Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 14
Fasteignir Fastelgnasalan Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS Simi 21870, Úrval fastclgrna viS alin hæfi. Hilmar Valdimarsson, fastelgrnaviðsklpti Jón Bjarnason hæstaréttarlögrmaður. AUGLÝSIÐ í AlþýSublaSlnu Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTE! G NAVID SKI P T 1 : BJÖRGVIN JÓNSSON Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. fbúðir í úrvali Fasteignaviðskipti Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaður. Jón L. Bjarnason Til sðlu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðums ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURStRÆTi; 17. 4. HÆD. SIMi. 17466 RADI(3NETTE ÁRS ÁBYRGÐ tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Maðurinn minn og faðir okkar SIGURJÓN ALFREÐ KRISTINSSON, Hraunstíg 2, Hafnarfirði . lézt í Landspítalanum 6. júní. Guðrún Guðmundsdóttir, Jónína Sigurjónsdóttir, Ingólfur Sigurjónsson, Þórarinn Sigurjónsson. FASTEIGNAVAL >Us 03 fcOðlr vtð cITra hcnfl l rluíui !íí é \ Jiir 1111 r - ITií ií 11 "y □ , 7! ím rfTÞTiii) 1 é\á Skólavörðustig 3A. — n. hæð, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt tU sölu úrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einhýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnamesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafið sam band við skrifstofu vora, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign ir JÓN ARASON hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgelrsson Kvöldsími 20037. vann Framhald bls. 11. aði Herði þá þegar í stað að taka „pokann sinn“, og vi'ð það sat. Því ekki t'jáir að deila við dóm- arann. En leiknum lauk eins og fyrr segir með sigri KR 1:0. Og hafa þar með öll Reykjavíkurfélögin í 1. deild hlotið 2 stig hvert. Sund Framhald bls. 11. Eiríkur Baldursson Æ 2,44,8 Halldór Ástvaldsson Á 3,09,8 100 m. skriðs. stúlkna, f. 1951-52. Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1,07,2 Kristín Gunnbjörnsd. SH 1,29,9 50 m. bringus. telpna, f. 1955 og s. Helga Gunnarsd. Æ 45,1 telpnam. Gyða Einarsdóttir SH 45,1 Birna Bjarnaóttr.i Æ 46,6 Ingibjörg Einarsdóttir Æ 46,6 50 m. baks. sveina, f. 1953-54. Björgvin Björgvinsson Æ 41,5 Guðjón Guðnason SH 41,6 Þórður Ingason KR 45,9 Guðfinnur Ólafsson Æ 48,5 100 m. fjórs. telpna, f. 1953-54. Sigrún Siggeirsd. Á 1,20,4 telpnm. Ingibjörg Haraldsd. Æ 1,27,7 Kristín Sölvad. SH 1,28,5 Lára Sverrisd. SH 1,31,4 50 m. baks. sveina, f. 1955 og s. Guðmundur Ólafsson SH 43,4 Halldór A. Sveinsson SH 45,2 Flosi Sigurðsson Æ 54,3 Magnús Jóhannsson ÍR 49,4 50 m. flugs. drengja, f. 1951-52. Eiríkur Baldursson Æ 34,2 Ólafur Einarsson Æ 34,4 Gunnar Guðmundsson Á 36,7 Gísli Þorsteinsson Á 38,0 50 m. flugs. telpna, f. 1953-54. Sigrún Siggeirsdóttir Á 38,0 Kristín Söívadóttir SH 39,6 Guðrún Einarsdóttir SH 42,7 Lára Sverrisdóttir SH 45,4 OSíubann Frh. af i. síðu. til Austurlanda nær, — hlytu að gilda fyrir alla —• og afstaða Sovétríkjanna til vopnasending- ar>na mundi hafa áhrif á endan- lega afstöðu Breta til þessa máls. Wilson upplýsti, að hann hefði staðið í stöðugu bréfasambandi við Kosygin, forsætisráðh. Sovét- ríkjanna, Johnson, Bandaríkjafor- seta og de Gaulle, Frakklandsfor- seta, í því augnamiði að reyna að koma því í kring, að þessi fjögur stórveldi legðust á eitt um að stöðva styrjöldina. Washington (NTB-REUTER) Bandaríkjastjórn hefur harðneit að ásökunum Egypta þess efnis, að Bandaríkjastjóm hafi tekið virkan þátt í stríðinu með ísra- elsmönnum. Ýmsir vilja halda því fram, að Egyptar hafi komið með þessar ásakanir til þess að fá Sovétríkin til þess að taka þátt styrjöldinni með þeim, en al- mennt er talið, að ísraelsmenn sæki nú fram, en Egyptar fari halloka og séu þeir að reyna að útskýra hrakfarirnar með þessum ásökunum í garð Breta og Banda ríkjamanna. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tók sterkt til orða, þegar hann fordæmdi það, sem hann kallaði illkvittna haugalygi Egypta. Bagdad-útvarpið hvatti Araba til að vinna skemmdarverk á eign um Breta og Bandaríkjamanna og sagði, að bandarískar flugvélar gerðu árásir á friðsamlega borg- ara Arabalandanna. Ferðamenn Framhald af bls. 3. fólkið sé í neinni hættu. En ferðamennirnir komast ekki í burtu, fyrr en álitið er hættu- laust að ferðast þarna Um á landi. Útilokað er að ná sambandi við ferðafólkið, þar sem allar línur eru ýmist rofnar eða upp teknar. Það munaði mjóu, að íslenzka ferðafólkið kæmist lieim eða nákvæmlega ’einum degi. í ferðinní eru 23 íslend- ingar, elzti þátttakandinn er 74 ára og sá yngsti 1® ára. — Fararstjóri hópsins er séra Frank M. Halldórssan. L jr _ Avarp til stuðningsmanna A-listans Á rúmlega 50 ára starfsferli hefur Alþýðuflokkurinn ávallt átt í fjárhagserfiðleikum vegna nauðsynlegrar starfs- semi sinnar. — Flokkurinn hefur stuðzt við fylgi fólks, sem lítið hefur verið aflögufært um fjármuni. — Þetta hefur þó bjargazt með almennri þátttöku stuðningsmanna hans þótt hver hafi þar ekki látið stóra skammta. Nauðsynlegur kosningaundirbúningur hefur á síðarl ára- tugum vaxið mjög og krafizt síaukins fjármagns. — Það er á þessu undirbúningsstarfi, sem úrslit kesninganna geta oltið. Þetta gera fjársterkari flokkarnir sér Ijóst og spara þess vegna í engu allan tilkostnað. Þessum þætti kosningabarátt- unnar verður ekki mætt á annan veg. en með almennri f jár- söfnun. Alþýðuflokkurinn fer þess vegna enn einu sinni bónarveg til allra stuðningsmanna sinna og velunnara og biður þá, hvern eftir sinni getu, að láta af hendi fé í kosningasjóð flokksins. Fyrir hönd fjáröflunarnefndar munu eftirtaldir aðilar veita fé móttöku: Emilía Samúelsdóttir, sími 13989 og Slsrifstofa Alþýðuflokksins í Reykjavík, símar 15620 og 13374. Fjáröflunardeild Alþýðuflokksins í Reykjavík: Emilía Samúelsdóttir Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson. 14 7. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.