Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ★ Upplýöin&ar um læknaþjónustu 1 borgimii gefnar i símsvara Lækna- félaííí5 ReykiJavíkur. Síminn er 18Ö88. ■fc Slysai'aristofan i Heilsuverndar- stciðirmi. Opíin allan sólarhringinn - nðeins mótttalta slasaðra. - Sími 2-12-30. Læknavaaðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis tíl 8 ílð morgni. Auk þess alla helgidaga. í:lími 21230. Neyðarvaktín svarar aðeins ó virkum dögum frá kl. Ö tij 5. Sími 11510. + Helgaivairzla iækna 1 Hafnarfirði laugarclag íöl mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eiríkur Björnsson. ■^Keflavíkur-apótek. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. ’9-19 laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13-15. SJÓNVARP f Föstudagur 2. júní 1967. 20.00 Fréitir. 20.30 Framboðsfundur í sjónvarpssal. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna eigast við. 22.10 Dýrlingurinn. Eftir Leslie Charteris. Roger Moore í hlutverki Sinaon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðna- son. 23.00 Ðagskrárlok. I Sunnudagur 28. maí 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Árelíus Níels- son, Langholtsprestakalli, Rvík. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Eiríkur Stefánsson, kennari, seg ir söguf stúlknakór Gagnfræða- skólans á Selfossi syngur undir stjórn Jóns Inga Sigurmunds- sonar, og Rannveig og Krummi koma í heimsókn. 19.05 íþróttir. Hlé. 26.00 Fréttir - Erlend málefni. 20.35 Grailaraspóarnir. Teiknimyndir eftir Hanna og Barbera um kynlega kvisti úr dýraríkínu. ísleiizkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Grikkland. Við njótum leiðsagnar grísku leikkonunnar Melínu Mercouri um ýmsa fegurstu staði Grikk- lands. Melína lýsir hér ættlandi sínu, fólkinu og aldagamalli menningu. Tónlistina samdi Manos Hadjikadis, en myndina gerðu Norman Baer og Philip d’Antoni, en þeir gerðu einnig myndina „Soffía Loren í Róm“, sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þýð inguna gerði Ingibjörg Jóns- dóttir. Þulur er Sigríður Haga- lín. 2Í.50 Dagskárlok. Mánudagur 29. maí 1967. 20.00 Fréttir. 2Ó.20 Kynning stjórnmálaflokka. Fulltrúar tveggja stjórnmála- flokka kynna stenfuskrá og við- horf flokka sinna með tilliti til Alþingiskosninganna í sumar, II júní. 2. .00 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið, John Drakt leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sigui bjömsson. 21.35 Á góðri stund. Léttur tónlistarþáttur fyrir ung fólk. M.a. koma fram The Su £ 26. maí 1967 - premes. Kynnir ©r Paul Anka. 21.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. maf 1967. 20.00 Fréttir 20.20 Kynning stjórnmálaflokka. Fulltrúar þriggja stjórnmála- flokka kynna stenfuskrá og við horf flokka sinna með tilliti til Alþingiskosninganna £ sumar, 11. júní. 21.20 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21.45 Leiðbeiningar um stangaveiði. Jakob Hafstein, lögfræðingur, talar um veiðimeunsku og út- búnað í veiðiferðir. 22.00 Gög og Gokke í villta vestrinu. Bandarísk kvikmynd frá gull- aldarárum skopmyndanna. í aðalhlutverkum: Stan Laurel og Oliver Hardy. íslenzkur texti: Andrés Indriða- son. Gög og Gokke hefur veriö falið að koma erfðarskrá til stúlku, sem lilotlð hefur gull- námu í arf eftir föður sinn. Þeir koma í þorp nokkurt og er óð- ara vísað á stúlkuna - en. þeg- ar þeir hafa afhent erfðaskrána, komast þeir að raun um, að brögð eru 1 tafii. 22.30 Dagskrárlok. Ú T V A R P Útvarpið FÖSTUDAGUR 26. MAÍ: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les framhaldssög- una „Skip sem mætast á nóttu“ eftir Beatrice Harraden (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir - Til- kynningar - Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir - íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Alþýðukórinn syngur þjóðlag og mótettuna „Þitt hjartans barn“ eftir Ás- grím Helgason; höf. stj. Claudio Arrau leikur Pathetique-sónöt- una eftir Beethoven. Helmut Schneidewind og hljómsveit leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn; Fritz Lehan stjr. Dietrich Fischer Dieskau, Mari- anne Schech, Gottlob Frick, Ru- dolf Schock o.fl. syngja atriði úr óperu Wagners ,4Iollending- urinn fljúgandi‘f. 17.45 Danshljómsveitir leika. Pepe Ja- ramillo og hljómsveit leika suð ræn lög og Dave Brubeck kvart- ettinn leikur lög eftir Rodgers. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Alþingiskosningamar sumarið 1908. Erindi cftir Benjamín Sig- valdason. Hjörtur Pálsson flyt- ur fyrri hluta. 20.00 ,;Komdu, komdu kiðlingur‘e. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 Leitin að höfundi Njálu. Sigurð- ur Sigurmundsson bóndi í Hvft- árholti flytur síðari hluta er- índis síns. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestir í útvarpssal: Milton og Peggy Salkind leika fjórhent á píanó: a) „Tileinkun" eftir Þorkel Sigurbjömsson. b) Til- brigði í D-dúr eftir Fréderic Chopin. c) „Gravities“ eftir Richard Felgiano. 22.10 Kvöldsagan: „Kötturinn biskups- ins“ eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les þriðja og síð- asta lestur sögunnar í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stj. Bohdan Wodiczko. Einleikari: Fou Ts’ong píanóleikari frá Kína. a) „Lítið næturljóð“ ser- enata eftir Mozart. b) Píanó- konsert nr. 18 í B-dúr (K456) eftir Mozart. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrórlok. S K I P Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Rotter- dam og Hamborgar. Brúarfoss fór frá ísafirði í gær til Cambridge, Camden, Norfolk og N.Y. Dettifoss kom til R- víkur 24. 5. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fór frá Gautaborg í gær til Bergen og Austfjarðahafna. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24.5. frá Hamborg. Gull- foss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gær til Leitli og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Fáskrúðsfirði 22. 5. til Lysekil, Klaipeda, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Húsavík 21.5. til Leith, Gautaborgar og Moss. Reykja- foss fór frá Oslo 24.5. til Þorláks- hafnar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Cambridge 22.5. fer þaðan til Nor- folk og N.Y. Skógafoss kom til Rott- erdam 24.5. frá Reykjavík. Fer þaðan til Hamborgar. Tungufoss fór frá N.Y. 17.5. til Reykjavíkur. Askja fór frá Hamborg 24.5. til Kaupmannahafnar, Kristiansand og Reykjavíkur. Rannö kom til Riga í gær frá Bremerhaven. Marietje Böhmer fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Antwerpen, London og Hull. Seeadler fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Atzmaut kom til R- víkur 23.5. frá Kaupmannahöfn. + Skipadeild SÍS. Arnarfell fór í gær frá Húsavík til Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Jökulfell er í Hull. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki. Fer þaðan til Blönduóss, Hvammstanga og Faxaflóa. Stapafell fór í gær frá Norðfirði til Hirtshals og Purfleet. Mælifell fór í gær frá Vesjtmannaeyjum til Aabo. Hans Sif fór frá Walkom 22. þ.m. Knud Sif losajr á Norðurlandshöfnum. P*>ter Isf ferjí dag frá Reykiavík m Vestfjarðaha^na. Polar Reefer lestar á Norðurlandishöfnum. Flora S lestar í Rotterdam Í7. maí. Peter Most er á Hornafirði. Hafskip hf. Langá er í Ventspils. Laxá fór frá Hafnarfirði í gær til Gdynia og Hamborgar. Rangá fór frá Rotterdam 25.5. til íslands. Selá fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Marco er á ísafirði. Lol- lik er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Andreas Boye er á leið til ís- lands. FLUISVÉLAP •fr Loftlciðir hf. Vilhriálmur Stefáns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til haka frá Luxemborg kl. 2.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 3.15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Amsterdam og Glas- gow kl. 2.00. •ir Flugfélae íslands hf. Millilandaflug. Skýfaxi fer í dag kl. 08 30 tU Osló og Kaupmannahafnar. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10. 00 á morgun. Skýfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir). Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauöárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egils- staða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð ar, Homafjarðar og Sauöárkróks. 7HISLEST •ir Vélsltóla íslauds verður sagt upp n.k. laugardag kl. 2 e.h. í liátíðarsal Sjómannaskólans. Minnmgarspjöld Flughjörgunar- sveitarmnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, síml 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjama syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. •Jr Þann 13. maí sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Guðríður Anna Theódórsdótt- ir og Jón Þóröarson húsasmiður, Lyng haga 4, Reykjavík, •Jr Félag austfirxkra kvenna heldur sína áriegu skemmtisamkomu fyrir aldraðar austfirzkar konur í Breið- firðingabúð mánudaginn 29. maí kl. 8, e.h. stundvíslega. Þær austfirzkar konur sem hafa verlð gestir félags- ins undan farin ár eru að sjálfsögðu hoðnar, einnig áustfirzkar konur sem gestkomandi eru í bænum. •k Ferðafélag íslands. ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Laugardag ki. 14 er Þórsmerkurferð. Sunnudag kl. 9.80 eru tvær ferðir: Gönguferð um Mai ardal og Dyrafjöll, og FuglaskoSunarferð um Garðskaga, Sandgerðí og Hafuarberg. Lagt verður af stað í allar ferðirnar frá Austurvelli. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins á Öldugötu 3, simar 19533 - -11798. •fc Kiblíufélagið Hið íslenzha BUiKufélag hefir opn að almenna sktáístofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkíu á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhliö nyrðri álmu kirkjutumsins). Opið alla virka daga - nema lauserdaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími W89S. (Heimasímar sfarfsmanna) fram- kv.stj. 19958 cg gjaldkeri 13427). í Guðbranílastofu eru veittar allar upplýsingar una Bibliufélagið. Með- limir geta vitjaO þar féiagsskírteina sinna og þar guta uýjir félagsmenn latið skrásetja sig. •fc Kvenfélag éháða safnaðarins. Bazar félageins vei'ður laugardag* inn 3. júní í Kirkjubæ. •fr Frá MæðTaBtyafesnefnd. IConur sera óska eftir að fú suinardvöl fyrir sig og börn sín i suoaar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgeiðarkotl í Mosfells8voit. SSaisð við skrifstofwna sem fyrst. Sle®stofan er opin alia virka daga uama laugardaga frá kl. 2-4. Sími 14994. Miðstöð utanríkis- viðskipta. Út- og innflutningur. WARZAWA Zurawia 32/34, Póllandi Sími 216421 — Símnefni: AGROS — Símritari: AGROS WA 831341, 81,391,81-612. VÉR GETUM BOÐIÐ: GRÆNMETI niðursoðið Súrsaðar gúrkur í dill og vínediki — eru ágætur bragðbætir með kjötréttum. Grænar baunir úr nýjum sætum baunum. Rauðrófur eru búnar til úr Iitlum rófum og eru í bezta gæðaflokki. Tómatsafi búinn til úr völdum ávöxtum. Á V E X T I R niðursoðnir Sultur, tilbúnar úr völdum ávöxtum og rófusykri, enginn litur noatður. Ávextir í sykurlegi, í stóru úrvali. Ávaxtasafi með miklu eða litlu sykurinnihaldi, búinn til úr völdum garð- og skógarávöxtum. S Æ L G T I Sælgæti frá Póllandi hefur öðlazt viðurkenningu um allan heim fyrir gæði. Brjóstsykur, harðsoðinn, ávaxtafylltur, súkkulaði. karmellur o. fl. Kex, vöfflur og hunangskökur. Skoðið sýningardeild okkar á pólska sýning- arsvæðinu í Laugardalshöllinni. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.