Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.06.1967, Blaðsíða 10
✓ ✓ - BER N ERU UUFFEN6 I HÉR fást nú öðru hvoru í verzl- unum ný jarðarbcr og kirsuber og því er ekki nema sjálfsagt að öirta nú nokkrar uppskriftir að góðum berjaréttum. yfir og látið bíða í 30 mín. Hell- ið síðan hvítvíni yfir, svo að fljóti rétt yfir berin. — Kælið þetta síðan í 1—2 klukkutíma. Borið fram með litlu kexi. og þegar kökurnar eru orðnar kaldar eða rétt áður en borið er fram eru tvær eða þrjár kök u lagðar saman með þeyttum rjóma og jarðarberjum og skreyttar ofan á með berjum. Jarðarber með rjóma. Stærstu jarðarberin eru skor- in til helminga, þau minni lát- ití vera heil. Berin eru látin í ávaxtaskálar og sykri sáldrað yf- ir. Síðan eru þau látin i ís- skápinn og látin bíða í klukku- stund áður en þau eru borin á foorð. Þeyttur rjómi er settur yflr. Jarðarber og bananar. Sama aðferð og í fyrri upp- skrift, en rétt áður en þau eru borin fram, foætið þá við þykk- um bananasneiðum, sem áður foefur verið difið í sítrónusafa til að þær verði ekki forúnar. Þeyttur rjómi settur yfir. Jarðarber í hvítvíni. Skerið jarðarberin til helm- inga og setjið þau í ávaxtaskál- f ar eða há vínglös. Sáldrið sykri Jarðarberja marens. 4 eggjahvítur, 250 g sykur, Fylling: IVz rjómapeli, sykur, vanillusykur, 1 pund jarðarber. Setjið olíuborinn smjörpappír 4 2—3 bökunarplötur. Búið síð- an til marensið þannig: Þeytið eggjáhvíturnar, þar til þær eru vel stífar. Bætið saman við 60 g af sykri og þeytið enn betur. Bætið þá í afganginum af sykr- inum. Setjið marengsið í toppa með desertskeið á plöturnar og látið það síðan þoma í ofnin- um í 2—3 tíma við mjög vægan foita. Úr þessu eiga að verða 21 marengskaka. Stífþeytið rjóm- ann og bragðbætið hann með sykri og vanillusykri. Skerið jarðarberin í foelminga Rifsberjakaka. 60 g smjör, 4 egg, 120 g sykur, 120 g foveiti, 1— 2 matsk. foeitt vatn. Skraut og fylling: 90 g smjör, 150 g flórsykur (sigtaður), 2— 3 matsk. rjómi, 1—2 matsk. koníak, 100 g ristaðar möndlur, Vá—% pund rifsber, flórsykur í skraut. Bræðið smjörið og látið kólna, en það má ekki storkna. Setjið egg og sykur í skál og híærið mjög vel saman. Bætið í sigt- uðu hveitinu, brædda smjörinu og loks vatninu. Skiptið í tvö kringlótt form og bakið í ca. 30—35 min. Rifsberjakaka með koníakskremi. Jarðarber með rjóma eru ljúffengur ábætisréttur. Fylling: Hrærið saman smjör- ið og sykurinn, bætið síðan í rjómanum og koníakinu, einn- ig möndlunum. Leggið síðan kök una saman við helminginn af kreminu og helminginn af vel þvegnum rifsberjum. Setjið af- ganginn af kreminu ofan á kök- una og þar ofan á rifsberin og skreytið með flórsykri. Leysið matarlímið upp í heitu vatni og bætið því út í. Látið standa á köldum stað, þar til far ið er að stífna, þá er bætt í stífþeyttum eggjahvítunum og þeyttum rjóma. Helmingurinn er settur í skiál og þar ofan á af- gangurinn af sólberjunum og síðan aftur foelmingur af búð- ingnum. Skreytt með hnetum. Sólberjabúðingur. IV2 pund sólber, tæpur peli af vatni, sykur eftir smekk, 3 egg, 60 g sykur, 30 g matarlím, 5—6 matsk. foeitt vatn, tæpur peli af rjóma. Skraut: ristaðar hnetur. Sjóðið sólberin í vatni, þar til ■ þau eru mjúk. Bætið í þau sykri eftir smekk. Hrærið eggjarauð- urnar með sykrinum og bætið í % til V2 af sólberjasafaniun. — ♦----------------------------------- Nýtt úrval 'af holienzkum terrylene KÁPUM ULLARFRÖKKUM RÚSKINNSKÁPUM Bernhard Laxdal Kjörgarði. 10 23. júní 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.