Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 12
Bráðskemmtileg og viðburða- rík litmynd. Tommy Kirk. Kevin Corcoran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO Þei... bei, kæra Karlotta (Hush ... Hush, Sweet Charlotta). Hrollvekjandi og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joseph Cotten Olivia de Havilland. BönnuS börnum yngii en 16 ára. Sýnd kl. 5 og: 9. — Svefnherbergiserjur — Pjörug ný gamanmynd í lit- um með Rock Hudson og Gina Lollobrigida. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lesið Alþýðublaðið j*, 11. synmgarvika. „DÁRLING" Margí ld verdlaunamynd sem hlotið hefur metaðsókn. AttlUutveifc: Julie Christie (Nýja stórstjarnan) Dirk Bogarde Isienzkur texti BÖNNUÐ BÖRNUM Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU TÓNABÍO Topkapi. íslenzkur textl Heimsfræg og snilldar vel srerð, ný amerísk-ensk stórmynd f Ilt um. Sagan hefur .verið framhalds saga í Vísl. Melina Mercouri Peter Ustinov Maximiilian Schell. Sýnd kl. 5 oe 9. WINNETOU sonur sléttunnar Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk; Lex Barker, Pierre Brice. Bönnuð bömum innan 12 ára. Svnd kl. 5. 7 og 9. Ssðasti njósnarinn (The last of the secret agents) Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gamanleik- ararnir frægu; Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5. FUNDUR KL. 9. WrtDLEIKHÖSIÐ Hornakórallinn Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikári. £5eppt á Sfaíft Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sýning á þessu leikári. Að'göngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amcrísk gam anmynd í litum, þar scm Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Liniey, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 UPPBOÐ annað og síðasta fer fram á hluta þrotabús Kára B. Helgasonar í Njálsgötu 49, hér í borg, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 13. júní 1967, kl. 2,30 síðdegis. Leitað verður boða í eignina, svo sem hér seg- ir: 1. Verzlunarpláss á 1. hæð í austurenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3. hæð í austurenda- 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi í áður greindan eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Aðalumboö: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 ARS ÁBYRGÐ tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 RADI@NE.ITt LAUGARAS OKLAHOma Heimsfræg amerísk stórmynd f litum gerð eftir samnefndum söngleik RODGERS og HAMM- ERSTEINS. Tekin og sýnd f TODD A-O. 70 mm. breið' fiima með segulhijóm. Sýnd kL 5 og 9. |! Fjalla-Eyvindup Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 sími 13191. Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir inntaksrör, járnrör 1” 114” IW’ og 2”, í metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafviagnsvörubúðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — m innui fiö/cl S.J. RS. Lesið Alþýðublaðið 22 8. júní 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.