Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 2
30. aðalfundur FS var haldinn í gær 30. Aðalfundur Flugfélags ís- lands h.f. var haldinn í gær. Birg ír Kjaran. stjórnarformaður Flug- félags íslands setti fundinn í Súlnasal Hótel Sögu kl. 1.30 í gær. Fundarstjóri var skipaður Magnús Brynjólfsson, stórkaup- inaóur, en fundarritari Jakob Frí mannsson, kaupfélagsstjóri á Ak- ureyri. Margir af hluthöfum fé- lagsins voru mættir og settu starfs menn félagsins einkum svip sinn á fundinn, en allir fastir starfs- menn þess eru hluthafar. Örn Johnsen, forstjóri, itók því næst til máls og minntist tveggja látinna starfsmanna félagsins, þeirra Magnúsar Andréssonar, eem hafði verið endurskoðandi fé- lags'reikninga í 26 ár og Sigurðar Guðmundssonar næturvarðar. Þá var gengið itil dagskrár og rakti Birgir Kjaran starfið á síð- asta ári, gat komu flugvélarinnar Snarfaxa af Fokker Friendship- gei’ð, en hún hefur skilað góðr-i HANN FÓRST Myndin er af Óskari Friðberts- syni, flugmanninum sem fórst við Viðey í fyrrakvöld. Óskar var 22 ára gamall. afkomu. Síðan rakti hann sögu fé- lagsins í fáum dráttum. í upphafi hafi starfsmenn þess verið 4, nú starfa ihjá félaginu um 350 manns, þar af 45 flugmenn og 40 lærðir vélamenn. Flogið var itil 13 staða innanlands og 13 borga erlendis á síðasta starfstímabili. Eins og kunnugt er, eyðilagðist Glófaxi, en áður hafði félagið fest kaup á 3. Friendship-vélinni og þurfti ekki ríkisábyrgð til þeirra kaupa. Álcvörðun hefur verið tek- in um kaup á þotu af Boeing-gerð og mun hún, ásamt Friendship- vélinni kosta um 450 millj. kr. Þotan mun verða gerð út frá Keflavík, en það er mikið óhag- ræði fyrir félagið. Því næst skýrði Örn Johnsen fjárhagsafkomu félagsins. ★ Fjárhagsafkoman. Brúttótekjur félagsins námu 275 millj. kr., en voru 222,5 millj. kr. árið áður. Jukust um 53 millj. kr, eða 23,8%. Reksturskostnaður árið 1966 varð 268 millj. kr., en var 214 millj. kr. árið áður. Heildar fyrningarafskriftir n'ámu 21,575 millj. kr., en voru 15,331 millj. kr. árið á undan. Hagnaður af rekstri félagsins árið 1966- varð því 7,447 millj. kr., en var 8,243 millj. kr. árið 1965. Tap á rekstri innanlandsflugs varð tæplega 7,5 millj. kr. Hinar nýju Fx-iendship skrúfu- þotur skiluðu 160 þús. kr. hagn- aði á innanlandsleiðum, þrátt fyr- ir ihæstu leyfilegar afskriftir, 20% eða 10,5 millj. ikr. á árinu. Tap á rekstri þriggja Dakota flugvéla varð ihins vegar 8.2 millj. kr., en var 6 millj. kr. árið á undan. Afkoma millilandaflugsins var hinsvegar góð árið 1966, 14,9 millj. kr. hagnaður eftir 9,9 millj. kr. afskriftir. Heildarflutningar félagsins inn- anlands og milli landa, jukust nú úr 10.357.000 t/km. í 12.044.000 Föndumámskeið fyrlr 6-8 ára TVEIR kennarar úr Hlíffaskóla, þær Margrét Thorlacius og Ragxx heiffur Benediktsson, — munu halda föndurnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 — 8 ára. Kennurum ■þessum fannst vel til fallið að halda slíkt föndurnámskeiff ein- mitt fyrir börn á þessum aldri, þar sem fá þeirra hafa nokkuff dkveðiff fyrir stafni eftir að skól- um lýkur á vorin. Böi-nin fá að læra ýmis konar pappú's- og pappaföndur, svo og gerð margs konar leikfanga og £ 2. júní 1967 -- muna úr ódýru efni, til dæmis eld spýtustokkum, korktöppum og pípuhreinsurum. Því er nú einu sinni þannig far ið, að þau leikföng, sem börn búa til sjálf, verða þeim mun kærari en önnur, jafnvel þótt þau hafi kostað offjár. Um leið þroska þau hug og hönd. Kennt veröur í Austurbænum í júnímánuði frtá kl. 10—12. Upp- lýsingar verða veittar í síma 16116 ihjá Margréti Thorlacius og í síma 17135 hjá Ragnheiði Bene- diktsson í dag og næstu daga. t/km. eða um 16.3%. Framleiðslan eða t/km. til sölu, jókst úr 16.861. 000 t/km. í 19.608.000 t/km. eða einnig um 16.3%. Hleðslunýting varð því hin sama og 'árið 1965 eða 61.5%. Fanþegar í innanlandsflugi voru: 111.052 (88.064) = + 26.1% sæta- nýting 57.16% (57. (57.82%), Af flutningum innanlands önn- uðust Friendship-vélarnar nú 63.3% (41.4%). Vöruflutningar innanlands juk- ust úr 1288 tonnum 1965 í 1935 tonn 1966 eða um 49.46% og póst- flutningur 351 tonn og Ihöfðu auk- izt um 98%. Millilandafarþegar í áætlunar- ferðum voru 48.604 (42.986) og í leiguflugi 7.232 (5.642). Vöruflutn ingar milli landa námu 613.6 lest- um (437 = + 40.3%) og póstur 148.5 tonn (136.8). ★ Heildarflutningar. 167.560 farþegar (137.279) = + 22.1%. 2.538 . tonn vörur (1.725) = + 47%. 500 tonn póstur (314) = + tæp 60%. Launagreiðslur og kostnaður við Eramhald á 14. síðu. Frá aoalfundi Flugfélagsins. Orn Johnson forstjóri F. I. sýnir líkan af Boengþotu félagsins, sem væntanleg er í sumar. . Vestur-lslendingar gefa Islandi og Kanada Svo sem sagt hefur verið frá í fréttum, gáfu Vestur-íslendingar í Kanada Kanadastjórn í tilefni aldarafmælis Kanada eirtöflu með áleti'unum um fund Vínlands úr Grænlendingjsögu og fór afhend- ingin fram í Ottawa 14. apríl sl. Mcllraith, ráðherra fyrir opin- berar framkvæmdir, stjórnaði at- höfninni. Af hálfu Vestur-íslend- inga í Kanada talaði dr. P. H. T. Tliorlaksson, læknir í Winnipeg, en Pearson, forsætisráðherra, svaraði, þakkaði töfluna og af- hjúpaði hana. Meðal gesta voru ambassador ar íslands, Danmerkur, 'Noregs, Svíþjóðar og Mexíkó. Bandaríski sendiherrann sendi fulltrúa fyrh’ sig. Kanadamenn af íslenzkum ætt um fjölmenntu og munu hafa ver- ið kringum 200- Þar af fcomu all- margir langt að, t.d. frá Winnipeg, Toronto og Montreal. Sama dag veitti Pétur Thor- steinsson, ambassador íslands í Kanada, viðtöku svipaðri eirtöflu fyrir hönd ríkisstjórnar íslands, en sömu aðilar standa að gjöfinni til íslands eins og að gjöfinni til Kanada, þ. e. eftirfarandi deildir Þjóðræknisfélagsins: Brúin (Selkirk, Manitoba), Esjan (Aarborg, Manitoba), Frón (Winni pe'g, Manitoba), Gimli (Gimli, Manitoba), ísland (Morden, Mani- toba), Lundar (Lundar, Manitoba), Norðurljós (Edmonton, Alberta), Ströndin (Vancouver, British Co- lumbia) — og ennfremur: Lög- berg — Heimskringia, íslendinga- dagsnefndin, Icelandic Canadian Club, Canada-Ieeland Foundation, Tímarit Þjóðræknifélagsins, ís- ienzka aldarafmælis hátíðanefnd- in í British Columbia. Formaður. undirbúningsnefnd- arinnar var dr. P. H. T. Thorlaks- .son, læknir í Winnipeg. Við afhendingarathöfnina voru viðstaddir flestir nefndarmennirn ir og eiginkonur þeirra, en auk þess G. S. Thorvaldsson, öldunga- Framhald á 14. síðu. Hafís fyrir norðan Talsverö ísbreiffa er fyrir Norff ur- og- Ncr'ff-vesturlandi. Þéttleiki íssins er mestur 7/10 — 9/10 og meginísinn á 55 sjómílum út frá Rit. ísinn er Iivergi landfastur, en er næst landi í 5 mílna fjar- lægff frá Horni, aff þéttleika 1 — 3/10. ísinn er 50 sjómílur frá Barða og 40 mílur frá Rit, en þar er þétt leikinn 4—6/10. ísinn er næst landi við Horn, en þaðan liggja spangir og íshrafl upp að Horn- bjargi, þó vel fært skipum . í Húnaflóa teygja ísspangir og íshrafl sig í hér um bil 30 m. aust ur af Horni. Stakir jakar og smá ísspangir eru á Húnaflóa og útaf Skaga. Norður af Grímsey er ís- inn næstur í 20 m. fjarlægð og þéttleiki 1—3/10. - Norður af Rauðunúpum er ísinn í 35 m. fjar lægð, en þar beygir liann í hér um bil 335° réttvísandi. Stakir jakar og ískurl er þó nær landi, en skipaumferð virð- ist ekki standa hætta af því ísreki. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.