Alþýðublaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 3
Glæsilegur A - lista fundur A-LISTfNN í Reykjavík hélt glæsilegan kjósendaíund í Súlnasalnum á Sögu í fyrrakvöld. Voru gestir eins margir og salurinn frekast rúmaöi.Sýndi fundurinn vel þann mikla sóknarhug, sem A-listinn í Reykjavík er nú í. Eru stuSningsmenn A-íistans staSráSnir í því aS tryggja kjördæmakjör Eggerts G. Þorsteinssonar í Reykjavík. Árni Gunnarsson fréttamaSur stýrSi og kynnti ræSumenn. Fyrstur talaSi Eggert G. Þorsteinsson, ráSherraannar maSur A-listans, þá Jónína GuSjónsdóttir for maSur Vkf. Framsóknar, sem skip-ar fjórSa sæti5,þá SigurSur Ingimundarsson alþingismaSur 3. maS ur A-listans því næst SigurSur GuSmundsson skrif-stofustjóri formaSur SUJ og aS lokum Gylfi Þ. Gísla son, ráSherra, sem skipar efsta sæti A-listans íRvk. LögSu ræSumenn A-listan áherzlu á hina já- kvæSu stefnu AlþýSuflokksins, ábyrgS hans og ár-angur þann, er hann hefSi náS í starfi. Fengu ræSur þeirra hinar beztu undirtektir allra viS-staddra. Hvorir haía hugsað betur fyrir verkamönnum? í vinstri stjórninni var Hannibal Valdimarsson, ráðherra húsnæðismála 1956-59 voru á vegum Byggingasjóðs verkamanna veitt lán til 150 í- búða, samtals 32,5 millj. kr. Síðan hafa Emil Jónsson og Eggert G. Þorsteins son verið ráðherrar 'húsnæðismála. 1960-1967 hafa verið veitt lán til 544 íbúða á vegum Bygg- ingarsjóðs verkamánna, samtals 225 millj. kr. Sóknarhugur í Hafnarfirði A-listinn í Hafnarfirði hélt mjög vel heppnaðann kjósendafund í Aljjýðuhúsinu í Hafnarfirði í gærkvöldi. Var. húsfyllir á fund- inum og mikill hugur í stuðnings mönnum listans, að gera sigur A- listans í Reykjaneskjördæmi sem niestán í kosningunum á sunnu- daginn. Ræðumenn voru 5 efstu menn A-listans í Reykjaneskjördæmi. Töluðu þeir í þessari röð: Emil Jónsson, ráðherra talaði jyrstur, þá Jón Ármann Héðinsson, síðan Ragnar Guðleifsson, þá Karl Steinar Guðnason og að lokum Stefán Júlíusson. — Var gerður góður rómur að máli ræðumanna. Myndin er af hluta fundar- manna. X A 10. júní 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐID 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.