Alþýðublaðið - 09.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 9. júní 1967 — 48. árg. 134. ttl. —VERÐ 7 KR. Við viljum búa bjarta framtí Alþýðuflokkurinn hefur ávallt sýnt æskunni traust. Það er Alþýðuflokkurinn, sem hefur haft forystu um lækkun kosningaaklurs. Við næstu kosningar verður kosningaaldurinn færð« ur niður í 20 ár. Það var Alþýðuflokkurinn, sent heitti sér fyfrir því á Alþingi og fékk það salnþykkt. J Brýnasta velferðarmál æskunn- ar er, að hún hafi góð menntun- arskilyrði. Alþýðuflokkurinn hefur stjórnað menntamálum þjóðarinn ar undanfarið. Bæð'i stuðnings- menn Alþýðuflokksins og and- stæðingar hans viðurkenna, að aldrei hafi orðið jafnmiklar fram- . farir í menntamálum þióðarinnar og undanfarin ár. Þannig hefur Atþýðuflokkurinn viljað búa æsk- unni betri framtíð. Það er mikilvægt hagsmunamál imgs iölks, aó miklum fram- kvæmdum sé haldið uppi í hús- næðismálum. Það hefur frá upp- hafi verið stefnumál Alþýðu- flokksins, að hið opinbera eigi að Hefst heimsending mjólkurl ? Neytendur hafa lengi verið mjög- óánægðir með ástandið í mjóikursölumálunum. Engin heimsending hcfur verið mögu- leg á mjólk, og víða er óeðlilega langt í mjólkurbúð. Því hafa kaupmannasamtökin sett fram mjög athyglisverðar hugmyndir um nýskipan á sölu og dreifingu mjólkur. Foiystumenn kaupmannasam takanna tooðuðu blaðamenn á fund fyrir skömmu og ræddu samþykkt, sem stjórn samtak- anna hefur nýlega gert um sölu mjólkur og dreifingu og sent öll- um starfandi mjólkurbúum, Fram leiðsluráði landbúnaðarins, Neyt- endasamtökunum, Kvenfélaga- sambandi íslands og öllum sveit arstjórnarfulttrúum í þeim byggð arlögum, íþar sem starfandi eru mjólkursamlög. Sigurður Mágnússon formaður samtakanna og Jón Bjarnason fulltrúi sögðu, að félag þeirra ætlaði að beita sér fyrir endur- skíipulagningu mjólikurisölu og dreifingu, sem svaraði kröfum tímans. Þeir töldu, að með full- komnara húsnæði og nýjum mjólkurumbúðum Ihefði skapazt grundvöllur fyrir sölu mjólkur— og mjólkurafurða í venjulegum matvöruverzlunum, en það yrði til mikilla hagsbóta fyrir neytend ur og myndi þar að auki spara kostnað við dreifingu, þar eð í þeim búðum væri vinnuafl og húsakostur fyrir hendi og mögu- leikar til að senda mjólkina heim. Ennfremur væru líkur til, að mjólkursala ykist að mun. For- Framhald á bls. 14. aðstoða ungt fólk til að eignasf íbúð. Alþýðuflokkurinn hefur undanfarið farið með húsnæðis- mál og beitt sér fyrir meiri fram« kvæmdum á þessu sviði en nokkra sinni fyrr. j Alþýðuflokkurinn er lýðræðis- sinnaður jafnaðarmannaflokkur, sem vill auka réttlæti og öryggi í þjóðfélaginu, er á móti hvers konar sérréttindum, vill láta alla hafa jðfn tækifæri alla hljóta góða menntun, alla hafa sent bezt skilyrði til þess að njóta lífsins. i Þannig vill ungt fólk á íslandf áreiðanlegra að íslenzkt þjóðfélag sé. |. Þess veg ur þaö nú fidkkínn. na styð- Alþýðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.