Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 11. júní 1967 - 48. árg. 137. töl. - VERÐ 7 KR. ÆSKAN ER FRAMTÍÐIN -- TRYGGJUM HE VELFERÐ OG HAMINGJU KJÓSANDI ! };- í dag hvílir á þér mikil ábyrgð. Valdið er í þinni hendi. f kjörklefanum ákveður þú með atkvæði þínu, hvernig stjórnað verður næstu árin. Pú getur stuðlað að því, að hér ríki velmegun, réttiætí, menning. Ef þú stendur ekki á verði um það, sem vel hefur verið gert, getur afleiðingin orðið upplausn, ríngulreio', ábyrgðarleysi. Alþýðuflokkurinn treystir skynsemi þinni. Aíþýðuflokkurinn veit, að þú vilt Iáta atkvæði þitt verða tií góðs. V Ef þú kýst Alþýðuflokkinn, gerirðu rett. "^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.