Alþýðublaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 13
KÓ.BAy/aGSBÍO •iími 41981 Fransmaður fi London. (Allez France). Sprengrhlægilegr ogr snilldar vel grerð, ný, frönsk-ensk graman- mynd í litum. Kobert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5. LEIKSÝNING kl. 8,30. Frábær ný amerísk litmynd. Sophia Loren ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Líf í tuskunum Sýnd kl. 5 og 7. Sjörii Sveinbjörnsson hæstaréttarlögrmaður Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 ogr 23338. Allt til raflagna Rafmagnsvörur Heimilistæki. Útvarps- og sjónvarps- tæki. RAFMAGNSVÖRU- BÚÐIN S.F. Suðurlandsbraut 12 Sími 81670 BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan v/Miklatorgr, sími 23136. BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVIÐGERÐIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐIB VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Síml 35740. Garðahreppur Samkvæmt fyrirmælum í heilbrigðissam- þykkt fyrir Garðahrepp ber eigendum og um ráðamönnum lóða að halda þeim hreinum og þrifalegum. Dagana 29. maí til 2. júní fara vörubifreiðir um hreppinn við hreinsun gatna og opinna svæða og geta lóðahafar komið rusli af lóð- um á bílana. Óheimilt er að nota sorptunm- umar í þessu skyni. í byrjun júní mun heilbrigðisnefnd láta fara fram skoðun á lóðum. Lóðahreinsun verður að því loknu framkvæmd á kostnað þeirra, er ekki hafa farið að þessum fyrirmælum. Heilbrigðisnefnd Garðahrepps 24. maí 1967. Hef opnað TAN N LÆKNINGASTOFU að Laugavegi 24 3. hæð. Viðtalstímar kl. 9-12 og 2-5. Sími 12428. ÓLAFUR G. KARLSSON, tannlæknir. í dag kl. 4,30 fer fram á Njarðvíkurvelli fyrsti leikur íslandsmótsins í knattspymu milli ÍBK - ÍBA Dómari Grétar Norðfjörð. Mótanefndin. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. í DAG KL. 14 KEPPA FRAM - ÞRÓTTUR Mótanefndin. Innilegustu þakkir til allra sem heimsóttu mig á 75 ára afmælisdaginn og hjartans þakk- ir fyrir allar gjafirnar og skeytin sem mér voru send. Guð blessi ykkur öll. Með innilegustu kveðju HJÖRLEIFUR ÓLAFSSON, frá Hænuvík. TILBOÐ ÓSKAST í Lorain vélskóflu % cubic yard og fyrir 10 tonna lyfti- þunga. Skóflan er til sýnis í aígreiðslu nefndarinnar á Keflavík- urflugvelli næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn 2. júní kl. II árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar Bedford og Benz vörubifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 30. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 31. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æða- verndarfélaga á íslandi óskar eftir a5 ráða! 1. Ritara, þarf að vera v'anur vélritun og hafa kunnáttu í ensku og norðurlandamál- um. 2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrunar- ■konu til starfa a. m. k. hálfan daginn. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á skrifstofu samtak anna, Austurstræti 17, 6. hæð fyrir 5. júní n.k. Upplýsingar í síma 19420. MOSFE LLSHRE PPUR óskar að ráða umsjónarmann til starfa við Varmárlaug og skólamannvirki i Mosfellshreppi. Upplýsingar veitir sveitarstjórinn. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. SVEITARSTJÓRINN í MOSFELLSHREPPI. MELAVðLLUR 27. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐK) 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.