Alþýðublaðið - 29.07.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.07.1921, Qupperneq 1
G-efið tít aí AlþýðnflokkHum. \ 1921 | Föstudaginn 29. júlí. Verð á kolnm er kr. 120,00 tonnið heimflutt. »------» » 110,00 — afhent við skipshlið. á steiBolíuL » 72,00 pr. 100 kg. bezta Ijósaolía. » --- » 70,00 » » » bezta mótorolía. á fsykri, stey-ttuLna kr. 1,25 kílóið. »-----höggnum » 1,40--------- Reykjavík 29. júlí 1921. Landsverzlunin. €nski verkanannajiokkurinn. Ársfundur I Brighton 1921. Gnskir verkamenn hafa á sein asta ári gengið í gegnum þungan skóia. Og það er alt útlit á því, að þeir hafi mikið lært og muni reyna nýjar ieiðir á næstu árum, áður óreyndar þar í landi. Seinast í júní var ársfundur verkamannaflokksins haldinn í Brighton á suðurströnd Englands. Mörg mál og merkileg voru rædd og skal hér drepið á þau helátu, Undanfarið hafa enskir verka menn ekki stranglega fylgt stefnu jafnaðarmanna, en þó hefir henni mjög vaxið fylgi. Sérstakir flokk- ar hafa myndast, sem tekið hafa upp jafnaðarmannastefnuskrá fyrst Independent Labour Party — ó háðir verkamenn — og nú enn ákveðnar kommúnistaflokkur Englands. Enn hefir þó meiri liluta verkamannanna ekki fallist á stefnu þessara flokka, einkum ekki hins síðarnefnda, og þegar kommúnistar fóru fram á það á fundunum, að flokkur þeirra fessgi upptöku í verkamannaflokkinn, þá var það felt með 4 milj. atkv. gegt) 1/4 'oiij Alimikið var rætt um alþjóða- sambönd verkamanna, og varð það lokum Skveðið, að reyna að koma á samvinnu með miðflokk- um jafnaðarmanna og Öðru Iut- ernationale. í því skyni var sam- þykt að boða jafnaðarmenn frá ýrusum iöndum á fund í London í haust, tii þess að ræða um stofnun alþjóðabandalags verka- msnoa, er sem flestir gætu að- hyist. Afar harðar árásir voru gerðar á ensku stjórnina fyrir dugleysi hennar og axarsköft í afskiftum hennar af atvinnuleysinu og at- vinnulífi Englands yfir höfuð — Kendi fuudurinn henni fremur öllu öðru um hungur það er nú vofir yfir verkalýðnum í Englandi. Þá tók hana ekki heldur milt á fram- komu hennar i Irlandsraálunum. Hrein fordæming var iátin f Ijósi yfir framferði hennar og enska hersins gagnvart írum. Áskorun var samþykt þess efnis, að heripn yrði kallaður heim frá írlandt, að ábyrgðin á innanlandsfriðnum yrðt lögð á herðar staðarvaldanna í hverju héraði um sig í írlandi og að frskt þjóðþing, kosið með hlutfallskosningum, verði kallað saman hið bráðasta með valdi til þess að ákveða um stjórn ír- lands. En það var ekki einasta fram 172 tölubl. koman við írland, sem fundurinn fordæmdi, heldur öll utamíkis- pólitík núverandi stiórnar — frið arsamningarnir við Míðveldin og framfylging þeirra, tollapólitíkin, hndvinningasteínan og herbúnað- urinn. Hann mótmælti kröftuglega þeirri svikapólitík, sem rekin væri af þjóðabandalaginu. í raun og veru notuðu Bandamenn það til þess eins að geta ráðið eins og þeim sýndist yfir smáþjóðunum Á meðai þeirra, sem kosntr voru f stjórn verkamannaflokksins eru nokkrir, sem róttækir jafnað- armenn hljóta að gera sér góðar vonir um, að muni halda vel á málstað verkamanna f Englandi á næsta ári. Fiest atkvæði af þeim ölium hlaut hinn nafntogaði námumannaforingi, Frank Hodges. Af öðrum stjórnendum má nefna Jowett, sem fer með forsætið í miðstjórninni, Sidney Webbs, varaforsetann, Clynes og Mac Lean. Loks var svohljóðandi fundar- ályktun samþykt: „Fundurtnn fordæmir gersam- léga alia samvinnu verkamanna- flokksins við borgaraflokkana, hvort hddur frjálsiynda flokkinn eða íhaldsmenD, og lítur svo á, að mark verkamanna eigi aö vera að ná völdunum einir, bháair öll- um, öðrum Jlokkum", En þeir skuldbinda sig lfka til þess, að berjast fyrir welferð allra og að tryggja þjóðinni slíka notkun auð- lindanna, að öllum megi að gagai koma*. Fundarályktun þessi var sam þykt í einu hljóði. Sýnir hún vel hvernig ensku verkamennirntr, sem áður hafa einatt rekið sam- komulagspólitík — hvemig þeir smásamaa eru að fallast á síefnu kommúnistanna, þrátt fyrir ýmis- leg aukaatriði, sem enn aðskilja. Kolaskip kom í morgun til Kveldúlfs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.