Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 3
Fiskimjöl hollari barnaf æða en m iólk Ðr. Lauren R. Donaldson, pró- fess«r rtíf fiskifræðideild Was- uingtoafeískóla í Seattle í Banda- ríikjncuum, er i feeimsókn á ís- landá þessa dagana, en hann er annars á heimteiff úr þriggja mán aða fcaattfertf. Ferðin var farin asta jafn hraust mjólkurbornun- i:in heldur hæfari bæffi til sálar og líkama. Prófessorinn træddi um áhrif geislavirkni á fiska. Hann sagði, að komið hefði í ljós, að itakmörk- uð geislavirkni hefði örvandi á- Sýningarfólkið. Sá minnsti er Islendingur. Tizkusýning Pól- verja í Laugardal Blaðamönnum var í gær boðið aff skoffa pólsku sýningardeild- ina á vörusýningunni í Laugar- dal. Tízkusýningarfólk Pólverj- anna sýndi nýjustu tízku í fatn- affi, en á hverjum degi eru tvær tízkusýningar á sýningunni. Pólski tízkufatnaðurinn vakti mikla at- hygli, og sýndu fatnaðinn tvær pólskar stúlkur og tveir herrar og auk þess einn drengur, íslenzkur. Forstöðumaður pólsku sýningar frá upphafi áætlunar Hinn 5. júní n.k. eru 20 ár lið- in síðan George Marshall þáver- andi utanríkisráðherra Bandaríkj anna setti fram hugmyndina um viðreisn Evrópu með efnahagsað- istoð Bandaríkjanna. Er þessa af- mælis Marshalls-aðstoðarinnar minnzt um alla Vestur-Évrópu, og hefur ríkisstjórnin ákveðið að gera það einnig með því að beita sér fyrir að 50.000 dollarar verði gefn ir í sjöð þann, sem kenndur er við Thor heitinn Thors sendiherra, og hefur þann tilgang að stuðla að gagnkvæmum menningartengsl um milli íslands og Bandaríkj- anna. Gjafaféð verði lagt fram af ríkissjóði og stofnunum, sem sér- staklega nutu góðs af Marshall- aðstoðinni. Thor Thors sjóðurinn var stofn aður árið 1965 að frumkvæði American- Scandinavian Founda- tion í New York og hafa þegar safnast í hann nálega 50.000 doll- arar frá ýmsum taandarískum og íslenzkum aðilum. Með framan- greindri gjöf verður náð því tak- marki, sem sett hefur verið til þess að sjóðurinn geti hafið styrk- veitingar. (Frá forsætisráðuneytinu). deildarinnar, dr. Slawomir ,W. Okan, skýrði frá því, að hann væri ánægður með sýninguna, hún hefði heppnast vel og hefðu þeir gert niarga samninga við íslenzk fyrirtæki. Enn sem kom ið er næmi heildarupphæð samn inga 28 þús. dollurum, en ætti eftir að hækka, því að sýning- unni lyki ekki fyrr en um helgi. Aðal tengiliðurinn milli íslands og Póllands, sagði Slawomir, að hefði verið Prins Polo súkkulaðikexið, og mun salan á því stöðugt auk- ast. Á sýningu Pólverjanna er mikið af leðurvöru og búsáhöld um og hafa verið gerðir samning ar um sölu á leðurvörum fyrir Framhald á 14. síðu. til þess a« rœffa við vísindamenn torif á vöxt og |þroska fiskanna. í fiskifraeSum hér og þar um heim Próf Donaldson hefur um langt inn. Préfessw Donaldson er héims árabil stjórnað rannsóknarstofnua þekktwr ¦rómdamaffur á sviði eld- I ^ Washingtoniháskóla, þar seitt m.a. is og kynbóta laxfiska og hefur I j,efur verið unnið að rannsóKnum ei'anig wuiiS a» rannsóknum á á- á göngum ur Kyrrahaf inu, !þar sem hrifum geislavirkni á fisk og fleiri kjarnorkusprengjur Ihafa verið dýr. Prófesjsor Donaldson ræddi sprengdar. viff blaðamenn hér í gær og lagffi I prófessor Donaidsorl hefur í þá ábc^lu á lifsnai.ds.vn nýtingaf j^^ en aldarþriðjung ^^ regnbogasilung með mjög góðum árangri, og nú í nær tuttugu ár ath.vglisverðnni arangri sem naffst -, „ . •* * - ¦, 8 s , hefur hann unnið að arangursrik hefffi metf því að fæða born a í „ , , ,. ... , ,um kynbotum a kongslaxi. Um fiskimjöli í stad mjólkur, — en komiff hefði í ljós af rannsóknum | þessar mundir vinnur hann ma' þessum, aff þaa börn, sem yxu j að rannsóknum á fiskfóðri, og eru upp af þeirri fæðu, yrðu ekki ein ! tengdar miklar vonir við þær. kaísins fyrir þjóðir heims. Prófesser Donaldson skýrði frá \ Idnskólínn fær Trabant-hreyfil Rvík. — SJO. Umboðsmenn Trabant-verk- smiffjunnar í Austur-Þýzkalandi, sem. staddir eru hérlendis í sam bandi við Vörusýninguna, afhentu í gær Iðnskólanum að gjöf vél í Trabant-bifreið. Þetta er tveggja strokka loftkæld tvígeng.isvél og hafa einstaka hlutir hennar verið skornir í sundur til hagræðis fyr ir nemendur skólans. Þeir, sem afhentu gjöfina fyrir ^hönd verksmiðjunnar vonuðust til að hún mundi létta undir kennslu og nemendur mættu hafa gagn af henni. Þór Sandholt, skólastjóri, tók á móti gjöfinni og bar fram þakkir fyrir hönd skólans bg kvað hana mundu koma í góðar þarf ir. Sagði skólastjórinn, að gjöfin kæmi sér nú sérlega vel, 'því fyrir skömmu hefðu verið sett ný lög varðandi verklega kennsli} og mundi vélin því koma að góðum notum við kennslu í bifvélavirkj- SANDGERÐI Aiþýðuflokksfélag SandgerSis heldur almennan félagsfund laugar- daginn 3. júní kl. 4 síðdegís í Félagsheimilinu. Jón Ármann Héðinsson viðskiptafræðingur og Karl Steinar Guðna son kennari flytja ávarp. Síðan verða frjálsar umræður og kaffiveitingar. STJÓRNIN. Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans, veitir gjöfinni móttöku — Trabant-vél. 3. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.