Alþýðublaðið - 01.06.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Qupperneq 6
DAGSTUND ÚTVARP FIMMTUDAGUR 1. júní. 7.00 Morgunútvarp'. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 HádegiBÚtvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14.40 Við, sern heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram- lialdssöguna „Skip sem mætast á nóttu‘“ eftir Beatrice Harra- den, í þýðingu Snæbjarnar Jóns- sonar (13). 15.00 Miðdegisútvarp. : Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Peter og Gordon, Hljómsveit Herb Alperts, The Platters, Ced ric Dumont og hljómsveit, Haukur Morthens, Jean Ségur- ; el, Emíle Decotty, Joe Hender- son, Henry Mancini, hljóm- sveit David Bee og hljómsvéit Manfred Mann leika og syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. María Markan syngur „Heimir‘f eftir Sigvalda Kaldalóns. Svjatoslav Rikhter og Tékkn- eska Filharmoníuhljómsveitin leika Konsert nr. 1 í d-moll fyr ir píanó og hljómsveit eftir Jo- hann Sebastian Bachj Václav Talich stjórnar. Arthur Schnabel leikur Im- promptu nr. 3 op. 142 í B-dúr eftir Schubert. Hephzibah Menuhin leikur með Amadeus- strengjakvartettinum Kvintett í A-dúr op. 114, „Sil- ungakvintettinn“, eftir Franz Schubert. 17.45 Á óperusviði. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Árnað heiUa 22. apríl voru gefin í hjónaband í Langholtskirkju Sígurði Hauki Guðjónssyni Hrafrihildur Kristjánsdóttir Ólafsson, Suðurlands- 109. (Ljósm.st. Sig. Sig. Skólav.st. 30) Björn Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson greina frá erlend um málefnum. 20.30 Gúnter Arndt-kórinn og Rias karlakórinn syngja. Lúðrasveit Berlínar leikur: Gúnter Arndt og Fred Reiske stjóma. 20.30 Útvarpssagan. „Reimleikarnir á Heiðarbæ“ eftir Selmu Lagerlöf. Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Gylfi Gröndal les (2). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnema. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 2. júní 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Framboðsfundur í sjónvarpssal. Fuutrúar stjórnmálaflokkanna eigast við. 22.10 Dýrlingurinn. eftir Leslie Charteris. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðna- son. 23.00 Dagskrárlok. S K I P ir Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss fer frá Rotterdam 31. 5. til Ham- borgar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði 25. 5. til Cambridge, Camden, Norfolk og N.Y. Dettifoss kom til Rvíkur 24. 5. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn í dag til Akureyrar, Siglufjarðar, Stykkis- hólms og Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 24. 5. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannah. Lagarfoss fer væntanlega frá Klai- peda 3. 6. til Turku, Kotka, Ventspils og Kaupmannahafnar. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Moss og Aust fjarðahafna. Reykjafoss kom til Rvík ur 28. 5. frá Þorlákshöfn. Selfoss fer frá N.Y. 2. 6. til Rvíkur. Skógafoss hefur væntanlega farið frá Hamborg í gærkvöld til Kristiansand og Rvík- ur. Tungufoss kom til Rvíkur í gær frá Akranesi og N.Y. Askja fór frá Kaupmannahöfn 27. 5. til Rvíkur. Rannö fór frá Riga í gær til Helsing- fors og Kaupmannahafnar. Marietje Böhmer fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Rvíkur. Seeadler kom til Rvíkur í gær frá Hull. ic Skipadeild S.Í.S. M.s. Amarfell fer frá Rotterdam á morgun. M.s. Jökulfell er í Hull. M.s. Dísarfell er í Rotterdam. M.s. Litlafell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Helgafell er í Reykja- vík. M.s. Stapafell kemur væntan- Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem 'hér segir: í Mosfellshreppi, fimmtudaginn 1. júní kl. 1-4. í Kjalarneshreppi, fimmtudagi'nn 1. júní kl. 5-6. — í Seltjarnameshreppi, föstudaginn 2. júní kl. 1—5. — í Gerðahreppi, mánudaginn 5. júní kl. 2-4. — í Njarðvíkurhreppi, mánudag inn 5. júní kl. 1-5. í Miðneshreppi, þriðjudag- inn 6. júní kl. 2-4. — í Grindavíkurhreppi þriðjudaginn 6. júní kl. 9,30—12. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. SÝSLUMAÐURINN í Gullbringu- og Kjósarsýslu. HafnarfjörBur Óskum nú þeg'ar eftir manni sem getur tekið að sér eyðingu meindýra. Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingurinn. Vinnumiðlunarskrifstofan. 0 1. júní 1967 - Ó, guð minn góður. Enn nýr dagur og ég veik í rúminu, Maguús þrælar fyrir heimilinu og ég get ckkert aðstoðað, er aðeins byrði, og' Magnús minn verður að greiða ýmsan auka- kostnað vegna véikinda minna. Guðrún veit ekki að hún á rétt á sjúkradagpeningum kr. 2.160.00 á mánuði á meðan liún er óvinnufær. Að vísu ekki há upphæð, en þó hjálp. lega til Purfleet í dag. M.s. Mælifell fór 25. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Aabo. M.s. Hans Sif fór í gær frá Hornafirði til Þorlákshafnar. M.s. Knud Sif er á Hvammstanga. M.s. Peter Sif er á Raufarhöfn. M.s. Pol- ar Reefer er á Reyðarfirði. M.s. Flora S er á Hornafirði. •fr Hafskip hf. M.s. Langá er væntanleg til Kaup- mannahafnar í dag. M.s. Laxá fór frá Hafnarfiröi 25.5. til Gdynia og Hamborgar. M.s. Rangá er á Siglu- firði fer þaðan tii Reykjavíkur. M.s. Selá fór frá Hull 31.5. til íslands. M.s. Mareo er á leið til Helsinki. Ms. Andreas Boye fór frá Vestmanna eyjum 30.5. til Helsingi. F L U G ir Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.30. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.15. ir Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 6:20 frá Ne\y York og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til New York kl. 19. TMISLEGT Sýningarsalur Náttúrufræðistofn ar íslands verður í sumar frá 1. júní opin'alla virka daga frá kl. 1.30-4. ■fr Minningarsjðður Landspítalans. Minningarspjöid sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum; Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspitalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Lándssíminn. Minnmgarspjöld Fiugbjörgunar- sveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Brynjóifssonar, hjá Sigurði- Þorsteinssyni, sími 32060, hjá Sigmði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. •fc Kvcnnaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskóla Reykjavíkur eru beðn- ar að koma til viðtals í skólann fimmtudaginn 1. júní kl. 8 síðdegis og hafa með sér prófskírteini. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Fundur verður haidinn I Náttúru- lækningafélagi Reykjavíkur miðviku daginn 31. maí kl. 21 í matstofu félagsins Hótcl Skjaldbreið. Sr. Helgi Tryggvason flytiu- erindi: „Líkaminn verkfæri andans". Veitingar, allir velkomnir. — Stjórnin. •fc Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Frá og með 1. júní verður góður mið degisverður framreiddur í matstofu félagsins, auk annarra máltiða. Mat- stofa N.F.L.R. Hótel Skjaldbreið. •fr Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavík. Eöns og undanfarin sumur mun orlofs dvöl húsmæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla í Dalasýslu. Um- sóknir um orlofsdvalir . verða frá 1. júni á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum lil. 4-6, á miðvikudögum kl. 8-10, á skrifstofu kvenréttindafélags íslands, Hallveig- arstöðum, Túngötu sími 18156. I; Glímufélagið Armann. Handknattleiksdeild kvenna. Æfingartafla sumarið 1967. Þriðjud.: kl.6.15 fyrir byrjendur og II. fl. B. * Kvenfélag Ókáða safnaðarins. Bazar félagsins verður laugardag- inn 3. júní í Kirkjubæ. •fc Frá Guðspckifélaginu. Aðalfundur stúkunnar Dögunar fer fram í kvöld kl. 8.30 að Laugavegi 51. •f- Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. frá kl. 1.30-4. VT Slysavarnarfélagið Hraunprýðl í Hafnarfirði fer í skemmtiferð næst komandi sunnudag 4. þ. m. Þátttaka tilkynnist í síma 50290, 50597 og 50231. — Feröanefndin. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.