Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 6
OTVARP .FIMMTUDAGUR 1. júní. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8 Moigunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og ve3- urfregnir. Tilkynningar. 13.0* Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram- haldsséguna „Skip sem mætast á nóttu'" eftir Beatrice Harra- den, í þýðirigu Snæbjarnar Jóns- sonar (13). 15.00 Miðdegisútvarp. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 7.00 Morguriútvarp. VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. I 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur lír forystugreinum dag blaSanna. Tónleikar. 9.10 Spjall við bændur. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu" eftir Beatrice Harra- den (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. George Greeley og hljómsv. Ted Dale leika lagasyrpu. Brassens syngur og leikur tvö lög. Barney Kessel og fleiri leika gömul og vinsæl lög. Mary Martin og fleiri syngja lög úr söngleiknum Sound of Music. Francone og hljómsv. leika ítöisk lög. Ted Heath og hljómsv. leika lög eft- ir Raymond Scott. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17.00 Fréttir). Sigfús Halldórsson syngur og leikur lög eftir sjálfan sig. Blandaður kór og stroksextett syngja og leika lög eftir Þórarin Guðmundsson; höf. stj. Gustav Leonhardt leikur sex smálög eft- ir Rameau. Victoria de los Ang- eles, Nieolai Gedda og fl. syngja meS kór og hljómsv. franska útvarpsins atriði úr fyrsta þætti Carmen; Sir Thomas Beecham stj. Hljómsv. Philharmonia leik- ur forleik að Parsifal eftir Wagn er; Klemperer stj. Vladimir Ask enasí leikur Ballötu nr. 2 í F- dúr op. 38 eftir Chopin. Georg Malcolm leikur sónötur eftir Scarlatti. 17.45 Danshliómsveitir leika. Hljómsveitir Ray Ellis, Al Hirt, Danny Davis og Los Caludios og Fritz Schulz-Reichel og Bristol- bar-sextettinn leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Alþingiskosningarnar sumariS 1908. Erindi eftir Benjamín Sig- valdason. Hiörtur Pálsson flytur siðari hluta. 20.00* „Nóttin með lokkinn ljósa". Gömlu lögin sungfn og leikin. 20.30 Frambjóðendur £ sjónvarpssal. Þrjár umferðir, 10, 5 og 5 mín- útur. Röð flokkanna: Óháði lýð- ræSisflokkurinn, Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Al- þýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur. Vilhjálmur Þ. Gislason stjórnar umræðunum. 22.15. Fréttir. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfónfuhljónisv. íslands í Háskólabíói kvöldiS áSnr. Stj.: Zdenek Macal. Einl.: Radoslav Kvapil. a. Karnival, op. 92 eftir Dvorák. b. Píanókonsert £ g-mpll op. 33 eftir Dvorák. 23.20 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. SJ VARP Föstudagur 2. joai 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 FramboSsfundur í siónvarpssal. Fuutrúar stjór»n»álaflokkanna eigast viS. 22.10 Dýrlingurinn. eftir Leslie Charterie. Roger Moore £ hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðna- son. 23.00 Dagskrárlok. SKÍP •k Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss fór frá Rotterdam £ gær til Ham borgar og Rvíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði 25. 5. til Cambridge, Camden, Norfolk og N. Y. Dettifoss kom til Rvíkur 24. 5. frá Þorlákshöfn. Fjall- foss fer frá Akureyri í kvöld til Siglufjarðar, ísafjarðar, Stykkishólms og Rvikur. Goðafoss kom til Rvikur 24. 5. frá Hamborg. Gullfoss kom til Kaupmannah. í dag frá Leith. Lagar- foss fer væntanlega frá Klaipeda 3. 6. til Turku, Kotka, Ventspils, Kaup- mannah. og Moss. Mánafoss fer frá Moss í dag til Austfjarðah. Reykja- foss fer frá Rvík kl. 6 í fyrramálið til Akraness. Selfoss fer frá N. Y. 2.. 6. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Kristi- ansand f kvöld til Rvíkur. Tungufqss fer frá Rvlk kl. 5 i fyrramállð til. Keflavíkur. Askja kom til Rvikur í dag frá Kaupmannah. Rannö fór frá Riga 30. 5. til Helsingfors, Kaupm. hafnar og Rvíkur. Marietje Böhmer fer frá London á morgun til Hull og Rvíkur. Seeadler kom til Rv£kur 30. 5. frá Hull. + Skipadeild S.f.S. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Reyðarfjarðar. Jókulfell er £ Hull. Dísarfell er £ Rotterdam. Litlafell stöðvað £ Rvík vegna verkfalls. Helgafell er £ Rvik. Stapafell er í Purfleet. Mælifell fer £ dag frá Aabo til Hangö. Hans Sif væntanlegur til HafnarfjarSar i dag. Knud Sif losar á Húnaflóahöfnum. Peter Sif er á Raufarhöfn. Polar Reef er fór £ gær frá ReyðarfirSi til Grims by. Flora S er á Hornafirði. FLUG •fa Flugfélag fslands hf. Millilandaflug: Sólfaxi kemur frá Ósló og Kaupmh. kl. 23.05 í kvöld. Vélin fer til Kaup- mh. kl. 09.00 á morgun. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.30 í kvöld. Innanlandsflug: f dag er áeetiað aS fljúga til Vestmannaeyja (3 ferSir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, EgilsstaBa og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað aO fljúga til Vest mannaeyja (3 ferSir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 feröir), Húsavikur, ísafjarðar (2 ferð- ir), Hornafjarðar og Sauðárkróks. ¦^ Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá N.Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 02.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 03.15. Eirikur rauði er vænt- anlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 02.00. ÝMiSLEGT -*• Frá Farfuglum. Unnið verður i Heiðarbóli um helgina. Mætið vel, (Farfuglar) •jc Sýningarsalur Náttúrufræðistofn ar íslands verður í sumar frá 1. júni opin alla virka daga frá kl. 1.30-4. Vc Minningarsjóður Landspitalans. Minningarspjöld sjqðsins' fást á eftir töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, .Verzluninni Vík, Laugavegí 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspítalanum. Samúoarskeyti sjóSsins afgreiðir Landssúninn. ¦^- Minnragarspjöld Flugbjörgunar- sveicarmnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssynir sími 32060, hjá Sigui-Si Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sími 37392 og Magnúsi Þórarms- syni, súni 37407. ic Náttúrulækningafélag Reykjavikur. Frá og meS 1. júní verður góður miS degisverður framreiddur I matstofu félagsins, auk annarra máltfða. Mat- stofa N.F.L.R. Hótel Skjaldbreið. Tlr Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavfk. Eins og undanfarin sumur mun orlofs dvöl húsmæðra verða £ júlímánuSi og nú aS Laugaskóla £ Dalasýslu, Um- sóknir um orlofsdvalir verSa frá 1. júní á mánudögum, þriSjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4-6, á miSvikudögum kl. 8-10, á skrifstofu kvenréttindafélags íslands, Hallveig- arstöSum Túngötu simi 18156. ÞETTA VEIT GUÐRUN EKKI Rafvirkjar Fotosellurofar, Eakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra £ metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir inntaksrör, járnrör 1" 114" IV2" og 2", í metratali. Einangrunarband, margir . litir og önnur smávara. — Alit á einum stað. Rafmaansvörubúðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — SKELFINGA vandræöi eru nú hjá pabba og mömmu, eftir að pabbi fékk slagið og lagðist í rúmið. Ekki ueií ég hvemig þau komast af, þótt hjálp sé í þess- um ellilífeyri sem þau fá frá Tryggingastofnuninni. Ég heW, ég verði að hringfa í mömmu og heyra í henni, það er víst því miður það eina sem ég get gert. Það sem Guðrún vei ekki, er að heimilt er að veita upp- bót á ellilífeyri foreldra hennar, ef sýnt er að pau Jcomast ekki af með sinn einfalda lífeyri. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldhcimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 1. þ. m. verða lögtök lát- in fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðsl um opinherra gjalda, samkvæmt gjaldheimtu- seðli 1966, sem féllu í gjalddaga 1. fehrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1967. Gjöld- in eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námshókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm. trygg- ingarlaga, lífeyristryggingagiald atvinnurek- enda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekju útsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjú^rasam lagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. högtök til tryggingar fyrirframgreiðslum fram angreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá hirtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. YFIRBORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK, 1. júní 1967. KR. KRISTJÁNSSON. £ 2. júní 1967 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.