Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 12
Vitlti Sámur Bráðskemnitileg og viðburða- rík litmynd. Tornmjr Kirk. Kevin Corcoran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HYJA Bfð Þei... þei, kæra Karlotta (Hush ... Hush, Sweet Charlotta). Hrollvekjandi og æsispennandl amerísk stórmynd. Bette Davis Joseph Cotten Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Svefnherbergiserjur Fjörug ný gamanmynd í lit- um með Rock Hudson og Gina Lollobrigida. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lesið álþýðiiblaðið ll.^íiýningarvika. „DARLING" MargföJí! verðlaunamynd sem hlotið hefur metaðsókn. Alddahata Julie Christle (Nýja stórstjarnan ( Dirk Begarde Sstenzkur texti BÖNNUÐ BÖBNUM. Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU TÖNABÍd Topkapi. íslenzkur texti HelmsfHog og snilldar vel tmf, ný anarák-essk stórmynð f Itt um. Sagon hefur verið framhalds saga I V&l. MriÍM Mereourl Peter Ustinev Maxhnillian Schell. Sýnd kL 5 og 9. ijíiHiaðisa;: a WINNETOU sonur sléttunnar Sérstaklega ■ spennandi og við- burðarík, ný, kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk; Lex Barker, Pierre Brice. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti njósnarinn (The last of the secret agents) Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gamanleik- aramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra, Sýnd kl. 5, 7 og 9. DJÓDLEIKHÚSIÐ 6 Sjaíít Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikári. Hornakórallfinn Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikári. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. & sagrcn Ttfiraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Úbun trjágarba VIÐVÖRUN Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í aug- lýsingum heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstakar varúðarráðstaf anir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða segir í 1. gr. „Allir þeir, sem nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í með ferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst svo og íbúum aðliggjandi húsa.“ Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þessarar fer eftir 11. gr. l'aga nr. 24/1. febrúar 1936. BORGARLÆKNIR. KEFLAVÍK Börn eða unglingar óskast til að bera Alþýðu- blaðið tU áskrifenda í Keflavík. Upplýsingar í síma 1122. OKLAHO ma Heimsfræg amerísk stórmynd i litum gerð eftir samnefndum söngleik RODGERS og HAMM- ERSTEINS. Tekin og sýnd f TODD A-O. 70 mm. breið filma með segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. DH-UDi REnoaswDK 100. sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Sýning fimmtudag kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir Aðgöngumiffasalan í Iðnó er opln frá kl. 14 síml 13191. Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjá'lfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir inntaksrör, járnrör 1” VAT m" og 2”, í metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagnsvörubúöin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — <;/</}. . !) j /1 i irifMuja rij ýötcl : 7 /<.< 12 7. júní 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.