Alþýðublaðið - 06.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND 0 T V A R P ÞRIÐJUDAGUR, 6. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Við. sem heima sitjum. Finnborg Ömólfsdóttir les nið- urlag sögunnar ,.Skip, sem mæt- ast á nóttu“ eftir Beatrice Har- raden í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar (16). 15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Caiola, Michel Legrand, Stolz og Frederick Fennell stjórna hljómsveitum sínum. — Les double six de Paris syngja nokk ; ur lög eftir Perrin. Monica Zett- eriund syngur þrjú lög. Ian Powrie, Anne Brand o. fl. leika og syngja alþýðulög frá Skot- landi. 16.30 Sfðdegisútvarp. Veðurfr. íslenzk lög og klass- ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Stein- unn S. Briem leikur Fimm skiss- ur fyrir píanó eftir Fjölni Stef ánsson. Konungl. fílharmoníu- hljómsv. í Lundúnum leikur tónlist úr Rosamunde eftir Franz Schubert; Sir Malcolm Sargent stj. Hljóðfæraleikarar undir stj. Jascha Horenstein leika Brand- enborgarkonsert nr. 4 í g-dúr eftir Joh. Sebastian Bach. Ber- línar fílharmoníuhljómsv. leik- ur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 17.45 Þjóðlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guð- mundsdóttir Bjarkiind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: Reimleikarnir He’ðarhæ eftir Selmu Lagerlöf. Gvlfi Gröndal les (3). 21.00 Fréttir. 21.30 Ví«.=14é 21.45 Suoni d’un flauto. eftir Aake Hermanson. Alf Andersen leik- ur. Concertlno fyrir klarínett og strengiasveit eftir Lars-Erik Larsson. Thore Jansson og fé- lagar úr Fílharmonísku hljóm- sveitinni í Stokkh. leika; Sixten Ehrling stj. 22.00 Félagsleg vandamál barna og un"hnca. Margrét Margeirsdóttir ) félagsráðgj. flytur erindi. 22jS0 Vnðurf-eonir. Söngur af léttara taci: Elisaheth Janden syngur þýzka götúslágara frá síðustu öldum. 22.50 Á hlióðhergi. Alice in Wonder- ; land eftir L. Carroll. Joan Green \ wood fer með hlutv. Lísu, en j Stanley Hollaway frásagnarm. 22)35 Fréttir f stut.tu máli. j Dagskrárlok. t. II G *j Loftieiðir hf. Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt- aníeg frá New York kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxem- borg kl. 02.15. Heldur áfram tjl New York kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 23.30. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 00.30, * Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11.00 í dag. Vélin er væntanleg til Reykjavíkur kl. 21.10 annað kvöld. Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðjr), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Homafjarðar, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðárkróks. SKIPAFRÉTTIR ★ Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. M.s. Jökulfell fer í dag frá Hull til Reykjavíkur. M.s. Dísarfell er í Rott- erdam. M.s. Litlafell stöðvað í Rvík vegna verkfalls. M.s. Helgafell stöðv- að í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Stapafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. M.s. Mælifell fer frá Ham fna 10. júní til íslands. M.s. Hans Sif losar á Vestfjörðum. M.s. Flora S er á Hornafirði. jc Hafskip hf. M.s. Langá fer væntanlega frá Gautaborg í dag til íslands. M.s. Laxá fór frá Hamborg í gær tjl Ant- werpen og Rotterdam. M.s. Rangá er í Reykjavík. M.s. Selá kemur til Reykjavíkur í dag frá Hull. M.s. Mar- co er í Helsinki. M.s. Andreas Boye fór frá Vestmannaeyjum 30.5. til Hels inki. ir H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Hamborg 3.6. til Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Cam- á bridge í dag til Camden, Norfolk og New York. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 3.6. frá Stykkishólmi. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 10.6. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór væntanlega frá Klaipeda í fyrradag til Turku, Kotka, Ventspils, Kaupmannahafnar og Moss. Mánafoss kom tjl Vopnafjarð- ar í gær 5.6. frá Moss fer þaðan til Bakkafjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyr ar, Borgarfjarðar eystri^ Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Djúpavogs, Hornafjarðar og Reykjavíkur. Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss fer frá New York í gær til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Róykjavíkur í fyrrakvöld frá Kristiansand. Tungu- foss er í Reykjavík. Askja kom til Reykjavíkur 1.6. frá Kaupmanna- höfn. Rannö fór frá Helsingfors í g/er til Kaupmannahafnar og Reykja víkur. Marietje Böhmer fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Seeadler fór frá Reykjavík 2.6. til Rotterdam, Ant werpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. tiVIISLEGT -Ar T>arnaheimilið Vorboðinn. Frá barntheimilinu vorboðanum. Getum bætt við nokkrum börnum á barnaheimilið í Rauðhólum í sum- ar. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennafélagsins Framsókn Alþýðu- húsinu, daglega eftir kl. 2. + Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn þriðjud. 6. júní kl. 8.30. Stjórnin. it Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4. 'A' Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftii töldum stöðum: Verzluninni Oculus Austurstræti 7, Verzluninni Vík Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach mann, forstöðukonu, Landsprtalanum Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðú Landssíminn. Minnmgarspjöld Flugbjörgunar- sveitannnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni^ sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sfmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. it Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugarnes- sóknar, fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. Frá Ítalíu Sumarkjólaefni sem eru í sérflokki. má nota sem heilsársefni í sum arkjóla — vinnukjóla og kvöldkjóla. Tvímælalaust fallegustu og hentugustu kjólaefnin á markaðnum í dag. *— Krumpfrí — Litekta — Fjölbreytt litaúrval — Hag stætt verð. Laugávegi 116 (í húsi Egils Vilhjálmssonar) áuglýsið í áffeýMlaðins; BÆJARRITARI Starf bæjarritara í Keflavík er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsókn er greini fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrir 15. þ.m. BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVÍK. STAÐA SÉRFRÆÐINGS í svæfingum við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Keykjavíkur- borgar og Læknafélags Reykjavíkur. Staðan veitist frá 1. sept. n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahús nefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 20. júlí n.k. Reykjavík, 5. júní 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ★ HILLUBÚNAÐUR ★ VASKABORÐ ★ BLÖNDUNARTÆKI ★ RAFSXJDUPOTTAR ★ HARÐPLASTPLÖTUR ★ PLASTSKÚFFUR ★ RAUFAFYLLIR ★ FLÍSALÍM ★ POTTAR — PÖNNUR ★ SKÁLAR — KÖNNUR ★ VIFTUOFNAR ★ HREYFILHITARAR ★ ÞVEGILLINN ★ SLÖNGUUGLUR OG MARGT FLEIRA. Smiðjubúðin HÁTEIGSVEGI SÍMI 21220. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. FRYSTIKISTUR Frystikistur þrjár stærðir: 275 litra kr. 13.550.- 350 lítra kr. 17.425.- 520 Iítra kr. 21.100.- VIUXMSTðRG SIM I 10 3 2 2 Kaupum hreinar léreftstuskur PrentsmiBja Alþýðublaðsins g 6. júní 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.