Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 3
Sunnudags AlþýSublaffið — 11. júní 1967 3 Ungur áhngaljósniyndari kom meff þessa mynd inn á ritstjórn- arskrifstofnr til okkar í gær Viff birtnm hana til þess aff minna ykkur, kjósendur góðir, á lista- bókstaf Alþýffuflokksins í öllum kjördæmum landsins, en listi A1 þýffuflokksins er alls staðar A- listi. Hindrum þá ógæfu, að Framsókn og kommúnistar komist í stjórn! Sigur Alþýðu- flokksins i bæj- arstjórnarkosn- ingunum í bæjarstjórnarkosningunum ] 1 í fyrra vann Alþýðuflokkurinn ( , mikinn sigur og bætti við sig f meira atkvæffamagni en nokk- i ur hinna flokkanna. í 14 lcaup j stöðum landsins lilaut flokkur- inn þá 10.267 atkvæði — eða^ 116,2% atkvæffa og bætti við, 1 isig frá bæjarstjórnar- í kosningunum 1962. 1 Reykja- i vík vann Alþýðuflokkurinn ’ 1 stærsta sigurinn, jók fylgið umi rúm 1700 atkvæði úr 3961 at-i i kvæði í 5679 atkvæði eða umf • 43%. Selfjarnárnes Kosningaskrifstofa A-Iistans á Seltjarnarnesi er á tveimur stöð- um: Að' Borg, sími 11650, eins og tilkynnt hefur verið, og einn- ig að Lambastöffum, sími 15144. í SJÓNVARPSUMRÆÐUNUM gerði Gylfi Þ- Gíslason, ráðherra, það að umtals-* efni hvað mundi gerast, ef Alþýðuflokkurinn kæmi veikur út úr Alþingiskosn- ingunum. Hann sagði, að baráttan stæði í rauninni ekki um það, hvort núverandi stjórn ætti að vera áfram við völd eða stjórnarandstaðan að taka við, heldur um hitt hvort Alþýðuflokkurinn ætti að fara úr stjórninni og Framsókn að koma í staðinn. Ef Alþýðuflokkurinn kemur veikur út úr kosningunum fer hann úr stjórninni, sagði Gylfi og Framsókn og jafnvel kommúnistar líka koma þá í stjórnina í staðinn með Sjálfstæðisflokknum. SILFURLAMPINN Silfurlampinn, hin árlegu verð- laun leikdómenda fyrir beztan leik á leikárinu, verða afhent x Þjóðleikhúskjallaranum á mánu- Gylfi sagffi, aff Sjálfstæðisflokk- urinn væri.það sterkur á Alþingi, aff ólíklegt mætti telja, að liann yrffi ekki í stjórn áfram. Stjórnar andstaffan reiknaffi lieldur ekki sjálf meff því aff vinna nema í rnesta lagi eitt þingsæti. Þó sú Kosningaskrif- stofa í Mosfellssveit A-Listinn í Reykjaneskjör- dæmi liefur í dag opna kosn- tn.gask.rifdtoifu í Mosfellssveit auk þeirra skrifstofa, sem áff- ur hafa veriff auglýstar í kjör- dæminu. Er hún aff Lágafelli, sími 70 um Brúarland. — í Garð'alireppi er skrifstofan aff Smáraflöt 9, símar 42556 og 42557. ógæfa mundi henda, aff framsókn og kommúnistar ynnu eitt þing- sæti mundi það' ekki nægja þeim til stjórnarmyndunar einum. Ilins vegar gæti þaff nægt þeim til þess aff komast í stjórn með Sjálfstæff isflokknum. Alþýffublaffiff vill undirstrika þessi ummæli Gylfa. Þaff er nauff synlegt að' Alþýffuflokkurinn komi sterkur út úr kosningunum í dag vilji kjósenduú afstýra því, aff framsókn og kommúnistar kom- ist í stjórn. Stjórnarsamstarf Sjálf stæðisflokksins og Alþýffuflokks- ins liefur tekizt vel. Hlutverk AI- þýðuflokksins í stjórninni hefur veriff fyrst og fremst aff tryggja framgang nægilegra félagslegra umbóta. Ef framsókn kæmist í stjórn héldi liaftastefnan innreiff sína á ný og Sambandiff fengi þá aftur aukin sérréttindi. Kjósendur! Viljiff þiff fá fram- sóknarafturlialdiff í stjórn? — Ef ekki, þá styffjið þiff Alþýffuflokk- inn í kosningunum í dag og gerið honum kleift að' vinna áfram meff ÁBYRGÐ að ÁRANGRI í íslenzk- um stjórnmálum. dagskvöld. Allt leikhúsfólk er vel- komið þangað. Hófið hefst kl. 9. Situr Giis hjá? t Afstaða frambjóðenda Alþýðubandalagsins úti á landi til lista ( Hannibals Valdimarssonar í Reykjavík er að vonum mjög á orði höfð \ í kosningabaráttunni. Einn þeirra hefur mikla sérstöðu, Gils Guð- \ mundsson, efsti maður G-listans í Reykjaneskjördæmi. Hann hefur \ lýst yfir því, að hann leiði hjá sér ágreininginn í Alþýðubandalag- f inu. Gils veit ekki í hvorn gótinn hann á að stíga. f Gils er búsettur Reykvíkingur og kýs hér í höfuðborginni í dag. i Hvernig greiðir hann atkvæði til að gæta hlutleysisins í átökunum \ innan Alþýðubandalagsins? Kýs hann G-listann eða l-listann eða skil \ ar hann auðu? \ En raunir Gils Guðmundssonar eru ástand þeirra Alþýðubandalags ) manna í þessum kosningum. Þeir eru eins og milli steins og sleggju, í en hvor er steinninn og hvor sleggjan, Hannibal Valdimarsson eða \ Magnús Kjartansson?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.