Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 23. júní 1967 - 48. árg. 204. tbl. - VERÐ 7 KR. KOSYGIN HITTIR JOHNSON! Eins ogr kunnugrt ex- af fréttxsm frá New York hef- ur sú spurningr brunnið á vörum manna, hvort Kosy- gin, fersætisráðherra Sovét ríkjanna og Johnson Banda- ríkjaforsctj hittust að máli á með'an sá fyrrnefndi dvel ur vestanhafs. Seint í gær- kvöld barst sú tilkyning frá Hvíta húsinu, að leið- tograrair hefðu ákveðið að eiga fund saman í dag, föstudag, í Glassboro, New Jersey. Mun frétt Jiessi ef- laust glæða vonir manna um lausn þeirra vandamála, sem nú ógna hvað mest heimsfriðnum. \ MAÐURINN, sem stal 213.700 krónum hjá Eimskip 21. apríi síð- astliðinn, hefxxr verið tekinn fast ur af lögreglunni og hefur ját- að innbrotið. Hann flaug til Kaupmannahafnar tveim dögum eftir innbrotið, en með því vakti TALA FLÓTTA- MANNA EYKST hann grun á sjálfum sér, þar eð ekki var vitað til að hann heföi ráð á slíku ferðalagi. 1»6 hefur lögreglan ekkert haft með mann þcnnan að gex-a fyrr. Alþýðubiaðið fékk í gærkvöldi eftirfarandi upplýsingar um þetta mikla þjófnaðarmál og endalok þess: Rannsóknarlögreglan hefur tek ið fastan ungan mann, eem grun- aður var um að hafa framið inn- brotið hjá Eimskipafélaginu 21. apríl síðastliðinn, þegar stolið var 213.700 krónum. Við rannsókn málsins Ihafði fljótlega vitnazt, að maður þessi hafði tekið sér flugfar til Kaup mannahaínar að því er virtist fyr irvaralaust sunnudaginn 23. apríl. Var ekki til þess vitað, að hann liefði efni á slíku ferðalagi. Síð- an hefur Ihann dvalizt erlendis og lítið til hans spurzt. Fyrir tveim dögum kom ungi maðuriim aftur heim. Tók rann- sóknarlögreglan hann þá til yfir- heyrzlu, og fór svo, að hann ját- aði innbrotið. Er málið nú í frek ari rannsókn. Rannaóknarlögreglan kveðst ekkert hafa haft með mann þenn an að gera fyrr. SYNGJA í Karlakór Reyk.’avíkur lagði af stað í gær til Montreal í Kan- ada, en þar mun kórinn lialda tvær söngskeuautanir á vegum heimssýningarnefndar, fyrri söngskemmtunin verði'r í dag og sú seinni á laxigardaginn. Kórhin hefur enn fretnur verið beffinn um að halda þriðju söng skemmtunina á • suxunidag, en ekki var ákveðið í gær hvort svo yrði. 36 söngmenn fóru utan í gær Framhald á 14. síðu. Kvikmynda- sýning fyrir börn og unglinga, sem unnu fyrír A-listann á kjör- degi, verður í Háskólabíói á morgnxi kl. 3 síodegis. Sýnd verpur kvikni|yiidin ,,Á grænni greÍM“ með Abbott og Costello. Boðsmiðar aff sýningnnni rerða afhentir á skrifstofu Alþýðnflokksins í Alþýðuhúsiiiu við Hverfis- götu eftir hádegi í dag. STAL 213 FLAU Handfekinn v/ð heimkomu - og Amman cg Bagdad 22/6 (NTB). Hernám ísraelsmanna á vestur- fctuta Jórdanín fcefnr valdið Jórd- önum máklnm skaða og margfald að tölu flóttamanna í landinu. Þegar ísraelsmenn hertóku vesturhlutann, tóku þeir einnig yf- ir helztu markaðina fyrir fram- leiðsluvörur austurhlutans og einnig stóran hluta af frjósöm- ustu landbúnaðarhéruðum lands- ins. Þar sem hielmingur þjóðar- teknanna, u.þ.b. 210 milljónir króna, hafa þannig ekki náð að komast í ríkiskassann í Amman, stendur ríkið á barmi gjaldþrots. A : sama tíma þurfa Jórdanir að sjá fyrir 120.000 flóttamönnum, sem hafa flykkzt að. Flestir flótta-1 mennlrnir hafa orðið að skilja eftir allar eigur sínar og eru vita félausir. Einu húsaskjólin, sem þeim hefur gefist kostur á, eru skólar og moskur og þar hírast þeir nú í stórhópum. Margir flóttamannanna hafa verið á flótta síðan í Palestínu- stríðinu 1948, svo að þetta er í annað sinn, sem þeir verða fyrir barðinu á ísraelsmönnum. 1 Bagdad hefur verið tilkynnt að íraksmenn hafi lokað flugvöll- um sínum fyrij- brezkum, banda- rískum og vestur-þýzkum flugvél um, og írönskum flugvélum hef ur verið bannað að fara um þau lönd, sem styðja ísrael í styrjöld- | inni. H.A.B. H.A.B. H.A.B. í DAG verður dregið í happdrætti Alþýðublaðsins, og eru því síðustu forvöð að kaupa miða, á morg- un er það of seint SKRIFSTOFAN er á Hverfisgötu 4. SÍMI 22710. OPIÐ TIL KL. 24 I KVÖLD. Happdrætti Alþýðublaðsins. H.A.B. H.A.B. H.AJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.