Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 3
Madame Rosta, jorstöðukona sýningardeildarinnar og Madame Sugar, aðstoðarstúlka hennar. Vörusýningunni lýkur á sunnudag Eúmlega 20 þúsund manns Iiafa nú komið á vörusýningu A-Evrópu landanna fimm í Laugardals'höll- inni, en sýningunni lýkur n. k. sunnudag. Blaðamönntim var í gær fooðið að skoða ungversku sýningardeild ina og hitta frú Rosta, sem veitir sýningardeildinni forstöðu. Frú Rosta sagði, að foún væri mjög ánægð með sýninguna, sem er fyrsta vörusýning Ungverja á ís- landi og hefðu mörg fyrirtæki gert sölusamninga við Ungverj- ana. Mesta athygli tá sýningunni toefði vakið ungverska vefnaðar- varan, viðleguútbúnaður, álbúsá- höld og veiðibyssur. Hún sagðist einnig vonast til þess, að fleiri ungverskar vörusýningar fylgdu í kjölfar þessarar hér á landi, en Ungverjar nafa árlega vörusýning ar víðs vegar um heim. Ungverska Framhald á 14. síðu. GatnSar sfríðs- etjur í stjérn Tel Aviv 1. «. (NTB-Reuter) Flokksráð í í'Iokki Levi Eskols, forsætisráiKherra ísraels, sendi í dag út yfiriýsinfiu liess efnis, að' flokkorinn mælti eindregiff með því, aff JMoshe Dayan yrði útnefnd ur varnartnálaráðherra. Ðayan Ieiddi ísradsmenn í bardag'anum við Egypta ári3 1956, fcégar ísra- elsmenn báru signr úr býtum. Dayan tilheyrir hinum fámenna flokki Davids Ren Gurions, fyrr- verandi forsætisráðherra. — Það er talið trúlegt, að aðrir þekktir byltingarforingjar verði falaðir til að taka virkan þátt í endur- skipulalgðri stjórn. Áreiðanlegar heimildir herma, að opinber yfir- lýsing um þetta muni verða birt •innan tíðar, begar Eskol, forsætis ráðberra, (hefur lokið viðræðum sínum við etjórnmálaleiðtoga. Þær breytingar, sem gerðar verða, miða trúlega í iþá átt, að fleiri Ihernaðarsérfræðingar komist í stjórnaraðstöðu, en stjórn Eskols hefur fengið miklar ákúrur heima fyrir fyrir að auðsýna EgyptuHi linkind. Talið er, að Eskol niuni«, útnefna Allon, fyrrum bershöfð- ingja, sem varaforsætisráðherra, sem beri sérstaka ábyrgð á á- kveðnum málum. Allon er iþekkt stríðshetja frtá Palestínustríðinu. Þyrlum flogið yfir hafið París 1. 6. (NTB-Reutetr) Tvær amerískar þyrlur léntu í dagr á Bourget-flugvelli við París eftir velheppnaða íerð yfir At- lantshaf án millilending'a. Þetta er í fyrsta sinn, sem slík ferð er farin á þyrlum, án þess að nokk- urs staðar væri lent á Ieiðinni. SANDGERÐI AlþýSuflokksfélag Sandgerðis heldur almennan félagsfund laugar- daginn 3. júní kl. 4 síðdegis í Félagsheimilinu. J6n Ármann Héöinsson vioskiptafræoingur og Karl Steinar Guðna son kennari flytja ávarp. Síðan verða frjálsar umræSur og kaffiveitingar. STJÓRtjiN. A-listinn heldur almennan kjósendafund í Félagsheimili Kópavogs, veitinga sal, sunnudaginn 4. júní kl. 4 síðdegis. Ræður flytja 5 efstu menn á lista Alþýðuflokksins í Reykjanes'kjördæmi. Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar umræður. Jón H. Guðmundsson skólastjóri verður fundarstjóri á fundinum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf ir. Jón Árm. Héðinsson. Ragnar Guðleifsson. Steján Júlíusson. Karl Steinar Guðnason. Jón H. Guðmundsson. 2. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.