Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 2. júni T967 - 48. árg. 129. tbl. - VERÐ 7 KR. Alþýbuflokkurinn hefur: fóraukiö fé fil húsnæðismála Haf'm tjöldafram- leiósla á íbúoum íbúðaverð mun lækka ALÞÝBtTFLOKKURINN hefur ávallt talið, að rífc) isvaldið eigi að aðstoða almenning við að eignast sínlapi ífoúðir. Þetta sjónarmið átti lengi erfitt uppdráttar.1 * Nú þykjast allir flokkar fylgja því. En það er Alþýðii i flokkurinn, senx fyrstur setti það fram. í>að er hannj sem hefur unnið því fylgi. Þess vegna er engum nema honum treystandi til þess lað framfylgja því. \{ 1955 voru íbúöalánin 27,4 millj. kr. 1966 voru þau 343,4 millj. kr. Þótt tillit sé tekið til hækkunar byggingakostnaðar, er hér um 328% aukningu að ræða. Orlofsheimili hús- mæðra að Laugum Orlof húsmæðra, sem star faö fcefur sl. 6 ár, samkvæmt Orlofs- logunum, 30. maí 1960, er nú aö hefja starfsemi sína. Svo sem undanfarin ár, mun verða samstarf með Eeykjavík og Kópavogi ásamt Gullbringu- og Kjósarsýslu um, rekstur orlofs- beimilis, sem að þessu sinni verð ur að Laugum í Dalasýslu. Þar eru fagrar sveitir með sögulega frægð og mun hver hópur fara eins dags ferð til að kynnast þeim þetur. Að Laugum er mikil veðursæld og kyrrð og Ihin kunna Sælings- dalslaug er á sinum stað. Orlof húsmæðra hefur nokkur kynni af staðnum, þar sem starf- semin var þar lárið 1965 og tókst í alla staði mjög vel. Dvalartími reykvískra hús- mæðra að Laugum í ár verður júlímánuður, farið verður í þrem hópum og dvelur irver þeirra í 10 daga. Fararstjóri verður með hópunuin. og dvelur með þeim all- an tímann. Allar tbúsmæður eiga rétt til að sækja um orlofið og iþær, sem ekki hafa farið áður, eru 'undan- tekningarlaust í fyrsta rétti til dvalarinnar svo iengi, sem rúm eru fyrir faendi — en ekkert er því til fyrirstöðu, að konur, sem áður hafa verið gestir orlofsins sæki um dvöl — þær eru aufúsu- gestir — ef möguleiki er á því. En við okkur blasir mikil þörf á að lengja orlofstfmann, þar sem þátttaka hefur aukizt mjög fain síðari ár. | Orlofsmál eru m|ög á dagskrá um Jþessar mundir.^þau eru börn síns tíma og kalla '&¦ sinn vöxt og viðgang, eins og allt ungviði — og vonandi tekst orlofi húsmæðra Framhald á 14. síðu. Alþýðuflokkurinn hefur farið' meS húsnæðismál í ríkisstjórn sl3astli3in átta ár. Á þessu tíma bili hefur framlag hins opinbera tii húsnæ'öismála stóraukizt. Fyrsta ár veðlánakerfisins var 1955. Það ár nátnu lán til hús- byggjenda 27,4 millj. kr. í fyrra námu þau 343,4 millj. kr. Lán in í fyrra voru meira en 12 sinn- um hærri en 1955. Nú Iicfur byggingarkostnaður auðvitað hækkað' á þessum árum. En þótt tekiíí sé tillil til hækk unar byggingarkostnaðar, voru í- buðalánin 1960 29% hærri en 1955, og 1966 voru þau hvorki meira né minna cn 328% hærri en 1955. StiórnarandstaSan segir oft, að lán út á Ibúðir hafi hækkað' minna en byggingarkostnaSurinn. ENN ÞEGIR MAGNÚS ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur vakið athygli á þvf, a3 blað formanns Alþýðubandalagsins, Hannibals Valdimarssonar, hefur beint þeirri fyrirspurn til Magnúsar Kjartanssonar hvernig hann muni á Al- þingi greiða atkyæði um kjörbréf þeirra Alþýðu- bandalagsmanna, sem landskjörstjórn muni afhenda kjörbréf út á atkvaÆi 1-listans. Alþýðublaðinu finnst þetta eðlileg spuming, og fjölmargir hafa komið að máli vtð blaðið og sagt, að það sé rétt, áð þetta þurfi að liggja skýrt fyrir. Og menn furða sig almennt á því, að Magnús skuli ekki svara. Hann er almennt hvorki orðvar né penna- latur. En hvers vegna virðir hann formann sinn ekki svars? 1955 voru lán út á hverja fbái , 70.000 kr. 1960 höfðu þau hækft ; að um 44%, þótt tekið sé tillit i til hækkunar byggingarkostnaf< j ar. 1966 voru þau orðin 63% I hærri en 1955, þðtt tilfit sé 4 tekið til hækkunnar byggingar- • kostnaðarins. } Einn af ánægjulegustu ávöxt- | um batnandi samstarfs ríkis^ ; stjórnarinnar og vsrkalýðshreyf- 5 ingarinnar var það, þegar ákvei - ið var í júnísamkomulaginu 1965, að ríkisstjórnin ískyldi beita séf fyrir fjöldaframleiðslu íbúða handa láglaunafélki. Er hafinn undirtúninirar ad byggfingn 1250 íbú'ö'a á 5 árum, og verða þær byggðár með nýjustu tækni og áherzla lögrð á að ver*. launa þá, sem odýrast og hagrj I kvæmast byggja. . í, Láglaunafólk í verkalýðsfélðg ' unum skal eiga forkaupsrétt af , þessum íbúðum og er heimilt ai I veita meðlimum víiKalýðsfelaga i lán til kaiipa á íbúSum, se« ] nemur 80% af verðmæti íbúS i anna. Lánin verSá til 33 ára, af- * borgunarlaus fyrstu 3 árin, ert • endurgreiðast á 30 árum. | \ Þegar er hafin bygging 380 k búða samkvæmt þessari áættmi^ < Þetta er stærsta spor, scm stigx ið hefur verið í húsnæðismálum almennings. Og svo sér stjórna* andstaðan ekkert nema eymd og athafnaleysi. j^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.