Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 13
II Leyniinnrásin (The Secret Invaison) Hörkuspennandi og vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. jStewart Granger Mickey Rooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innau 16 ára. AHra síðasta sinn. JUDITH Frábær ný amerísk litmynd. Sophia Loren ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Allt til raflagna Rafmagnsvörur Heimilistæki. Útvarps- og sjónvarps- tæki. RAFMAGNSVÖRU- BÚÐIN S.F. Suðurlandsbraut 12 Sími 81670 BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. BíIcS'- ©g Búvéiasdlan v/Miklatorg, sími 23136. BÍLAMALUN- RÉTTINGAR BREMSUVIBGERDm O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS HF. Súðavoíri 30 — Sími 35746. ALLT TIL SAUMA KEFLAVÍK Börn eða.unglingar óskast til að bera Alþýðu- blaðið til áskrifenda í Keflavík. Upplýsingar í síma 1122. ÚTBOÐ Tilboð óskast í „o leggja hitaveitu í Árbæjarhverfi. 1, áfanga. UtboSsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 13. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl S - SÍMI 18800 SKOLAGARÐAR HAFNARFJARÐAR eru starfræktir fyrir börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er 300.— kr. Innritun fer i'ram á skrifstofu bæjarverkfræðings fimmtu- dag 1. júní og föstudaginn 2. júní kl. 1—4 síðdegis. BÆJARVERKFRÆÐINGURINN. II. DEILD MELAVÖLLUR: í kvöld kl. 20,30 leika VÍKINGUR - Í.B.Í. Dómari: Hinrik Lárusson. r * Mótanefnd. Auglýsing um nýja ferðaáætlun á leiðinni Reykjavík—Keflavík—Sandgerði, sem tekur gildi 1. júní 1967, samkvæmt ákvörð un Póst og símamálastjórnarinnar. Frá Reykjavík: Kl. 6, 10, 11, 13,15 15,15 17, 18,30, 21,30, 23,30. Frá Keflavík: Kl. 8,30, 10, 13,15, 14, 17, 20, 21,30, 23,45. Frá Sandgerði: Kl. 9,30, 12,30, 13,15,14,45 (end ar í Keflavík), 16,30, 19,30, 20, (endar í Keflavík), 23. Prentaðar ferðaáætlanir fást í afgreiðslu bif- reiðanna. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur, Bifreiðastöð Steindórs. i BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN RADONETTE tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 ÁRS ÁBYRGÐ Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Fornmunir óskast Gamlar byssur, olíulamþar, gömul húsgögn, tréskurður, gamalt postulín og glervörur, hvað eina, sem er 50 ára eða eldra. Svör óskast send Alþýðublaðinu merkt 800. Sýnishorn Sýnishom Nokkur stykki bílar, þríhjól og hlaupahjól til sölu á heildsöluverði næstu daga. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8A. — Sími 16205. 2. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI9 J^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.