsnæði, Guð- brandsstofu og allmargir gengu í félagið, en kirkjugestum var öll um boðið að sitja fundinn til að kynnast starfsemi fél'agsins, þótt þeir væru ekki félagar fyrir. Ár gjald til Hins íslenzka biblíufélags er nú kr. 100, en ævifélagagjald kr. 1000,-. Mao Frh. af 3. síðu. íbúar Szechuan eru um 100 millj ónir og er fylkið hveiti og hrís_ grjónaforðabúr mikils hluta lands- ins. Aðrar fréttir herma, að upp á síðkastið hafi komið til óeirða í Innri Mongólíu. \ 'r □ Þjóðinni sagt að liugsa „Alþýðudagblaðið“ hvatti til þess í dag, að gert yrði nýtt á- tak til þess að breyta öllu Kína í „þungan skóla“, þar sem fram færi kennsla í hugsunum Maos Rauðir varðliðar úr framhalds- skólum í Peking ítrekuðu í dag kröfu sína um, að Liu Shao-chi forseta yrði vikið úr embætti þar sem hann væri svikari við kenn- ingar marxismans og leninismans. Á öðrum veggblöðum var ráð- izt á ný á nokkra kínverska leið- toga, sem komu fram opinberlega ásamt Mao formanni 1. maí enda þótt þeir hefðu sætt opinberri gagnrýni mánuðum saman. í hópi þeirra eru Chen Yi utan- ríkisráðherra, marskálkarnir Yeh Chien-ying og Hsuh Siang-chien, Chen-lin, landbúnaðarsérfræðing- ur stjórnmálaráðsins og Liu Seuh, feng, yfirmaður Norður_Kínadeild ar kommúnistaflokksins. J.4 9. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.