Alþýðublaðið - 08.06.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 08.06.1967, Side 1
Fimmtudagur 8. júní 1967 — 48. árg. 133. tbl. — VERÐ 7 KR. Alþýðuflokkurinn er frumkvöbull almannafrygginga: VILJUM AUKA kl- NATRYGGINGARNAH HVAÐ felst í því að Hannibal legrgur áherzlu á að fá lista sinn viðurkenndan sem GG-lista, þ. e. sem Alþýðubanda- lagslista, en vili ekbi, að hann sé skoðaður sem utanflokka- Iisti? í því felst, að atkvæðin verða reiknuð Alþýðubandalaginu við úthlutun uppbótarsæta, og geta því fleytt kommúnista á þing sem uppbótarþingmanni. Það er Hannibal sjálfur, sem endilega vill gefa kommúnist- unum atkvæði þau, sem hann fær! Það er kannske ekki von, að Þjóðviljinn og Lúðvík Jós- efsson, fáist til þess að neita því að taka við þeim, þegar Hannibal er sv«na áfjáður í að styrkja þá! llll■lllllll•ll•ll|•lll«tl■lllll|ll|■|ll||llll||||■|||||||||■|||||||||||||ll Framsókn og opinberir starfsmenn: Svört í stjórn - rauð utan stjórnar! Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn er næsta sporið Engin löggjöf hefur haft jafngagnger áhrif á af- komu almennings og almannatryggingalöggjöfin. Það var Alþýðuflokkurinn, sem fyrst 'beitti sér fyrir setningu slíkrar löggjafar. Öll framfaraspor, sem stig in hafa verið á þessu sviði, hafa verið stigin, þegar Alþýðuflokkurinn hefur verið í ríkisstjórn. Ef Al- þýðuflokkurinn hlýtur traust í þessum kosningum mun hann notá aðstöðu sína fyrst og fremst til að efla tryggingarnar.. Veiztu það, lesandi góður að á þessu ári verða bótagreiðslur almannatrygginganna um 1500 milljónir króna? Þessar 1500 millj. kr. eru stærsti skerfur þjóð- félagsins til aukins réttlætis og vaxandi öryggis. Þetta réttlæti og öryggi átt þú Alþýðuflokkn- um að þakka. ÞEGAR Sigurðtir Ingimundar- son alþingismaður var formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja á árunum 1956-1960 háði hann harða baráttu við Eystein Jónsson þáverandi fjármálaráð- herra ogr launamúlafulltrúa hans Kristján Thorlaeius í því skyni að fá fram kjarahætur fyrir opin bera starfsmenn eg- þó fyrst og fremst í því skyni að fá samn- ingrsrétt fýrir epinbera starfs- menn. En honum varð ekkert á- gengt. Þeir Eysteinn og Kristján Thorlacius stóðu þar fastir fyrir. En þann samningsrétt sem opin- berir starfsmenn nú hafa fengn þeir í samstarfstíð núverandi stjórnarflokka. Frá þessu skýrir Sigurður Ingimundarson 3. mað- vr A-Iistans í Reykjavík í viðtali á bls. 5 í dag. Sigurður segir, að í k’aramálum opinberra starfs- manna hafi Framsókn eins og í öðrum málum verið svört í stjórn en rauð utan stjórnar. Almannatryggingarnar hafa ver ið stórauknar á undanförnum ár- um. Þýðingarmesta grein almanna trygginganna er LÍFEYRIS- TRYGGINGARNAR. 1959 námu bætur þeirra 154 millj. kr. Á þessu ári munu þær nema 10#0 MILLJ. KRÓNA. Bætur SLYSATRYGGING- ANNA námu 1959 12 MILLJ. KR. Á þessu ári nema þær 45 MILLJ. kr. Útgjöld SJÚKRATRYGGING- ANNA námu 1959 86 MILLJ. KR. Á þessu ári munu þau nema 405 MILLJ. KR. Á undanförnum áratugum hef- ur kaupmáttur bótanna aukizt mikið. Kaupmáttur fjölskyidubóta fjögurra barna fjölskyldu er nú næstum þrisvar sinnum bærri en hann var 1950. Kaupmáttur elli- lífeyris er næstum tvöfaldur við það, sem hann var 1950. 1948 voru framlög til almannatrygg- inga 6,9% af þjóðartekjunum. í fyrra höfðu þau aukizt upp í 10,5%. Vilt þú ekki lesandi góð ur, að haldið verði áfrain að efla almannatrygging- amar? Framhald á 14. síðu. Kommúnistar j; ætla aö nota j| atkvæði j; : Hannibals j IHVORKI Þjóðviljinn né j Lúðvík Jósefsson hafa vilj- i , að staðfesta, að Alþýðu- 1 bandalagið ætli að telja j 1 Framhald á 14. síðu. Hannibal bað ekki um ðö verð í sjónvðrpi l BLAÐ l-listans kvartar rrrjög Íundan því ranglæti útvarps- ráðs, að leyfa ekki fulltrúum l-listans að koma fram í sjón- varpi og útvarpi. En blaöið gleymir að skýra frá því að engin beiðni lá fyrir útvarps- ráði um það, að fulltrúar l-list ans kæmu fram. Ástæðan var # auðvitað sú, að Hannibal taldi og telur enn, að listi sinn sé Alþýðubandalagslisti, og að (» sjálfsögðu datt Hannibal ekki <' í hug, að Alþýðubandalagið ]j gæti fengið tvöfaldan tíma í l sjónvarpinu og útvarpinu. Hiiiíið sanikömiina á SÖ6

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.