Alþýðublaðið - 06.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.06.1967, Blaðsíða 14
MYNDARAMMAR Tilbúnir myndarammar í ótal stærðum. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. BORÐFÆTUR Borðfætur bæði úr tré og stáli. Festingar fylgja. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. VIÐARHÖLDUR Yfir 40 gerðir af viðarhöldum og skúffugripum, eik, teak, álmur. oregon pine, palisand- er, fura og askur. ValvÉður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. RAFVIRKJAR Múrskerar er saga fyrir rör- um og dósum. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. SKAPABRAUTIR K. V. skápabrautir eru til í 4, 5. 6 og 8 feta lengdum, Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. K. V.hillujárnin í miklu úrvali. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. Þýzku plastskúffurnar bæði fyrir eldhús og klæða- skápa. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. FLJÓTÁNDI GÓLFDÚKUR Nýtt efni til nota bæði úti og inni. Valviður sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 82218. Dátaplatan Frh. úr opnu. það, að ekki var búið að aug- lsýa hana í útvarpi eða blöð- um, og svo það, að platan hafði verið stuttan tíma til sölu, er hún var tekin úr um- ferð. Framarar Frh. af 11. síðu. Hreinn Elliðason að skalla í netið yfir Samúel, sem hljóp heldur glannalega út úr markinu. Staðan 2-0 í hálfleik og dauft yfir heima- mönnum. ★ Síðari hálfleikur 0-1. Litlu munar að Fram bæti við sínu þriðja marki þegar Hreinn skallar að marki Í.B.A., en bjargað er í horn. Á 11 mín. er hornspyrna á Fram og berst boltinn til Valsteins, sem sendir þrumuskot að marki en Ólafur Ólafsson, bakvörður Fram bjarg- ar á línu Fimm mínútum síðar fær Kári góða sendingu frá Skúla og hleypur af sér varnarmenn Fram og skorar af vítateig, stór glæsilega við mikinn fögnuð heimamanna. Skömmu síðar er horn á Fram og úr því nær Kári 'góðum skalla, en Hallkell ver naumlega. Framarar ná nú góðri sókn og Hreinn er kominn í gegn, en Samúel ver heldur lélegt skot hans. Annars höfðu Akureyringar sótt nær látlaust síðari hálfleik- inn en tókst ekki að skora. Þegar 5 mín. voru til leiksloka gafst þeim mjög gott tækifæri til að jafna. Skúli hafði leikið á tvo varnarmenn Fram og markmann inn að auki og er kominn alveg að endalínu, og gefur þaðan mjög góðan ibolta fyrir til Kára, sem stendur fyrir opnu marki, en und rið skeði skotið geigaði og lenti í þverslá og þar með var annað stig 'horfið frá Akureyring- um. ★ Liffin Lið Fram er skipað ungum og jöfnum leikmönnum, sem hafa mikinn hraða og gott úthald. Lið þe(irra verður í sumar hættu^- legt hvaða liði sem er og á áreið anlega mikla framtíð fyrir sér. Beztu menn í þessum leik voru, hinn sívinnandi og fljóti Baldur Scheving og Erlendur sem er mjög leikinn og hefur gott auga fyrir samleik. Annars er liðið mjög jafnt. Lið Í.B.A. er lítið breytt frá í fyrra, en eins og áður er getið þá háir æfingaleysi þeim mest ennþá, en þegar það er úr sög- unni mega hin liðin vara sig og trúað gæti ég að Fram verði eina liðið sem sæki tvö stig til Akur- eyrar í sumar Beztu menn voru Skúli og Kári. Skúli hefur eins og áður mjög næmt auga fyfir samleik og skapar marga hættuna við mark mótherjanna. Kári hefur yfir að ráða isennilega mesta hraða allra leikmanna í 1. deild. Þá áttu Guðni, Andrés og Ævar góðan leik. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi hann vel. Línuverðir voru Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson I.V. Eiginmaður minn LUDVIG C. MAGNÚSSON, skrifstofustjóri, Mávahlíð 37, andaðist á Landspítalanum sunnudaginn 4. þ. m. ÁGÚSTA PÁLSDÓTTIR. Útför sonar okkar og bróður VIGNIS SÆVARS GUÐMUNDSSONAR, Gnoðarvogi 32, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 8. júní kl. 13,30. Sigríður Ögmundsdóttir, Guömundur Sigurjónsson, Ragnar Guðmundsson. Móðir mín og amma HELGA ÞÓRANNA HELGADÓTTIR, andaðist að sjúkra- og elliheimilinu Grund, 21. síðastliðins mánaðar. Jarðarförin hefur þegar farið fram. Alúðar þakkir til þeirra er heiðruðu minningu hinnar látnu á margvíslegan hátt. GUÐRÍÐUR E. SIGURÐARDÓTTIR, IIELGA Þ. HELGADÓTTIR. Útför fósturmóður okkar HELGU EGGERTSDÓTTUR, frá Kothúsum í Garði, — Laugalæk 19, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. júní kl. 10,30 f. h. BÖRN, TENGDABÖRN OG BARNABÖRN. Ógnaði Frh. af 2. síðu. og tók fram rýting og hafði í hótunum við móður sína. Varð móðirin skelfd við — og hringdi í lögregluna, sem síðan flutti pilt í Síðumúla. íslendingar í ísrael Frh. af 3. síðu. Flugvöllurinn lokaðist í gær, en hann reiknaði með að á- ætlað flug yrði í dag og þá kemur íslenzki ferðahópurinn með flugvél frá Beirut í dag kl. 11 að þeirra tíma og munu fljúga beint til London. Hóp- urinn ætlaði upphaflega að fljúga frá Amman, en vegna þess að flugvellirnir eru lok- aðir varð að hætta við það og fara íslendingarnir í bíl frá Jerúsalem til Líbanon, því að leiðir á landi eru opnar í Ar- abalöndum, en hefðu íslend- ingarnir verið í ísrael hefði ástandið verið alvarlegt. Við höfum ekki getað haft síma- samband við fararstjórann, því að vikubið er að ná sambandi ‘við öll Arabalönd'ifn., ]>ogar' íslenzku ferðalangarnir koma til London munu flestir þeirra Avarp til stuðningsmanna A-listans Á rúmlega 50 ára starfsferli hefur Alþýðuflokkurinn ávallt átt í fjárhagrserfiffleikum vegna nauösynlegrar starfs- semi sinnar. — Flokkurinn hefur stuffzt við fylgi fólks, sem lítiff hefur veriff aflögufært um fjármuni. — Þetta hefur þó bjargazt meff almennri þátttöku stuffningsmanna hans þótt hver hafi þar ekki látiff stóra skammta. Nauffsynlegur kosningaundirbúningur hefur á síðari ára- tugum vaxið mjög og krafizt síaukins fjármagns. — Það er á þessu undirbúningsstarfi, sem úrslit kosninganna geta oltiff. Þetta gera fjársterkari flokkarnir sér Ijóst og spara þess vegna í engu allan tilkostnað. Þessum þætti kosningabarátt- unnar verður ekki mætt á annan veg. en með almennri fjár- söfnun. Alþýðuflokkurinn fer þess vegna enn einu sinni bónarveg til allra stuffningsmanna sinna og velunnara og biður þá, hvern eftir sinni getu, aff láta af hendi fé í kosningasjóð flokksins. Fyrir hönd fjáröflunarnefndar munu eftirtaldir affilar veita fé móttöku: Emilía Samúelsdóttir, sími 13989 og Skrifstofa Alþýðuflokksins í Reykjavík, símar 15020 og 13374. Fjáröflunardeild Alþýðuflokksins í Reykjavík: Emilía Samúelsdóttir Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson. dveljast þar nokkra daga. Einn ferðalanganna mun þó hugsanlega koma heim í kvöld, ef áætlun stenzt um flugið frá Beirut. Oufkir Framhald af bls. 2. izt og er talinn látinn. Oufkir hera höfðingi var dæmdur in absentia. Rétturinn dæmdi einnig fimm aðra in absentia í lífstíðarfang- elsi. Oufkir hafði láður sent rétt- inum afsökun fyrir að geta ekki verið viðstaddur og bað réttinn um að fresta dómi í máli sínu um óákveðin tíma, en rétturinn hafn- aði þeirri beiðni. Oufkir sagðist hafa skipanir um að taka ekki þátt í réttarhöldum utan landa- mæra Marokkó. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. AUGLÝSIÐ í Aifiiiblainy 14 6. júní 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.