Alþýðublaðið - 02.06.1967, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Qupperneq 1
Föstudagur 2. júní 1967 ~ 48. árg. 129. tbl. ~ VERÐ 7 KR. Alþýðuflokkurinn hefur: Stóraukið fé til húsnæðismála Hafin fjöldafram- leiðsla á íbúðum Ibúðaverð mun lækka 'j ALÞÝÐtTFLOKKURINN hefur ávallt talið, að rík isvaldið eigi að aðstoða almenning við að eignast sínar íbúðir. Þetta sjónarmið átti lengi erfitt uppdráttarj j Nú þykjast allir flokkar fylgja því. En það er Alþýðu ! flokkurinn, sem fyrstur setti það fram. Það er hannj sem hefur imnið því fylgi. Þess vegna er engum nema honum treystandi til þess að framfylgja því. 1955 voru íbúðalánin 27,4 millj. kr. 1966 voru þau 343,4 millj. kr. Þótt tillit sé tekið til hækkunar byggingakostnaðar, er hér um 328% aukningu að ræða. mea^húlíæSismál f^rikissrtS ’ • sííastliS'm átta ár. Á þessu tíma bili hefur framlag hins opinbera 61 húsnæðismála stóraukizt. Fyrsta ár ve8lánakerfisins var 1955. Þa8 ár námu lán tjl hús- byggjenda 27,4 millj. kr. í fyrra námu þau 343,4 millj. kr. Lán in í fyrra voru meira en 12 sinn- um hærri en 1955. Orlofsheimili hús- mæðra að Laugum Orlof húsmæðra, sem starfað hefur sl. 6 ár, samkvæmt Orlofs- lögumun, 30. maí 1060, er nú að hefja starfsemi sína. Svo sem undanfarin ár, mun verða samstarf með Reykjavík og Kópavogi ásamt Gullbringu- og Kjósarsýslu um rekstur orlofs- heimilis, sem að þessu sinni verð ur að Laugum í Dalasýslu. Þar eru fagrar sveitir með sögulega fraégð og mun hver hópur fara •eins dags ferð til að kynnast þeim þetur. Að Laugum er mikil veðursæld og kyrrð og hin kunna Sælings- dalslaug er á sínum stað. Orlof húsmæðra hefur nokkur kynni af staðnum, þar sem starf- semin var þar lárið 1965 og tóikst í alia staði mjög vel. Dvalartími reykvískra hús- mæðra að Laugum í ár verður júlímánuður, farið verður í þrem hópum og dvelur ihver þeirra í 10 daga. Fararstjóri verður með hópunum og dvelur með þeim all- an tímann. Allar 'húsmæður eiga rétt til að sækja um orlofið og iþær, sem ekki hafa farið áður, eru undan- tekningarlaust í fyrsta rétti til dvalarinnar svo lengi, sem rúm eru fjrrir hendi — en ekkert er því til fyrirstöðu, að konur, sem áður hafa verið gestir orlofsins sæki um dvöl — þær eru aufúsu- gestir — ef möguleiki er á því. En við okkur blasir mikil þörf á að lengja orlofstímann, þar sem þátttaka 'hefur aukizt mjög hin síðari ár. Orlofsmál eru m|ög á dagskrá um þessar mundir, .þau eru börn síns tíma og kalla á sinn vöxf og viðgang, eins og allt ungviði — og vonandi tekst orlofi húsmæðra Framhald á 14. síðu. Nú hefnr byggingarkostnaður auðvitað hækkað á þessum árum. En þótt tekið sé tillit til hækk unar byggingarkostnaðar, voru í- búðalánin 1960 29% hærri en 1955, og 1966 voru þau hvorki meira né minna en 328% hærri en 1955. Stiórnarandstaðan segir oft, að lán út á íbúðir hafi hækkað minna en byggingarkostnaðurinn. ENN ÞEGIR MAGNÚS ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur vakið athygli á þvf, að blað formanns Alþýðubandalagsins, Hannibals Valdimarssonar, hefur beint þeirri fyrirspurn til Magnúsar Kjartanssonar hvernig hann muni á Al- þingi greiða atkvæði um kjörbréf þeirra Alþýðu- bandalagsmanna, sem landskjörstjórn muni afhenda kjörbréf út á atkvæði l-listans. Alþýðublaðinu finnst þetta eðlileg spurning, og fjölmargir hafa komið að máli víð blaðið og sagt, að það sé rétt, að þetta þurfi að liggja skýrt fyrir. Og menn furða sig almennt á því, að Magnús skuli ekki svara. Hann er almennt hvorki orðvar né penna- latur. En hvers vegna virðir hann formann sinn ekki svars? 1955 voru lán út á hverja fbál ; 70.000 kr. 1060 höfðu þau hækfc j að um 44%, þótt iekið sé tillit i til hækkunar byggingarkostnaf- j ar. 1966 voru þau orðin 63% j hærri en 1955, þótt tilKt sé <, tekið til hækkunmir byggingar- * kostnaðarins. ) Einn af ánægjulegustu ávöxt- • um batnandi samstarfs ríkis- stjórnarinnar og verkalýðshreyf- ingarinnar var það, þegar ákvef ið var í júnísamkomuiaginu 1965, að ríkisstjórnin skyldi beita sé( fyrir fjöldaframleiðslu íbúða handa láglaunafólki. Er hafinn undirbúningrnr aS bygging-u 1250 íbúða á 5 árom, eg verða þær byggðar með nýjustff tækni og áherzla lögð á að verj- lanna þá, sem ódýrast og hagj ! kvæmast byggja. Láglaunafólk í verkalýðsfélög unum skal eiga forkaupsrétt af þessum íbúötim og er heimilt af veita meðlimum verkalýðsfélaga lán til kaupa á íbúðum, se« nemur 80% af vorðmæti íbúS anna. Lánin verða til 33 ára, af- borgunarlaus fyrstu 3 árin, eit endurgreiðast á 30 árum. | Þegar er hafin bygging 350 §• búða samkvæmt þessari áætlun, Þetta er stærsta spor, scm stiff- ið hefur verið í húsnæðismálum almennings. Og svo sér stjqrna* andstaðan ekkert nema eymd og athafnaleysi. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.