Alþýðublaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 9
20 ARÁ T OyjlWTKU • r.'.rrr c? v/eiesr c. Calakcc THIT NO.t X PLANE NO.t XF — EVI? El.!CUT NO.l AíR PASSÉÍ'JGSR ?r1AN(FEST L0?T1£XDIR LTD 4«. 'Tí^ CARNIERl onioiNATEu ati n«w TorV, H.T. oestinco toi Koflavilc, Icoland DATC. ‘June 12th 1947 rAoe 1 or X (MBANKINO A Winnipcg Canaða Juca 12th 1947 OMTINEDTO, Rf.yVlAVlb _ . .. rou. «nu*Kt:r«T acdiioj tickct ko. *« rr tio'p*tIÍtott OCCUTATIOH .Al) EIEARS0H Paul Olafson Cam.dian 2- •55 .. // GUDJOHHSEH Aogelr M JL Canádian ..2-235SA Apr l JL952 Printer 2 60 • l/ OtDJOIIESBI Jolla s-— Canadian 1 1952 fítmgfl-rflfi JL i0 [/(4) GUDJOHSSES, 13 K s TJÍinadian Fatbar'8 Pasaport Child Poe ted GUDJ0HKSEÍí7^"if. 8 F s Cai \á *an Father's Paaanort. Child \)6. GUDJOHUSEH, Jon 3 M s Canadian Child. // . JOnfiSOH, Laura 51 ? S Canndian 3-27542 5/21/52 Nurae 2 48 (/6. J0HNS0H, Oddny 81 r s Uanadian 3-29553 £/2/52 ■Widwr 3 42 £/9. 0N3D0TTIR, As» CP ' / cP “Itovklavlk. Icoland P 0 . ? s Iaelandic Student 4 65 U0. PALSSCN, Joharm 3/* 24 M s Ioeiandio 362/1944 6/1/47 Stvdent 2 54 /11. *1» ‘5—Áíf Jtf. 20 ? s Icelandie Clerk 3 60 '/12. PETERS0N, Halldora 57 ? s Canudiun 02622-1 4/29/46 Rurse 2 55 1/13. SIGÍJRDSOS, GuJbJorg 62 F s Uunadian 03575-1 5/2/46 Clerk 2 46 7047 SIQURDS0N, Jena Louiee 27 F s Cunadian 3-16980 3/25/52 Nurae 2 46 1A5. TH0RSTEIHS0N, Kriotjon '//y^. 53 M M Canadian 2-05990 11/14/48 Condueter 3 60 bl6c WESTDAL, SigridUT Jodím Kargret . 27 P s Cenaðian 3-228618 5/27/52 Hurae 2 52 O.n Sjálfur er hann einnig góðkunn- ur af bókum þeim, er hann hef- ur ritað. Var svo ráð fyrir gert að þau hjón kæmu hingað á tví- tugsafmæli jómfrúarferðarinnar til Kaupmannahafnar, en ófyrir- sjáanieg atvik ollu því, að þeirri ferð verður að fresta þangað til síðar í sumar. Fyrstu íslendingarnir, sem hófu störf undir stjórn Byrons voru aðstoðarflugmaðurinn Ai- freð Elíasson og flugfreyjurnar Elínborg Óladóttir og Málfríður Ólafsdóttir, en ekki leið langur tími unz fyrsta alíslenzka áhöfn- in fór fyrstu ferðina, og var Alfreð þá fyrirliðinn. Upp úr mánaðamótunum maí —júní hófst í New York undir- búningur fyrstu íslandsferðar Skymaster-flugvélarinnar, sem nefnd var „Hekla.” Ákveðið var að koma við í Winnipeg og sækja þangað farþega, sem á- kveðið höfðu að koma til ís- lands með fyrstu íslenzku milli- landaflugvélinni. Vera má, að um þá ákvörðun hafi það ráðið nokkru, að fyrstu þrír flugmenn Loftleiða, Alfreð Elíasson, Krist- inn Olsen og Sigurður Ólafsson, höfðu lært og unnið í Winnipeg áður en þeir komu heim til ís- lands, og áttu þeir þar örugg- an hóp gamalla góðvina. Er Kanada þannig nátengt sögu Loftleiða, bæði í fortíð frá’ náms árum flugmanna og Winnipeg- ferð „Heklu,” og nú síðast en ekki sízt með kaupum Loftleiða á Rolls Royce skrúfuþotunum, sem byggðar eru . í flugvéla- smiðjum Canadair í Montreal. Fimmtudaginn 12. júní 1947 er „Hekla” loks ferðbúin í New York. Þá er íslandsferðin hafin og stefnt norður til Winnipeg. Hluti af farþegaskrá. Farþegarnir ellefu voru: Raymond Hover, Kristján Mikkelsen, Elena M. Moore, Richard Moore, Nellie C. Cornish, Ásta Bjarnadóttir, Helga Þórðardóttir, Rögnvaldur Johnson, Kristjana Milla Thorsteins- son, Unnur Dóra Gunnlaugsd., og Hjálmar Finnsson. I Föstudaginn 13. júní er lagt af stað. frá W'innipeg. Þá eru sextán komnir til viðbótar í farþegahópinn. Þeir eru: Paul Olafsson Einarsson, Ásgeir Guðjohnsen, Júlía Guðjohnsen, Kristján Jóh. Kristjánsson. Stefán Guðjohnsen, Sif Guðjohnsen, Jón Guðjohnsen, Laura Johnson, Oddny Johnson, Ása Jónsdóttir, Jóhann Pálsson, Alma Levy, Halldóra Peterson, Guðbjörn Sigurðsson, Jena Louise Sigurðsson, Kristján Thorsteinsson og Sigríður J. M. Vestdal er elzti farþeginn, níræð kona, sem fær síðar fallegan blóm- vönd er „Hekla” lendir í Reykjavík. Nokkur töf verður á Gander- flugvelli, en um hádegisbilið sunnudaginn 15. júní berst sú fregn til Reykjavíkur, að flug- vélin muni væntanleg á næst- unni, en þá tekur fólk að flykkjast út á flugvöll. Síðar kemur í ljós, að flugvélinni hef- ur seinkað nokkuð frá því er áætlað var, og valda þar meiri mótvindar en þeim Moore og Alfreð var sagt að þeir mættu vænta, en laust fyrir klukkan þrjú, rúmum 10 klukkustund- um eftir að lagt var af stað frá Gander — birtist flugvélin allt í einu. Hún fer nokkra hringi yfir Reykjavík, þar sem menn nema staðar á götunum, og horfa aðdáunaraugum á þennan nýja íslenzka risafugl. Svo beygir hún niður á við, rennur mjúk- lega eftir flugbrautinni, stað- næmist við flugskýlið, framan Ansonflugvélanna tveggja og Grummanflugbátanna þriggja sem flugmenn Loftleiða hafa raðað í heiðursfylkingu, og svo eru hreyflarnir stöðvaðir, geng- ið til móts við gestina. „Hekla” er komin heim: Nú tók til máls formaður fé- lagsstjórnar Loftleiða, Kristján Jóhann Kristjánsson. Hann rakti aðdraganda flugvélakaup- anna og skýrði frá þeim örðug- leikum, er félagið varð að yfir- stíga vegna breytinganna á far- Framhald á 14. síðu. KENNARAR 2 kennarastöður við Barnaskóla Borgarness eru lausar til umsóknar. — Einnig 1 kennara staða við Gagnfræðaskóla Borgarness. Um^ sóknarfrestur til 15. júlí n.k. Upplýsingar gefur skólastjórinn Sigurþór H'alldórsson. Skólanefnd. "~T<í"r W\ Breyfi símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní er símanúmer okkar 3 16 OO Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Búrfeilsvirkfun Oskum að ráða trésmiði. Langur vinnutími. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. FOSSKRAFT. Tilboð óskast í að byggja Náttúrufræðideild við Menntaskólann á Akureyri. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Menntaskól- ans á Akureyri, eftir 18. júní, gegn 3. þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 11. júlí kl. 14.00. Byggingarnefndin. Frá ©g nteð 19. |úns (mánudag) verða símanúmer okkar sem hér íVj' segir: | g Skrifstofur: 82-4-82, 82-4-83. Söludcild Síðumúla 10: 82-4-82, 82-4-83. Verksmiðja: 14-0-14. ~j. Sælgætisgerðin FiiEYJA HF. Auglýsið í Alþýðublaðínu 17. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.