Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 14
TILKYNNING FRA BÆJARSÍMANUM 1 REYKJAVÍK SÍMASKRÁIN 1967 Fimmtudaginn 8. júní n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1967 til símnotenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, það er 8. og 9. júní verða afgreidd símanúmer sem byrja á tölustafnum einn. Næstu þrjá daga, 10., 12. og 13. júní verða afgreidd símanúmer sem byrja á tölustafnum tveir og 14., 15. og 16. júní verða afgreidd símanúmer, sem byrja á tölustöfun- um þrír, sex og átta. Símaskráin verður afgreidd í Góðtemplara- húsinu daglega kl. 9-19, nema laugardaga 9-12. í Hafnarfirði verður sím'askráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu frá fimmtudeginum 15. júní n.k. I Kópavogi verður símaskráin afhent á póstaf- greiðslunni Digranesvegi 9 frá fimmtudegin- um 15. júní n.k. Athygli símnotenda skal vakin á því, að súna- skráin 1967 gengur í gildi 19. júní n.k. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði- leggja gömlu símaskrána 1965 vegna margra númerabreytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út, enda ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS. ★ Ferðafélag íslande. Ferðafélag íslands ráðgerir 2 ferðir um næstu helgi: Á laug- ardag kl. 14, er Þórsmerkurferð. Á sunnudag kl. 9.30, er göngu- ferð um Bláfjöll. Lagt af stað í b’áðar ferðirnar frá Austurvelli. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533-11798. Hannibal Frh. af 1. síðu. lista Hannibals Valdimars- sonar utan flokka Iista á Al- þingi. Það þýðir, aö þeir ætla að nota atkvæði fólks, sem Hannibal segir, að greidd séu á móti kommú- nistum, til þess að fá upp- bótarmann út á þau. Kommúnistarnir ætla m.ö.o. að halda áfram að nota Hannibal, sér til framdrátt- ar. Sókn Israels Framhald af bls. 3. Samkvæmt síðustu fréttum höfðu ísraelsmenn fyrir sitt leyti fallizt á kröfu Öryggisráðsins um vopnahlé Ekki var ljóst hver af- staða Egypta væri, en óstaðfestar fréttir herma, að þeir hefðu einn ig fallizt á vopnahlé. Almannatryggingar Framhald af 1 síðu. Ef svo er, skaltu efla Al- þýðuflokkinn. Auknum áhrifum hans hafa ávailt fySgt auknar aS- mannatryggingar. Lesið Alþýðublaðið Ávarp til stuðningsmanna A-listans Á rúmlega 50 ára starfsferli hefur AlþýðuflokkuHnn ávallt átt í fjárhagserfiðleikum vegna nauðsynlegrar starfs- semi sinnar. — Flokkurinn hefUr stuðzt við fylgi fófks, sem lítiö hefur verið aflögufært um fjármuni. — Þetta hefur þó bjargazt með almcnnri þátttöku stuðningsmanna hans þótt hver hafi þar ekki látið stóra skammta. Nauðsynlegur kosningaundirbúningur hefur á siðari ára- tugum vaxið mjög og krafizt síaukins fjármagns. — Það er á þessu undirbúningsstarfi, sem úrslit kosningaima geta altið. Þetta gera fjársterkari flokkarnir sér ljóst og spara þess vegna í engu allan tilkostnað. Þessum þætti kosningabarátt- unnar verður ekki mætt á annan veg. en með almennri f jár- söfnun. Alþýðuflokkurinn fer þess vegna enn einu sinni bónafveg tii allra stuðningsmanna sinna og velunnara og biðnr þá, hvern eftir sinni getu, að láta af hendi fé í kosningásjóö flokksins. Fyrir hönd fjáröflunarnefndar munu eftirtaldir aðilar veita fé móttöku: Emilía Samúelsdóttir, sími 13989 og Skrifstofa Alþýðuflokksins i Reykjavík, símar 15*20 og 13374. Fjáröflunardeild Alþýðuflokksins í Reykjavik: Emilía Samúelsdóttir Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson. Fósturfaðir minn og faðir FRIMANN TJÖRVASON, Reynimel 48, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 9. júní kl. 1,30. Ása Frímanns, Karl Frímannsson. Þökkum hjartanlega okkur sýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför JÓNS ÞÓRIS INGIMUNDARSONAR, trésmíðameistari, Sólbakka, Stokkseyri. Börn, tengdabörn, barnabörn og eiginkona Viktoría Halldórsdóttir. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dregáð í 6. flokki. 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla ísiands 6. flokkur. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 — 74 á 10.000 — 298 á 5.000 — 1.820 á 1.500 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr, 2.200 6.200.000 kr. 14 8. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.