Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 9
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI 2. Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Reykfavík. 6. .lón Éinarsson, kennari, Skógum, Rangárvallasýslu. lð. Gunnar Markússon, skólastj., Þorlákshöfn. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka. 4. Reynir Guðsteinsson, skólastj., Vestm.eyjum. *wmm 7. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Bisk.tungum. 8. Jón Ingi Sigurmundsson, kennari, Selfossi. 11. Magnús H. Magnússon, bæjarstj., Vestm.eyjum. 12. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi. æli Þórarins varð stráumrofið í höfði rseðu- m'anns, og tunga hans talaði ó- sjálfráit það, sem honum bjó raunverulega í hiiga. Þórarinn komst svo að orði, að -uandi sjávarútvegsins yrði ekki leyst- ur með'u mb ó tum . ¦Þetta " mismæli Þórarins Tvmaritstjóra hefði verið skemmtilegt rannsóknarefni fyrir , •• vísindamenn eins og Fteúd' -'og Jung. Hugsunum Framsóknarmanna um umbæt- ur ríkisstjórnarinnar skýtur upp i hugarheimi þeirra eins • ogC kafgresi milli sVAna úti í guðs grænni náttúrunni. Ann- ar gróður er þar hins vegar arfi og illgresi. Endaskiptin. I Framsóknarmenn hafa lagt mikla stund á einkennilega og varhugaverða iðfu l málflutn- ingi sínum um ríkisstjórnina og störf hennar. Hún er sú að hafa endaskipti á hugtókum. Þess vegna segja þeir, að velti- timar séu hallæri og hallæri veltitímar. Þetta er orðið þeim svo tamt, að Þórarinn Þórar- insson kann ekki lengur grein- armun á uppbótum og umbót- um, umbótum og uppbótum, ¦og því verður honum „fóta- skortur" á tungunni. Sérhver íþróttamaður gerist sinni aðferð háður, ög þetta er nú einu sinni íþrótt Þór- arins. Þess vegna er ærinn vandi fyrir hann að hafa stjórn á tungu sinni. HOMO LEGENS Hinn lesandi maður SÝNING um samskipti manns og bókar í húsakynnum Myndlist; og handíðaskólans að Skipholti 1, daglega opin frá kl. 15-22 til 10. júní. Á sýningunni eru myndir, þýzkar og íslenzkar bækur. Sparisjóður alþýbu SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16, annast öll innlend bankaviðskipti. Afgreiðslutími kl. 9-4 á föstudögum kl. 9-4 og kl. 5-7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. oktð- ber n.k. SPARISJÓDUR ALÞÝÐU, sími 1 35 35. HÚSAEIGENDUR Tökum að okkur.að annast frágang lóða, svo sem gangstéttalögn, hellur eða steypukant- steinslögn og steypu, jarðvegsskipti, frá- rennslislagnir og malbikun með útleggjara og vibrovaltara. Vönduð vinna á vægu verði. — Leitið tækni- legra upplýsinga og tilboða í síma 36454 — milli kl. 13 og 18,30. Heimasímar: 37824 — 37757 — 41290. HLAÐPRÝÐI HF. VERKFRÆÐINGUR Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða bygg- ingaverkfræðing til starfa við áætlanagerð um vatnsaf ls virk j anir. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116." Próf i pípulögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt 'próf í júní 1967 sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar, Benónýs Kristjánssonar, Heiðargerði 74, fyrir 10. júní n.k. Umsókninni skal fylgja., 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistara um, að nemandi hafi * lokið verklegum námstíma. 4. Burtfararskírteini úr iðnskóla. . - - 5. Prófgjald kr. 1200.00. Prófnefndin. 2. júní 1967 •- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.