Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 14
laust gengið i lið með fjandmönn um okkar, segir í einu Tel Aviv- blaðanna, □ í París herma góðar heim- ildir, að Frakkar hafi eindregið ráðlagt ísraelsmönnum að senda ekkert skip „til reynslu“ inn eða út um Tiransund, innsiglinguna í Akabaflóann. De Gaulle forseti hefur ráðlagt Egyptum að forðast að ganga svo langt að ekki verði aftur snúið. Bifreiðaeigendur Á meðan tékk’neska vörusýningin stendur yfir seljum við nokkrar stærðir hinna viðurkenndu tékknesku Barum 'hjólbarða á sérstöku kynningarverði Jöklar Frh. af 1. síðu. kostur á að kaupa skipin með svip uðum kjörum, en þeir höfðu eigi áhuga á kaupum á þessum grund- velli. Skipin verða afhent kaupendum í Póllandi í næsta mánuöi. Félagið á önnur tvö skip og hef ur eigi komið til tals að selja þau. Skipin sem selja á eru Lang- jökull og Drangajökull. Átök Frh. af 1. síðu. anum. Sagt er, að verja verði siglingar til og frá Eilath, höfn ísraelsmanna við flóann, um fló- ann og út á Rauðahaf. Stríðshættan hefur leitt til þess, að mikil spenna og óvissa ríkir á landamærum ísraels og hinna fjandsamlegu Arabaríkja. Á landa mærunum á Sinaiauðninni og á Gazasvæðinu fylgjast egypzkir og ísraelskir landamærahermenn ná- kvæmlega með hver öðrum í sjón aukum. Á landamærum Sýrlands, þar sem oft hefur komið til al- varlegra átaka, ríkir ótryggur friður. ísraelsmenn hafa litla trú á því, að Öryggisráðið geti nokkuð aðhafzt til að leysa deiluna. Flest kvöldblöðin í ísrael staðhæfa: Kairóheimsókn U Thants bar eng an lárangur. Ekkert hefur opinberlega verið látið uppi um siglingar til og frá Eilath, en reyndir fréttaritar- ar telja, að egypzk afskipti af þeim geti orðið neistinn sem tendri ófriðarbál. Ýmsir ísraelsmenn hafa látið vonbrigði í ljós vegna þess, að Rússar hafa tekið svari Araba, en þessi afstaða kemur ekki á óvart. Moskva hefur skilyrðis- Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: í kvöld kl. 20,30 keppa VALUR - K.R. Mótanefnd. V/s Garðar GK 175 er til sölu. Skipið er 180 rúmlestir að stærð, með 500 ha. Lister-vél, 8 tonna þilfarsvindu og öllum tækjum til síld- veiða. Skipið selst með haffærnisskírteini að aflokinni 4 ára flokkunarviðgerð. Upplýsingar gefa Axel Kristjánsson, lögfræðingur (sími 17060) og Guðni Jóhannsson, skipstjóri (sími. 17662 milli kl. 13—14). XJtvegsbanki íslands. Heilsufar bafnabi litib Stærö 560 -15‘4 kr. 772.- Stærð 500 - 15á4 kr. 852. Stærð 600 -16*6 kr. 1098. Þrátt fyrir erfiðleikana studdi WHO 1276 verkefni í 152 lönd- um og landsvæðum árið 1966. Úrtíningur úr skýrslunni sýn- ir, að: Lömunarvei.kitilfellum hefur fækkað um 99% 1 Evrópu eftir víðtækar bólusetningar-herferð- ir. í Norður-Ameríku, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefur veikinni að, heita má verið útrýmt — á árinu 1964 voru einungis til- kynnt 166 tilfelli, en frá því um 1950 höfðu að jafnaði verið 44.000 árleg tilfelli. Kynsjúkdómarnir sýfilis og lekandi hafa verið undir víð- tækri alþjóðlegri rannsókn sem lauk 1966. 147 lönd tóku þátt í henni, og a.m.k. helmingur þeirra lét í ljós á'hyggjur vegna vaxandi útbreiðslu, einkum með- al unglinga. Yaws, hitabelt'is-húðsjúkdóm- inum, hefur verið reynt að út- rýma í 16 árá herferð sem leitt hefur til þess að 150 milljónir manna hafa verið undir læknis- hendi. Hann er nú í rénun á all- mörgum svæðum, en þó er nauð- synlegt að vera vel á verði gagn- vart honum um mörg ókomin ár. Nýjar skordýraeiturtegundir eru reyndar og rannsakaðar und ir handleiðslu WHO, og hefur það verið gert síðart 1960. Á þessu tímabili hafa 1300 ólíkar samsetningar -verið reyndar, og stofnunin hefur látið gera ná- kvæma notkunarleiðarvísa. Málssóknin eftir Franz Kafka, verður sýnd í síðasta sinn á föstu- dagskvöld kl. 20,30. Ilelgi Skúlason var Ieikstjóri, en hann hefur eins og kunnugt er stjórnað mörgum athyglisverðustu sýningum leik hússins á undanförnum árum. Á myndinni eru Pétur Einarsson og Guðrún Ásmundsdóttir í hlutverkum sínum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Kópavogur Börn óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrif enda við Nýbýlaveg. Upplýsingar í síma 40753. HINIR neikvæðu þættir er hafa áhrif á framfarir vanþróuðu landanna yfirleitt — vilja- eða getuleysi háþróaðra landa til að haga hjálp sinni í samræmi við raunverulegar þarfir vartþróuðu landanna, pólitískur óstöðugleiki, lítil afköst opinberra embættis- manna og ónógar áætlunargerð- ir — varpa einnig skugga sín- um á heilsufarið og gera hjálp- arstarfið á þessum vettvangi að inokkru leyti óvirkt. Alþjóða- heilbrigðismálastofnunin -WHO) hefur því orðið að horfast í augu við, að árangurinn hefur orðið hörmulega lítill af þeirri við- leitni að koma á vísi að heilbrigð iseftirliti í mörgum vanþróuð- um löndum, segir framkvæmda- .stjóri stofnunarinnar, dr. M. G. | Candau, i ársskýrslu sinni til alþjóðaheilbrigðismálaráðstefn- unnar sem hófst 8. maí. Stærö 155 - 14,4 kr. 779,- Notið þett'a tækifæri til hagstæðra hjólbarðakaupa Sendum út á land gegn póstkröfu. SkodabúBin Bolholti 4 sími 32881 vpPAís Tilboð óskast í sölu á hitastýrðum ofnventlum í fjölbýlis- hús Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar. 14 26. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.