Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Guðni Þóröarson, forst. Ferða- skrifstofunnar Sunnu og Örn Clausen, hæstaréttarlögmaður, eru á öndverðum meiði um or- sök styrjaldar Araba og ísra- elsmanna. Stjómandi: Gunnar G. Scbram. 20.55 Meiouie Mixers. Danski söngkvartettinn Melodie Mixers, sem vai* hér á ferð í haust^ syngur nokkur lög. Kynn- ir Baldur Georgs. 21.15 Dýrlinguiinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22.05 Söngfélagar. í þessum þætti syngja „Les Compagnons de la chanson" franska söngva. 22.55 Dagskrárlok. Ú T V A R P tUSi'UOAUUK 23. JÚNÍ. 7.00 Mor&unútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júli og 18. águst NORÐURIÖND 20. júní og 23. júlí FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júlí RÚMENÍA 4. júlí og 12. september M!Ð EVRÓPUFERÐIR 4. júii, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júli, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEíK/iSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafrrt sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga i skrifstofu okkar. Opiö i hádeginu. LOND & LEIÐIR Áöalstræti 8,simi 2 4313 V_____________________< C 23. júní 1967 - 9.10 Spjallað við bændur. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynn ingar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sera heima sitjura. Valdimar Lárusson les fram- haldssöguna Kapitólu eftir Ed- en Suthworth (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Quincy Jones, Eric Rogers, Ack- er Bilk Esquire, Jackie Gieason, George Chakiris, Jímmy Shand o. fl. skemmta með hljóðfæra- leik og söng. 16.30 Síödegisútvarp. 1 Veöurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Bjórn Olafsson og Fritz Weiss- happel leika Moment of musi- cal eftir Sveinbj. Sveinbjömss. Kristinn Hallsson syngur Sverri konung eftir sama tónskáld. David Oistrakh og hátíðarhljóm sveitin í Stokkhólmi leika Fiölu konsert í D-dúr op. 61 eftir „eeiiioven. Fílharmoníuhljómsv. Vínarborgar leikur forleikinn að Töfraflautunni eftir Mozart og Anton Dermota, Erich Kunz, Wilma Lipp o. fl. söngvarar syngja fyrstu atriöi óperunnar; Herbert von Karajan stj. 17.45 Danshljómsveltir leika. Luis Miguei stjómar flutningi suðrænna laga, Jan Coduwener laga úr söngleikjum og Para- mor valsalaga. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestasetur. Sigríður Björnsdóttir flytur er- indi um Miklabæ í Blönduhlíö. 20.00 Látum af hárri heiðarbrún. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 í hendingum. Siguröur Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. 20.45 Gestur í útvarpssal: Jón Heimir Sigurbjörnsson leikur á flautu. Undirleik á píanó annast Guð- rún Kristinsdóttir. a. Sónata í e-moll eftir Hendel. b. Nokt- úrna og Alleegro Scherzando eftir Philippe Gaubert. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Kammertónlist eftir Schubert og Beethoven. a. Strengjatríó í B-dúr eftir Schubert. Menuhin, Arnowitz og Simpson leika. b. Sextett op. 81b eftir Beethoven. Albert Linder, Willy Riitten og Weller-kvartettinn leika. 22.10 Kvöldsagan: Áttundi dagur vik unnar eftir Marek Hlasko. Þor- geir Þorgeirsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Bandar. tón list. a. Þrír staðir á Nýja Eng- landi cftir Charles Ives. East- man-Rochester hljómsv. leikur; Howard Hanson stj. b. Sinfónía nr. 4 eftir Walter Piston. Hljóm sveitin í Fíladelfíu lcikur; Eu- gene Ormandy stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. miPAFR&TVlR -Ár Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss fór frá Vestmannaeyjum 20. 6. til Valkom í Finnlandi. Brúarfoss fór frá N. Y. 16. 6. til Rvíkur. Dettifoss fór frá SandgerBi í gær tii Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Noröurlands og Austfjarðahafna. Fjallfoss fór frá Rvík 17. 6. til Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Akraness, Rvlkur, Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar og ísafjarðar. Gullfoss fór frá Leith 20. 6. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er væntan- legur til Reykjavíkur í kvöld frá Eskifirði. Mánafoss fór frá Kristian- sand í gær til Bergen, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Ham borg í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Glasgow, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Gdynia í dag til Rotterdam, Ham borgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Askja kom til Aalborg 21. 6. fer þaðan 24. 6. til Gautaborgar. Rannö fór frá Akranesi 21.6. til Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fer frá Antwerpen í dag til London, Hull og Reykjavíkur. Seeadler kom til Reykjavíkur 21. 6. frá Norðfirði. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ÝMISLEGT * FRAMARAR. Stúlkur 2. fl. B og byrjendur, æfingar verða á mánu dögum kl. 7,30 á Framvellinum. Nýj- ir félagar velkomnir. - Stjórnin. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Bjarnadóttir Bjarn- arhöfn Snæfellsnesssýlu, og Ríkarð ur Ingólfsson búfræðingur. Óðins- götu 17. Reykjavík. Sama dag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jó- hanna Karlsdóttir. Njálsgötu 10. Reykjavík. (frá Kambi Reykhóla- sveit) og Sigurður Karl Bjamason. búfræðingur. Bjarnarhöfn Snæfells- nesssýslu. Kvenfélag Laugarnessóknar. fjöl- mennum í Heiðmörk laugardaginn 24. júní. Farið veröur frá Laugar- neskirkju kl. 2 e.h. Listsýning kvenna Hallveigarstöð- um. Er opin daglega frá kl. 2-10 e.h. til mánaðarmóta. Q0BBHnG. II I Nýtízku kjörbúb Örskammt frá Miklubraut Kynnizt vörum, verðí og þjónustu. Góð bílastæði. KRON Stakkahlíð 17. REYKJAVÍK, á marga ágæta m3t- og skemmtistaSi. Bjó5ið unnustunni, eiginkonunni etfa gestum á einhvern eftirtaiinna sta5a, eftir þv! ftvort þér viljið borða, dansa - eða hvort tveggja. NAUST við VesturgBtu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt 'imhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sfmi 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. Skóiavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá ki. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir 1 síma 21360. Opið alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir - Gestamóttaka - Sími 1-96-36 INGÖLFS CAFE við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansamir. Sími 17826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- LÍDÓ. Resturation. Bar, danssaiur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest uration. bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HðTEL LOFTLEIOIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- urmar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans cg skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir i síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. «>QRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldL SÍMI 23333. ONDULA IIÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAK B'ÖItNSDÓTTUK llátúni 6. Sími 15493. Skólavö'Oustig 21 A, Sími 1V762. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL L0FTLEI3UM Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFUBAÐSTOFAN Hótel Loftleiðum KVÖLÐ- SNYRTING DIATERMI HAND SNYRTINC BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur HiegerðJ 14. KópavogL ALÞYÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.