Alþýðublaðið - 02.06.1967, Side 9

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Side 9
2. Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Reykijavík. 4. Reynir Guösteinsson, skólastj., Vestm.eyjum. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka. 6. Jón Einarsson, kennari, Skógum, Rangárvallasýslu. 7. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Bisk.tungum. 8. Jón Ingi Sigurmundsson, kennari, Selfossi. 10. Gunnar Markússon, skólastj., Þorlákshöfn. 11. Magnús II. Magnússon, bæjarstj., Vestm.eyjum. 12. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi. e// Þórarins varð straúmrojið í höfði ræðu- m'anns, og tunga hans talaði ó- sjálfrátt það, sem honum bjó raunverulega í húga. Þórarinn komst svo að orði, að vandi sjávarútvegsins yrði ekki leyst- ur. með úmb ó t u m . ■Þetta mismæli Þórarins Tvmaritstjóra hefði verið skemmtilegt rannsóknarefni fyrir vísindamenn ei-ns og Freúd- 'og Jung. Hugsunum Framsóknarmanna um umbæt- ur ríkisstjórnarinnar skýtur upp í hugarheimi þeirra eins otf kafgresi milli stiflna úti í guðs grænni náttúrunni. Ann- ar gróður er þar hins vegar arfi og illgresi. Endaskiptin. I Framsóknarmenn hafa lagt mikla stund á einkennilega og varhugaverða iðju í málflutn- ingi sínum um ríkisstjórnina og störf hennar. Hún er sú að hafa endaskipti á hugtökum. Þess vegna segja þeir, að veltú tímar séu hallæri og hallæri veltitímar. Þetta er orðið þeim svo tamt, að Þórarinn Þórar- insson kann ekki lengur grein- armun á uppbótum og umbót- um, umbótum og uppbótum, ■og því verður honum „fóta- skortur” á tungunni. Sérhver íþróttamaður gerist sinni aðferð háður, og þetta er nú einu sinni íþrótt Þór- arins. Þess vegna er ærinn vandi fyrir hann að hafa stjórn á tungu sinni. HOMO LEGENS Hinn lesandi maður SÝNING um samskipti manns og bókar í húsakynnum Myndlist? og handíðaskólans að Skipholti 1, daglega opin frá kl. 15-22 til 10. júní. Á sýningunni eru myndir, þýzkar og íslenzkar bækur. Sparisjóður alþýðu SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16, annast öll innlend bankaviöskipti. Afgreiðslutími kl. 9-4 á föstudögum kl. 9-4 og kl. 5-7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. októ- ber n.k. SPARISJÓÐUR ALÞÝÐU, sími 1 35 35. HÚSAEIGENDUR Tökum að okkur að annast frágang lóða, svo sem gangstéttalögn, hellur eða steypukant- steinslögn og steypu, jarðvegsskipti, frá- rennslislagnir og malbikun með útleggjara og vibrovaltara. Vönduð vinna á vægu verði. — Leitið tækni- legra upplýsinga og tilboða í síma 36454 — milli kl. 13 og 18,30. Heimasímar: 37824 — 37757 — 41290. HLAÐPRÝÐIIIF. VERKFRÆÐINGUR Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða bygg- ingaverkfræðing til starfa við áætlanagerð um vatnsaf lsvirkj anir. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116. Próf í pípulögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í júní 1967 sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar, Benónýs Kristjánssonar, Heiðargerði 74, fyrir 10. júni n.k. Umsókninni skal fylgja; 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistara um, að nemandi hafi 1 lokiö verklegum námstíma. 4. Burtfararskírteini úr iðnskóla. ■ - • - 5. Prófgjald kr. 1200.00. Prófnefndin. 2. júní 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.