Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND . Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Iteykjavíkur. 5 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sírai: 2-12-3Í. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þess alla helghlaga. Sími 2123f. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7. nema langardaga frá M. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnidaga frá kl. 1 til 3 . | Framvegis verður tekið á móti þeim er gofa vilja blóð í Blóðbank- ánn, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 eJb. Miðvikudac'a frá kl. 2 til 8 e.h. laug- árdaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skel vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiöjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10000. ÚTVARP 7.00 Morgunútvarp. 12.1)0 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu<f eft ir Eden Southworth (9). 15.00 Miðdcgisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Danshljómsveitir leika. George Martin og hljómsveit hans leikur bítlalög. Pepe Jara millo leikur suður ameríska danslög. 18.20Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestsetur. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur erindi um Árnes í Strandasýslu. 20.00 „Ó, fögur er vor fósturjörð". Qömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Dagur í Azoreyjum. Einar Guðmundsson kennari flytur síðari hluta frásöguþátt- ar síns. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestur í úívarpssal: Marjorie frá Bandaríkjunum leikur á pía nó. a. Sónötu op. 26. eftir Samuel Barber. b. Prelúdíu í d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. c. Blues-prelúdía eftir George Gershwin. d. Til villirósar op. 51. nr. 1 eftir Edward Mac Dowell. 22.10 Kvöldsagan: Áttundi dagur vik unnar, eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirsson les söguna í eigin þýðingu (2). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Finnska út- varpið minnist 50 ára sjálfstæðis Finna. Með flutningi finnskrar tón- listar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 16. júní 1967. 18.00 Endurtekin roynd frá brúð kaupi Margrétar Danaprinsessu. 20.00 Fréttir. 20.30 Blaöamannafundur. Umræðunum stjórnar Eiður Guðnason. 20.55 Gaudeamus igitur. Dagskrá í tilefni skólaslita Menntaskólans í Reykjavík. 21.25 Hér gala gaukar. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Gauks. Sextett Ólafs Gauks flytur vinsæl lög, inniend og er lend. Söngvarar eru Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einars son. Gestir þáttarins eru Jón Sigurbjömsson og nokkrir nem- endur úr dansskóla Hermanns Ragnars. 22.05 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templer. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. , SKIP * Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell er í Borgamesi. M.s. Jökuifell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Dísarfell er í Rotter- dam.. M.s. Litlafell stöðvað í Reykja- vík vegna verkfalls. M.s. Helgafell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Stapafell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Mælifell fór 13. þ.m. frá Hamína til íslands. 'fc Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Reykjavík í gær til Gufuness. Brúarfoss fór frá N. York í dag til Reykjavíkur. Detti- foss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Moss og Reykjavíkur. Mánafoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykja vík í gærmorgun til Akraness. Skóga foss er í Reykjavík. Tungufoss er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Rannö kom til Reykjavíkur frá Kaup mannahöfn. Marietje Böhmer fór frá Reykjavík til Amsterdam, Antwerp- en, London og Hull. Seeadler fór frá Hull í dag til Reykjavíkur. Hafskip hf. Langá er í Rvík. Laxá Fór frá Seyðisfirði í gær til Rvíkur. Rangá er í Rvík. Selá er I Rvík. Marco er í Gautaborg. Elisabeth Hentzer fór frá Hull 15. 6. til Rvíkur. Renata S. fór frá Kaupmannahöfn 14. 6. til Rvíkur. Carsten Sif er í Halmstad. FLUGVELAR + Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sfcýfaxi fer til Oslo og Kaupmanna hafnar kl. 08.30 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 06.30 á morgun. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug.: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Homafjarðar, ísafjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar^ Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar (2 ferðir, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjam- ardóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00 .Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 02.00. ÝMISLEGT Vestur-íslendingar! — Munið eftir Gestamótinu sunnudaginn 18. þ. m. í Ilótel Sögu, Súlnasal, kl. 3 e. h. Þess er óskað, að allir V.-íslending- ar, sem hér em staddir, komi á mót- ið. Velunnurum gestanna svo og öllum, er óska þess, er heimill að- gangur. Miðar við innganginn. ' (Þjóðræknisfélagið), Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar sumarleyfisferðir á næstunni: 22. júní 5 daga ferð til Grímseyjar. 3. júlí 7 daga ferð um Snæfellsnes, Dali og Strandir. 5. júlí 8 daga ferð austur £ Öræfi. 6. júlí 4 daga ferð um Suðurlandið að Lómagnúp. 7. júlí 10 daga ferð um Vopnafjörð og Mel- rakkasléttu. 8. júlí 9 daga ferð um Vesturland og Vestfirði. 10. júlí 9 daga ferð um Hornstrandir. 11. júlí 14 daga ferð um Norður- og Austur- land. 12. júlí 12 daga ferð um Öskju, Ódáðahraun og Sprengisand. 15. júlí 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. 15. júlí 10 daga ferð um Landmanna- leið og Fjallabaksveg. 22. júlí 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjal veg. — Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Kvenfélag Laugarnessóknar lieldur saumafund í kirkjukjallaranum 20. júní n. k. kl. 8,30. Mætið vel. Stjórnin. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn, sem hafa fengið loforð fyrir sumar- dvöl á bamaheimilinu í Rauðhólum, mætið í bamaskóla Austurbæjar mið vikudaginn 21. júní kl. 10/30. Far- angur barnanna komi 20. júní kl. 2 e. h. Starfsfólk heimilisins mæti á sama stað og tíma. i Minningaspjöld heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433 og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdottur, Smáraflöt 37 sími 51637. GENGISSKRÁNING 13. júní 1967. 1 Sterlingspund 119,95 120,25 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,60 622,20 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,90 837,05 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. Frankar 874,56 876,80 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 994,55 997,10 100 Gyllini 1.191,20 1.194,26 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 106 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrón’ir Vöruskiptalönúi 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Kópavogur. Húsmæðraorlofið verð ur að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrifstofa verður opin í júlímánuði í félagsheimili Kópavogs 2. hæð ó þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4-6. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar, sími verður 41571. Orlofsnefnd. Dagheimili verkakvennafélagsins Framtíðarinnar, Hafnarfirði verður með kaffisölu 17. júní n. k. Félags- konur og aðrir velunnarar dagheim- ilisins ©ru vinsamlega beðnir um að gefa kökur eða rétta hjálparhönd, tekið á móti kökum á dagheimilinu föstudaginn 16. júní kökur sóttar ef óskað er. Símar 50721 og 50307. Dagheimilisnefndin. •fc Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Gróðursetning er nú hafin í Heið- mörk. Skógræktarfélag Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til landnema- félaga, sem ætla að fara þangað til gróðursetuingar, að láta vita um dag inn hjá Skógræktarfélagi Reykjavík- ur. Símar 40313 eg 40300. Minnmgarspjöld Flugbjörgunar* sveiiarmnar. fást á eftírtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjóifssonar, hjá Sigurði Þorsteinssynif sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjó Stefáni Bjarna syni, sfmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- ©g líknarsjóðs kvenfélags Laugarnes- sóknar, fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugamesvegí 52, sími 87560, GuÖmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. + Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga fró kl. 1.30-4. Minnmgarsjððwr Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Veirluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzlunmni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstööukonu, Landspftalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. ^ Biblíufélagið Hiö íslenzka BiMíufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuliæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjutumsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805, (Heimasímar starfsmanna: fram- kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). sinna og þax geta nýjir félagsmenn látið skrásetja sigy Frá Mæðrasvyrksnefnd. Konur sera óska oftir að fá sumardvöi fyrir eig og böm sín í sumar á lieimili mæðra styrksnefndar uð Hlaðgerðarkoti í MosfelLssveit. Taiið viö skrifstofuna sem fyrst. SkrifstQÍau er opin alla 2-<L Sími 14394. Vegaþjónustan Sunnudagur 18. júní. FÍB 2 Hvalfjöröur, „Norðan“ Borgar- fjarðar. FÍB 3 HelUsheiði Ölfus-Flóa. FÍB 4 Mosfellsheiði, Þingvallasveit, Grímsnes. FÍB 5 Út frá Keflavík. FÍB 6 Út frá Reykjavík (Hellisheiði). FÍB 7 Út frá Rvík (Hvalfjörðúr). FÍB 8 Árnessýsla. FÍB 9 Hvalfjörður. Gufunes radio 22384. ARNAÐ HEiLLA í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, Bogahlíð 7 og Halldór Pálsson, Drápu hlíð 10. í dag verða gefin saman í hjóna- hand af séra Ólafi Skúlasyni í Dóm- kirkjunni ungfrú Þórunn Hafstein Bústaðaveg 65 og Gauðlaugur Björg- vinsson Miklubraut 42. — Heimili þeirra verður að Freyjugötu 37. Þau urðu bæði stúdentar Verzlunarskóla fslands í gær. Laugardaginn 22. apríl voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Jóna Björg Heiðdals og Baldvin Kristjánsson. Heimili þeirra er að Víðimel 49, Rvík. SMURSTÖÐIN Bætúni 4 — Sími 10*2-27 BHliQa er emtirJnV fljðll Vtít. Sfeljtttn allaf tcguaalr s? ðcorolitt Hin áriega eins dags skemmtiferð A IþýBuflokksfél agsins verður farin 25. fúní (nánar auglýst síðar). 0 16. júní 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.